Vísir - 06.07.1979, Síða 11
Föstudagur 6. júli 1979
11
HULDUHERINN
SPJARAR SIG
Vestur Norður
1 L pass
1 G pass
2 T pass
3 H pass
4S pass
pass pass
Asutur Suöur
1 H pass
2 L pass
3 T pass
4 L pass
5 T pass
Það er ánægjulegt til þess að.
vita, að þegar knattspyrnu-
landslið okkar hafa ekki unnið
landsleik i manna minnum og
frjálsiþróttafólk okkar rekur
lestina i öllum sinum mótum, þá
stendur landslið Islands i bridge
vörð um iþróttaheiður íslend-
inga.
Fréttir berast nú frá
Lausanne i Sviss, þar sem ts-
land á þátttakendur, um góða
sigra i landsleikjum á Evrópu-
mótinu i bridge.
Islenska landsliðiö, sem skip-
að er þessum mönnum: As-
mundi Pálssyni, Hjalta Eli'as-
syni, Guölaugi R. Jóhannssyni,
Erni Arnþórssyni, Jóni As-
björnssyni og Simon Símonar-
syni, hefur þegar þetta er skrif-
að spilað sexleiki, unnið þrjá og
tapað þremur.
I fyrstu umferö yfirspiluöu
þeir Portúgala og unnu með 20
gegn mínus 3 — i annarri töpuðu
þeir 5-15 fyrir Israel — i þriðju
töpuðu þeir naumlega fyrir
Ungverjum 8-12 — í fjóröu unnu
þeir Belgiumenn 16-4 — i
fimmtu unnu þeir góðan sigur á
Norðmönnum 12-8 — i sjöttu
töpuðu þeir 3-17 fyrir Pólverj-
um, sem nýlega unnu heims-
meistaratitil i bridge.
Sveitin hefur þvi 64 að sex
umferöum loknum oger i8. til 9.
sæti. Er það ágætis árangur, en
hins vegar eru fimmtán um-
ferðir eftir og engin leið að spá
um hvernig liðinu vegnar.
Staða efstu þjóðanna, að sex
umferðum loknum er þannig:
Agæt sagnseria og a-v fengu
400.
I lokaða salnum sátu n-s
Simon Simonarson og Þoregir
(heitinn) Sigurðsson, en a-v
Rietwick og Kovak.
1. Frakkland 98
2. Pólland 89
3. Itali'a 82
4. Irland 80
5. Sviþjóð 76
Hér er spil frá leik Islands við
Pólland á Evrópumótinu I
Estoril i Portúgal árið 1970.
Staðan var n-s á hættu og
vestur gaf.
KDG2
D65
A932
53
A5
AK102
K1074
AK10
DG1074
8742
5
987
96
G9
DG86
DG642
bridge
Ums jón:
Stefán
Guðjohnsen
Nú voru sagnir ekki eins ná-
kvæmar:
Vestur Norður Austur Suður
1 L pass 1 T pass
2 T pass 3 T pass
3 G pass pass pass
I opna ssalnum sátu n-s Le-
biodda og Wilkosz, en a-v As-
mundur og Hjalti. ar gengu
sagnir á þessa leið:
Simon spilaði út spaða og þar
með var málið afgreitt. Það
voru 50 til n-s og Island græddi
10 impa.
HellbrigðisráOherra:
Þarl aO selia slrangari
reglur um matvælaellirlll
„Það er afskaplega mismun-
andi hvernig staðið er að heil-
brigðiseftirliti i hinum einstöku
sveitarfélögum og ég býst við að
það þurfi að setja strangari regl-
ur þar um”, sagði Magnús H.
Magnússon heilbrigðisráöherra
þegar Visir ræddi við hann i til-
efni af lagmetismálinu.
Magnús sagði, að ætlunin væri
að taka þessi mál fyrir i heil-
brigðisráðuneytinu og jafnframt
að ræða við Heilbrigðiseftirlit
rikisins i sambandi við hugsan-
legar breytingar á reglum og lög-
um um matvælaeftirlit. Taldi
hann það spurningu hvort Heil-
brigðiseftirlit rikisins ætti að hafa
eftirlit með allri innlendri mat-
vælaframleiðslu.
Þá var Magnús spurður álit á
þeim ummælum forstöðurhanns
Heilbrigðiseftirlits rikisins að
margir framleiðendur og inn-
flytjendur hundsuðu eftirlitið en
hann treysti sér ekki til að segja
neitt um það.
Nú hafa fjögur fyrirtæki sem
framleiða lagmeti verið kærð en
þau hafa ýmist haft gallaða eða ó-
söluhæfa vöru á boðstólum hér á
landi upp á siðkastið.
—HR
HEIMABAKKELSI
Á ÚTIMARKAÐI
Kökur og prjónavörur verða á
boðstólum á útimarkaðinum á
Lækjartorgi i dag en þá verður
Kvenfélag Laugarnessóknar
með sölu þar til styrktar bygg-
ingu safnaðarheimilis við Laug-
arneskirkju.
Útimarkaðurinn er einn liður-
inn i fjáröflunarstarfi félagsins
og geta þeir sem vilja styrkja
þetta framtak meö þvi að senda
kökur eða prjónavörur á þennan
markað, haft samband við
Hrefnu Magnúsdóttur i sima
33559 og Kristinu ólafsdóttur i
sima 33013.
—HR
Doktorsvörn I tannlæknlngum
A morgun fer fram doktorsvörn
við tannlæknadeild Háskólans.
Þórður Eydal Magnússon
prófessor mun þá verja ritgerö
sina, sem heitir hvorki meira né
minna en „Maturation and
Malocclusion in Iceland — an
epidemiological study of malocc-
lusion and dental, skeletal and
sexual maturation in Icelandic
school children”.
Andmælendur verða Olav
Slagsvold og Ólafur Jensson. At-
höfnin hefst kl. 2 e.h. i hátiðasal
Háskólans og er öllum áhuga-
mönnum um þessi mál heimill
aðgangur.
—IJ
OTVARP
OG SEGULBAND
i BiLINN
RS-2650
I BILINN ÞEGAR A REYNIR
Hátalarar og bílloftnet í úrvali, Bestu kaup landsins.
Isetning samdœgurs!
Verð frá kr. 24.960,- til 94.200,-
29800
Skiphotti19
/
bahus
L —s
BAHUSAS
Dohus mahogony
veggsomstæðurnor
komnor oftur
2,70 metror ó lengd,
hæðin t,72 metror
Sérlego folleg voro
ó góðu verði
n