Vísir - 06.07.1979, Síða 10

Vísir - 06.07.1979, Síða 10
Föstudagur 6. júll 1979 10 Bogma&urinn 23. növ.—21. des. Dagurinn veröur hálf misviörasamur aö mörgu leyti. Þú veröur fyrir einhverju láni i óláni. Vinnusemi þin og dugnaöur falla i góöan jarðveg hjá yfirmönnum þinum. Þú mátt þvi búast við stööu- og kaup- hækkun. Haltu áfram á sömu braut. Vatnsberinn 21. jan—19. fébr. Þaö gengur ekki allt eins og ætlaö er. Til- raunir þinar bera ekki tilætlaðan árangur, en munu samt auka álit þitt út á við. Fiskarnir 20. febr.—20. tnars Nú er tilvalið aö gera framtiöar- áætlanir. Aögættu nýja mögu- leika. Hugmyndir þinar eru ferskar og gætu borið rikulegan ávöxt, ef rétt er á málunum haldið. Hrúturinn 21. mars—20. aprll Leggðu aðaláherslu á að vinna vel i dag. Þú ættir að geta haldiö áfram við ætlunarverk þitt frá siðustu viku og aukið áhrif þin verulega. Nautið 21. april—21. mal Hafðu allt á hreinu áður en þú byrjar á nýju verkefni, en það er ástæðulaust að efast um eigin getu. Tvlburarnir 22. mai—21. júnl Þetta verður býsna rólegur dagur hjá vel flestum. Vinnan gengur sinn vanagang og fátt verður til að rjúfa hversdags- leikann. Krabbinn 22. júni—23. júli Traust er dyggð, en aðeins þegar það er byggt á réttum grunni. Þú ert alltof sann- færður i sambandi við ákveðið mál. I.jónið 24. júli—23. ágúst Þú getur hagnast vel ef þú ert vel á verði. Þú ert vel á verði. Þú getur misst af tækifærinu vegna tilfinningasemi eða öfga ef þú gætir þin ekki. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Ef þú gætir ekki að þér gætu skapsmunir eða fyrifreð þin komið þér i vanda. Þú þarft á allri þinni stjórn að halda. Vogin 24. sept.—23. okt. Þú mátt búast við einhverri áhættu i peningamálum svo þú skalt fara þér hægt og láta allar ákvarðanir biða. ^lrekinn 24. okt.—22. nóv. Ef þú hefur gert ráðstafanir fyrir framtiðina og ert vel tryggð fjárhagslega er upplagt að taka áhættu i fjár málum. Þú gætir stórgrætt.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.