Vísir - 06.07.1979, Síða 20

Vísir - 06.07.1979, Síða 20
20 VlSIR Föstudagur 6. júli 1979 nr dánaríregnii l'nnur ValdimarsdoUir sem ta'dd var hinn 24. ðgdst 1912, lést 30. júni 1979. Hún lætur eftir sig eiginmann Jón Jónsson og fjögur uppkomin börn. Uuömumtur SuiiHmrmssou seni fæddur var 17 april 1918 lést 26 juni 1979. Hann atti þrju uppkom- in börn, Jens Berg. Viggó og Ey- björgu Sólrúnu. Nýlega voru gefin saman i hjóna- band í Landakirkju Vestmanna- eyjum þau Ásta K. Reynisdóttir og Tómas Sveinsson. Heimili þeirra er aö Ashömrum 63Vestm. Laugardaginn 9.12 1978 voru gefin saman i hjónaband af séra Birni Jónssyni Frikirkjunni ungfrú Kristin G.B. Jónsdóttir og Þór- ólfur Halldórsson. Laugardaginn 28.10 1978 voru gef- in saman i hjónaband af séra FYank Halldórssyni i Neskirkju ungfrú Svava Loftsdóttir og As- mundur Kristinsson. Heimili þeirra er að Rauðarársti'g 28 Reykjavik. Laugardaginn 7.4. voru gefin saman i hjónaband Dóra Þór- hallsdóttir og Ari Sigurfinnsson. Þau voru gefin saman af séra Sigurði H. Guðmundssyni i Þjóð- kirkjunni, Hafnarfirði. Heimili ungu hjónanna er að Hjallabraut 2. Laugardaginn 4.11 1978 voru gefin saman i hjónaband af séra Þóri Stephensen i Dómkirkjunni ung- frú Sigurbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Heiðar Agnarsson. Heimili þeirra er að Reykja- vikurvegi 50 Hafnarfirði. Laugardaginn 2.12 1978 voru gefin saman i hjónaband af séra Guð- mundi Þorsteinssyni i Arbæjar- kirkju, ungfrú Marinhild Kamsani og Sigurgeir Arnason. Heimili þeirra er að Hraunbæ 2 Reykjavik. gengisskránlng Gengið á hádegi þann Almennur Ferðamanna- þann 3.7.1979 gjaldeyrir igjaldeyrir -Kaup Sala ^Kaup Sala. 1 Bandarikjadollar 345.10 345.90 379.61 380.49 1 Sterlingspund 774.05 775.85 851.46 853.44 1 Kanadadollar 296.80 297.50 326.38 327.25 100 Danskar krónur 6563.05 6578.25 7219.36 7236.08 100 Norskar krónur 6850.60 6866.50 7535.66 7553.15 100 Sænskar krónur 8167.10 8186.00 8983.81 9004.60 lflO Finnsk mörk 8968.30 8989.10 9865.13 9888.01 100 Franskir frankar 8127.60 8146.50 8940.36 8961.15 100 Belg. frankar 1179.45 1182.15 1297.40 1300.37 100 Svissn. frankar 20983.85 21032.96 23082.24 23136.25 100 Gyllini 17130.80 17170.50 18843.88 18887.55 100 V-þýsk mörk 18899.75 18943.55 20789.73 20837.91 100 Lirur 42.05 42.15 46.26 46.37 100 Austurr. Sch. 2572.45 2578.45 2829.70 2836.30 100 Escudos 709.40 711.00 780.34 782.10 100 Pesetar 522.40 523.60 574.64 575.96 100 Yen 159.81 160.18 175.79 176.20 (Smáauglýsingar — simi 86611 ) Til sölu Dodge Dart '71 (skráður ’72) ekinn 130.000, sjálf- skiptur með útvarpi. Góður og fallegur nýsprautaður. Uppl. 1 sima 43347 Citroen Ami 8 ’74 til sölu. Ekinn 54.000 km. Mjög góöur og sparneytinn bfll. Upplýsingar I sima 37214. Kændur athugið Til sölu er Zetor traktor 25A með ámoksturstækjum i góðu ástandi, ásamt tveimur vélum til niður- rifs. Upplýsingar gefur Halldór Jóhannesson, vélaverkstæðinu Viðir, V-Hún, simstöð Viðigerði. Til sölu er Datsun 120 Y árg. ’77 ekinn 33 þús. km. Ný sumardekk, nýskoð- aður. Toppbill, simi 43056. Datsun Diesel árg. ’76 til sölu. Upplýsingar i sima 94-3380 eftir kl. 8.00. UTBOÐ UDDselning á innréltlngum Tilboð óskast í uppsetningu á innréttingum í 63 ibúðir. útboðsgögn liggja frammi hjá Tré- smiðjunni Viði hf. Smiðjuvegi 2 Kópavogi og afhendast gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Til- boð skulu hafa borist fyrir þriðjudaginn 10. júli. Upplýsingar i sima 44444 eftir kl. 17.00 í sima 84100. Húsgognabólstrun Honnesar H. Sigurjónssonar Hellisgötu 18 > Hafnarfirði Bólstra og klæði gömul húsgögn og geri þau sem ný Vönduð vinna. Reynið viðskiptin Sími 50384 Karbu rator óskast í Saab 96 árg. ’71 Uppl. f sima 6645 2 e. kl. 19 Toyota Crown 1967 Til sölu Toyota Crawn 1967 i mjög góðu lagi, annað boddy fylgir. Verð 750 þús. miðað við stað- greiðslu. Uppl. i sima 75143. VW Carmen Giha. Til sölu er vel útlltandi VW Carmen Giha, árg. ’71.Upplýsing- ar I sima 43847 eftir kl. 19.00. Stærsti bilamarkaöur landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bila- markaði Visis og hér i smáauglýsingunum. Dýra, ódýra,gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar' þú að kaupa bil? Auglýsing i Visi kemur viðskiptunum i kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. m sölu sjálfskipting Höfum mikið úrval varahluta I flestar tegundir bifreiða, t.d. Cortina ’70, og ’71, Opel Kadett árg. ’67 og ’69, Peugeot 404 árg. ’69, Taunus 17M árg. ’67 og ’69, Dodge Coronette ’67 Fiat 127 árg. ’72, Fiat 128 ’73, Vw 1300 ’71 Hilman Hunter ’71, Saab ’68 ofl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3, Sendum um land allt. Bilapartasalan, Höfðatúni lOsimi 11397 í Bilaviógeróir^l •Eru ryðgöt á brettum, við klæðum innan bilbretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæöum einnig leka bensln-og oliutanka. Seljum efrii til smáviögerða Plastgeröin Polyester hf. Dalshrauni 6. Hafnarfirði simi 53177. (Bilaleiga ] Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið alla daga vikunnar. RANAS Fiaðrtr Eigum ávallt fyrirliggjandi fjaðrir í flestar gerðir Volvo og Scania vörubifreiða. útvegum fjaðrir i sænska flutninga- vagna. . Hjalti Stefánsson Sími 84720 flp A m VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleidi alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallt fyrirliggjandi ýmsar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fyrir flestar greinar ibrótta. Leitiö upplýsinga. Magoús E. Baldvinssofl Uugsvegi 9 - Reykjavík - Stmi 22804 veióimraurinn j Anamaðkar til sölu. Uppl. i sima 37734. Motorcraft Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 17 REYKJAVIK SlMAR: 84515/ 84516 . Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.