Vísir - 06.07.1979, Page 13
VÍSIR
Föstudagur 6. júli 1979
r
iAðlogunar-
iDlálfunln
! tekur alll að
■ tvelmur árum
- segir sr. Sigurður H. Guðmundsson
hjá Rauða krossi íslands
,,Næsta skref er að
halda fund með fulltrú-
um rikisstjórnarinnar
og siðan munum við
snúa okkur að fram-
„Þetta ernú alltá frumstigi, en
samkvæmt reynslu frá Norður-
löndunum má reikna með að
aðlögunarþjálfunin taki um 18
til 24 mánuði. Það verður byrjað
á vali á mönnum þegar út er
komiðogþarferfram kynning á
Sr. Sigurður: „Það þarf að kenna þessu fólki einföldustu liluti
kvæmd þessa máls eins
tljótt og auðið er,” —
sagði sr. Sigurður H.
Guðmundsson, stjórn-
armaður i stjórn Rauða
krossi islands, þegar
Visir hafði samband
við hann i gær. Sr. Sig-
urðurvarþá nýkominn
af fundi stjórnar Rauða
krossins þar sem sam-
þykkt var að verða við
beiiðni stjórnvalda um
aðstoð varðandi komu
flóttamannanna frá
Vietnam.
..Hvað varðar fram-
kvæmdina munum við
sennilega iiafa samráð við aðila
i Danmörku sem hafa með þessi
mál að gera þar og við höfum nú
þegar lagtdrög u'undirbúningi
sem miðast við samvinnu við
þá. Þeir hafa reynslu á þessu
sviði og eru með flutningskerfi i
gangi i sambandi viö aöstoð \ið
flóttamenn. Þeir hafa boðið
okkur aöstoð, en eins og ég sagöi
verður endanleg afstaða varð-
andi framkvæmdina ekki tekin
fyrren eftir fundinn með stjórn-
völdum.”
Við spurðum sr. Sigurð hvort
einhver drög lægju fyrir um það
hvernig að framkvæmdinni
skuli staöið, t.d. um aðlögunar-
þjálfun, val á mönnum, húsnæði
tslandi svo að fólk viti að hverju
það gengur. Það er allt mögu-
legt sem kemur inn i þá
kynningu svo sem loftslag,
menning, lifshættir o.fl. Síðan
velur fólkið sjálft hvort það vill
koma. Þegar þessu er lokið
verður fólkið liklega flutt frá
Singapore til Danmerkur og
þaðan hingað heim.”
Við spurðum sr. Sigurö hvort
valið yrði bundið við einhverja
ákveðna þætti svo sem atvinnu-
reynslu fólksins:
!.Það ererfitt aðsegja nokkuð
um valið fyrr en á staðinn er
komiö. Þaðhefur komiðfram að
það sé liklegt að fiskimenn
myndu kannski vilja koma, en
ég tel að það sé út i hött að full-
yrða nokkuð um svoleiðis á
þessu stigi."
Sr. Sigurður var spurður
hvort einhverjar ráðstafanir
hefðu verið gerðar eða væru i
bigerð varðandi húsnæði fyrir
flóttafólkið:
,,Það hafaaðsjálfsögðu engar
ráðstafanir verið gerðar um
slikt enn sem komið er. En ég
reikna með að fólkið verði
saman i upphafi þar sem
kennslan fer fram. Það þarf að
kenna þessu fólki allt mögulegt,
— einföldustu hluti svo sem aö
versla og svo þarf auövitaö að
kenna þvi islensku. Ég býst við
að þessi kennsla fari i upphafi
fram i'sameiginlegu húsnaii og
þegar þaö mál er leyst þá eru
þetta ekki nema 5 til 6 íbúðir
sem til þarf og ég hef ekki trú á
öðru en að hægt verði að leysa
það mál.”
Sv.G.
Föstudagur 6. júli 1979
13
ÍSLENDINGAR - ASÍUMENN III
koma til grafar viröist I þessum þriðja og siö-
framkvæmdin sjálf ekki asta þætti Visis aö
svo ýkja erfið, — þaö sinni um Islendinga og
Hvernig bregðast ís-
lendingar við komu
f lóttamannanna? í
umræðum um þessi mál
að undanförnu hefur
komið i Ijós aö skoðanir
eru skiptar, — sumir eru
meðmæltir, aðrir á móti
og enn aðrir telja það
heppilegra aö leggja
fram f járstuðning svo að
fólkið geti áfram búið í
Asíu. Þegar öll kurl
þarf t.a.m. ekki nema um
fimm til sex íbúðir til að
hýsa þetta fólk og sú
staðreynd liggur fyrir að
eru nú þegar búsettir i
landinu án þess að nokkur
virðist hata veitt þvi at-
hygli.
