Vísir - 06.07.1979, Blaðsíða 19
19
VISIR Föstudagur 6. júli 1979
(Smáauglýsingar — sími 86611
■ Æ /
Innrömmun^
Innrömmun s.f.
Holtsgötu 8, Njarövik, slmi 92-
2658.
Höfum mikiö lírval af rammalist-
um, skrautrömmum, sporörskju-
löguöum og kringlóttum römm-
um. Einnig myndir og ýmsar
gjafavörur. Sendum gegn póst-
kröfu.
Safnarinn
Sérstimpluö umslög
vegna landshlaups FRÍ ’79 fæst á
skrifstofu Frjálsiþróttasam-
bandsins Iþróttamiöstööinni
Laugardal. Tekiö á móti pöntun-
um I sima 83386.
Kaupi öll Islensk trimerki .'
ónotuö og notuö hæsta veröL Ric-
hardt Ryel. Háaleitisbraut 37.
Simi 84424.
Atvinnaíboði
Askur vill ráöa
stúlku til afgreiöslustarfa (vinna
á greiöslukassa o.fl.) strax.
Framtlöarvinna. Uppl. veittar á
Aski, Suöurlandsbraut 14. næstu
daga milli kl. 10 og 16. Askur.
Skipstjóra vantar
á 10 tonna handfærabát.Uppl. I
sima 28405 Rvik, e.kl. 18.
Vantar þig vinnu?
Þvi þá ekki að reyna smáauglýs-
inguIVIsi? Smáauglýsingar Visis
bera ótrúlega oft árangur. Taktu
skilmerkilega fram, hvaö þú get-
ur, menntun og annaö, sem máli
skiptir. Og ekki er vist, að þaö
dugi alltaf aö auglysa einu sinni.
Sérstakur afsláttur f\rir fleiri
birtingar. Vísir, auglýiingadeild,
Siðumúla 8, simi 86611.
Trésmiöir
Vantar strax þriggja til fjögurra
manna trésmíðaflokk i mótaupp-
slátt út á land. Allar upplýsingar
gefur Agúst I sima 97—5822 eftir
kl. 8.00 á kvöldin.
Atvinna óskast
Stúlka óskar
eftir aukavinnu á kvöldin, margt
kemur til greina. Uppl. I slma
19523.
Húsnæðiíbodi
3ja herbergja ibúö
til leigu á fjórðu hæö I háhýsi i
Breiöholti, reglusemi áskilin. Til-
boð sendist augld. Visis fyrir
laugardag merkt „háhýsi”.
Nýleg 3ja herbergja
ibúð i Kjarrhólma, Kópavogi er
til leigu fljótlega. Góð fyrirfram-
greiðsla æskileg. Tilboð sendist
augld. Vísis, Siöumúla 8 fyrir 15.
júll n.k. merkt „2222”.
Húsnæðióskast
Ung hjón
utan af landi óska eftir 2ja-4ra
herbergja Ibúö strax,einhver fyr-
irframgreiösla, erum á götunni.
Uppl. I slma 20568.
Ungur námsmaöur
utan af landi er veröur nemandi i
fjölbrautarskólanúm íBreiðholti I
vetur óskar eftir herbergi helst i
eöa sem næst Hólahverfi. Algjör
reglusemi, fyrirframgreiösla.
Uppl. I slma 74809 eöa 77149.
Óska eftir
að taka á leigu 2ja herbergja i
búð. Upplýsingar i slma 82257.
Reglusöm, barnlaus hjón
óska eftir 2ja til 3ja herbergja
ibúö, sem allra fyrst. Uppl. I sima
74283.
Reglusöm hjón
sem eru aö koma heim aö loknu
háskólanámi erlendis óska eftir
aötaka á leigu 3ja herbergja Ibúö
sem fyrst. Tilboö merkt ,,27607”
sendist augld. VIsis fyrir 11. júli
nk.
Einstæö móöir
meö eittbarnóskareftir ibúösem
fyrst. Uppl. i sima 11752.
tbúö óskast
1 til 2ja herbergja meö eldhúsi.
Einhver fyrirframgreiösla ef
óskaö er. Upplýsingar i sima
11914 eftir kl. 6.
Einstæö móöir
meö 6 ára barn óskar eftir 2ja-3ja
herbergja-Ibúö. Uppl. isíma 35961
2ja-3ja herbergja ibúö
óskast i 3-4 mánuði. Uppl. i sima
53375 og 71035 á kvöldin
Er á götunni,
vantar húsnæöi strax. Uppl. i
sima 11872
Einn mánuö (20. júli-20. ágúst).