Asíumenr\er rætt við þrjá
islendinga, um afstöðu
islendinga til flóttafólks-
ins, væntanlega stöðu
og þa aðstöðu sem þvi
verður væntanlega búin
af hálfu þeirra aðila sem
annast munu undirbúning
að komu þeirra.
helmingi fleiri Asiubúar Þess á vinnumarkaðinum
TEXTI: SVEINN GIUJÚNSSON OG HALLDÚR REYNISSON
MYNDIR: ÞÓRIR GUDMDNDSSON
Jleld að íslend-
ingar bregðist
ekki rétl við”
,,Ég tel að það væri
heppilegra aö ís-
lendingar veittu fjár-
munum i að aðstoða
þetta ílóttafólk svo það
geti áfram buið ein-
hvers staðar i Austur-
löndum” sagði Astrid
Hannesson, en hún
þekkir Austurlanda-
menn betur en flestir
hér á landi af meira en
tiu ára starfi sem
kristniboði i Kina.
,,Eg vil þessu fólki ekki það
hiutskipti að koma inn i það
andrúmsloft sem rikir á
Norðurlöndum, en reynslan t.d.
i Noregi og Sviþjóð hefur sýnt að
þessu fólki mætir ekki alltaf vel-
vilji þegar þangað er komið. Ég
heid að tslendingar mundu
bregðast við á svipaðan hátt og
jafnvel verr vegna fámennisins
hérá landi. Tortryggnin er fljót
að berast út i svo litlu samfélagi
og þá ekki sist þegar menn
þekkja litið til þessara flótta-
manna.
Asiumenn hafa það þó yfir-
leitt gott á Norðurlöndum en
samt er þeim aldrei leyft að
standa jafnfætis Norðurlanda-
búum.”
Astrid sagðist hafa rætt við
Kinverja frá Hong Kong fyrir
skemmstu um flóttamanna-
vandamáliðog hafi hann verið á
þeirri skoðun, að betra væri að
láta fé af hendi rakna til að
aðstoða þá. Hins vegar sagðist
hún ekki vera á móti þvi að
flytja flóttamenn hingaö, sér-
staklega ekki þar sem um fjcl-
skyldur væri að ræða. Að auki
ættu svo Austurlandabúar betra
með að aðlaga sig svo breyttum
aðstæðum en t.d. svartir menn
og þyrftu þvi vandamálin ekki
að verða eins erfið viðfangs og
ella. — HK
,.Ég vil þessu fólki ekki það hlutskipti að koma inn i það andrúmsloft sein rikir á Norður-
liiudum” segir Astrid llannesson sem lengi var kristnihoði i Kina . Visismy nd l»(i.
Guðmundur: ,,Ég öfunda þetta fólk ekki af að koma hingaö...”
„Atvinnuleysi
mun ekki bitna
frekar á bessu
fðlki en ððrum”
,,Ég er meðmæltur okkar i fjölskyldu
þvi að taka við þessu þjóðanna hjálpar-
fólki enda höfum við hönd”, — sagði
Islendingar sannarlega Guðmundur J.
ekki ofkeyrt okkur i þvi Guðmundsson.
að rétta meðbræðrum ,.Hins vegar verðég aðsegja,
að ég öfunda alls ekki þetta fólk
af þvi að koma hingað, þvi sann-
leikurinn er sá, að tslendingar
eru troðfullir af kynþáttafor-
dómum, — það hef ég margoft
rekið mig á."
Guðmundur var spurður um
stöðu hinna væntanlegu inn-
flytjenda innan verkalýðs-
félaganna og i framhaldi af þvi,
hvort flóttafólkið yrði fyrr látið
vikja úr vinnu ef stórfellt
atvinnuleysi kæmi hér upp:
„Þetta fólk getur auðvitað
orðið fullgildir meðlimir i
hverju þvi verkalýðsfélagi sem
tilheyrir þeim störfum sem það
vinnur viö. Útlendingar sem hér
vinna fulla vinnu eru yfirleitt
fullgildir meðlimir i verkalýðs-
félögunum, — þeir greiða öll
gjöld og njóta þar með allra
réttinda. f þvi sambandi skiptir
rikisborgararétturinn ekki
máli. Það gefur þvi auga leið, að
atvinnuleysi mundi ekki frekar
bitna á þessu fólki en öðrum”, —
sagði Guðmundur að lokum.
Sv.G.