Erlendur tæknifræöingur óskar
eftir ibúð meö húsgögnum i einn
mánuö. Há leiga i boöi. Uppl. I
sima 17595 og 83906.
28 ára stúika
óskar eftir aö taka á leigu 2ja-3ja
herbergja ibúö. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 29288, til kl.
5 virka daga.
Húsaleigusamningar ókeypis.
Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug-
lýsingum Visis fá eyöublöö fyrir
húsaleigusamningana hjá aug-
lýsingadeild Visis og geta þar
með sparað sér verulegan
kostnaö við samningsgerð. Skýrt
samningsform, auövelt I útfýll-
ingu og allt á hreinu. Visir, aug-
lýsingadeild, Siöumúla 8, simi
86611.
Fóstrunemar
óska eftir aö taka ibúö á leigu i
vetur. Uppl. I sima 32586 e.kl. 5.
Ökukennsla
ökukennsla — Æfingatimar
Hver vill ekki læra á Ford Capri
1978? Útvega öll gögn varöandi
ökuprófiö. Kenni allan daginn.
Fullkominn ökuskóli. Vandiö val-
ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari.
Simar 30841 og 14449.
ökukennsla
Kenni á Volvo
Snorri Bjarnason simi 74975
ökukennsia — Æfingatimar.
Kenni á Toyota Cressida árg. '78.,
ökuskóli og prófgögn ef óskaö er.
Gunnar Sigurösson, símar 77686
og 35686.
ökukennsla-greiöslukjör.
Kenni á Mazda 626 hard top árg.
1979. Eins og venjulega greiöir
nemandi aðeins tekna tima. öku-
skóli ef óskaö er. ökukennsla
Guðmundar G. Péturssonar. Sim-
ar 73760 og 83825.
ökukennsla — æfingatimar
Get nú aftur bætt við nemendum.
Kenni á Mazda 323. Hallfríður
Stefánsdóttir, simi 81349.
Ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getiö valið hvort þér læriö á
Volvo eöa Audi ’78. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjaö strax
og greiöa aöeins tekna tima.
Pantiö strax, Prófdeild Bifreiöar-
eftirlitsins veröur lokað 13. júli
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. Ökuskóli
Guöjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — endurhæfing —
hæfnisvottorö. Kenni á nýjan
lipran og þægilegan bíl. Datsun
180 B. Ath. aöeins greiösla fyrir
lágmarkstima viö hæfi nem-
enda.Nokkrir nemendur geta
byrjaö strax.Greiöslukjör. Hall-
dór Jónsson, ökukennari simi
32943.
)
Biiavttskipti )
Mustang ’69 Mark I,
til sölu, einnig á sama stað er til
sölu litil bátakerra. Uppl. í síma
75836.
Til sölu
Wauxhall Viva '68. Verö 400 þús.,
má borgast með víxlum 50 þús. á
mánuði, til sýnis á Borgarbila-
sölunni. Uppl. i sima 83085 og
83150.
Óskum eftir
aökaupa 60-70 ha dráttarvél, meö
ámoksturstækjum, ekki eldri en
3ja ára. Uppl. i sima 94-1174 frá
kl. 8-19, kvöldsimar 94-1206 og
1282.
Datsun 1600 '71,
5 manna einkabiD i toppstandi, til
SÖlu. Uppl. i sirna 42055 Og 42677.
Minilith (retromaster ) ’76,
tíl sölu, einnig gott svart/ hvitt
sjónvarp 26”. Uppl. i sima 15609
frá kl. 1 til 3 laugardag.
Ford Escort
statíon árg. ’75, tilsölu, góöur bill.
Uppl. i sima 83511 e. kl. 7.
Oldsmobile Cutlas '74
tíl sölu, mjög vel með farinn.
Uppl. islma 76777.
Skodi Amigo '77
til sölu. Góður bill, bein sala eða
skipti á ódýrari. Uppl. i sima 92-
7644 eftir kl. 7.
■
■
■
■
■
■
I
HEþoliTÉ
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og diesel vela. Opel
Austin Mini Peugout
Bedlord Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzin Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tekkoeskar
Fiat bilreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzin
benzin og diesel og diesel
m
\
ÞJÓNSSON&CO
Skeifan 17 s. 84515 — 84516
Þaö jafnast ekkert á við
\ barnamtólkinfra Wjeth
kents.t næst hennt I éfnasam-
fæst í naesta
S.M.A. er framlag okkar
á éri barnslns,
ibaby milk-food
\llar frekarí upplvsingar er«
veittar hja
KEMIKALI A HF.
Skiphulll 27, -
siinar. 216.t0 Og 26377.