Vísir - 06.07.1979, Qupperneq 21
21
VÍSIR
Föstudagur 6. júli 1979
i dag er föstudagur 6. júlí sem er 187 dagur árs-
ins. Árdegisflóö er kl. 03. 12 síðdegisflóð kl. 15.50.
apótek
Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9 19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Kvöld-nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 6. til 12. júli er i Háaleitisapó-
teki. Einnig er Vesturbæjar
apótek opið til kl. 10 öll kvöld vik-
unnar nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opið 611 kvöld
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplys
ingar I símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
sima 22445.
Þetta er I fimmta skipti sem
forstjórinn vill aö ég
hætti...ég hringi aftur eftir
tvær minútur.
minjasöfn
Þjóöminjasafnið er opið á timabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, en í
júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30 16.
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9 10 alla virka daga.
dýrasöfn
Sædýrasafnið er oplð alla daga kl. 10-19.
sundstaöir
Reykjavik: Sundstaðir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit. Varmárlaug er opin á virkum
' dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30'
Kvennatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A
laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl.
10-12.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarf jörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel-
tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl
8 árdegis og á helgidö^um er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aöstoð borgarstofnana
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
lœknar
Slysavaröstofan i Borgarspltalanum. Simi
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-IA
sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam
bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en því aðeins að ekki náist I
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt I síma 21230. Nánari upplysingar
um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar l
slmsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög
um kl. 17-18.
önæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu
sótt fara fram I Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspltalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
kl. 20.
Barrtaspltali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög
vm: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17.
•Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
k|. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19
til kl. 19.30.
Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vifilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
Vistheimiliö Vifilsstööum: Mánudaga —
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14
23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og
19 19.30.
lögregla
slökkviliö
Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkviliðog
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog
sjúkrabill 11100
Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi
lið og sjukrabill 51100.
Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjukrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333
og i simum sjukrahussins 1400, 1401 ög 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bíll 1220.
Höfn i Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabíll
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöröur: Lögregla og sjúkrablll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöín
Landsbókasa f n Islands Safnhusinu við
Hverfisgótu Lestrarsalir eru opnir virka
daga kl 9 19, nema laugardaga kl 9-12. ut
lánssalur (vegna heimlána) kl 13 16. nema
laugardaga kl. 10 12
Borgarbókasafn Reykjavikur. Aöalsafn— ut-
lánsdeild. Þingholtsstræti 29a Simar
12308, 10774 og 27029 til kl 17 Eftir lokun
skiptiborðs 12308 i utlándseildsafnsins.Mánud
föstud kl 9 22- laugard kl. 9 16. Lokað á
sunnudögum Aðalsafn — lestrarsalur, Þing
holtsstræti 27. Farandbókasöf n — Afgreiðsla i
Þingholtsstræti 29a, simar aðalsafns.
Ðokakassar lánaðir í skip. heilsuhæli og
stofnanir Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814 Mánud föstud kl. 14-21. laugard.
kl. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27. simi
\
ídagslnsönn
Geturðu ekki strengt reipið þannig að það liti svo út sem ég ýti þér?
Siðan maðurinn komst á eftirlaun, veit hann hreiniega
ekk ert hvað hann á að taka sér fyrir hendur...
83780. Mánud. föstud. kl. 10-12. — Bóka og tal
bókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra Hofs-
vallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud. föstud. kl. 16 19. Bókasafn Laugar-
nesskóla — Skólabókasaf n sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. Bústaöasafn — Bustaða
kirkju, sími 36270- mánud. föstud. kl. 14 21,
laugard kl. 13-16. Bókasafn Kópavogs í fé
lagsheimilinu er opin manudag til föstudags
kl. 14 21 A laugardögum kl. 14-17. Ameriska
bókasafniö er opið alla virka daga kl. 13-19.
Tæknibókasafniö, Skipholti 37, er opið mánu
dag til föstudags frá kl. 13-19. Simi 81533.
Þýska bókasafniö. Mávahlið23, er opið þriðju
daga og föstudaga frá kl. 16 19.
llstasöín
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag
lega frá 13.30 16.
Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh.
Kjarvals opin alla virka daga nema mánu
daga kl. 16 22. Um helgar kl. 14 22.
Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum:
Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30 16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 2 4 siðd.
Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið
sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
13.30- 16.
Frá og með 1. júnl verður Ar-
bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10
frá Hlemmi.
Frá og með 1. júni verður Lista-
safn Einars Júnssonar opið frá
13.30- 16.00 alla daga nema mánu-
daga.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga, nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur
ókeypis.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning i Asgaröi opin á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 2-4. Mörg merk-
ustu handrit Islands til sýnis.
tHkynnmgar
Húsmæðraorlof Kópavogs.
Fariðverður 9.-15. júli. Dvalið i
Héraðsskóla Laugarvatns.
Skrifstofan opin i félagsheimili
Kópavogs 2. hæð, dagana 28.-29.
júni', kl. 16-19. Konur sem ætla
að notfæra sér sér vikufriið
mæti á skrifstofuna, og greiði
þátttökugjald. Orlofsnefndin.
Félag einstæðra foreldra. Skril-
stofan verður lokuð i júli og ágúst
vegna sumarleyfa.
Safnaðarheimilið Langholts-
kirkju.
Spiluð verður félagsvist i
safnaðarheimilinu v/Sólheima i
kvöld kl. 9. Verða slik spilakvöld
framvegik á fimmtudagskvöldum
i sumar til ágóða fyrir kirkju-
bygginguna.
Mosfellss veit. Viðtalstimi
hreppsnefndarfulltrúa Sjálf-
stæðisf lokksins i M osfellssveit
verður laugardaginn 23. júni kl.
11-12 f.h. i Litla-salnum i Hlé-
garði.
Til viðtals verða Bernhard Linn
hreppsnefndarfulltrúi og Einar
Tryggvason form. skipulags-
nefndar.
Mosfellingar eru hvattir til að
notfæra sér þessa þjónustu Sjálf-
stæðisfélagsins.
Stjórn sjálfstæöisfélagsins.
Frétt frá Tennis- og badmintonfé-
lagi Reykjavikur. Hús félagsins
að Gnoðarvogi 1, Reykjavik,
veröur opið mánuðina júni og júli
eftir þvi sem ástæða er til.
Upplýsingar veittar á staðnum
eða i sima 82266.
Stjórn TBR.
feiöalög
Hin árlega sumarferð Fri-
kirkjusafnaðarins verður farin
sunnudaginn 8. júli. Komið sam-
an við Frikirkjunakl. 8.30 f.h. ek-
iðúm Borgarfjörð og Hvitársiðu.
Hádegisverður i Bifröst. Farmið-
ar eru seldir til fimmtudags-
kvölds i versluninni Brynju
Laugavegi 29 og i Frikirkjunni kl.
5—6 e.h. Nánari upplýsingar i
sima 31985.
Ferða nefndin.
stjórnmálafundir
S.U.F. heldur opinn stjórnar-
fund föstudaginn 6. júli n.k. i
húsakynnum Framsóknarflokks-
ins, Hafnarstræti 90, Akureyri.
Fundurinn hefst kl. 17.
minningarspjöld
Minningarkort Barnaspitalasjoðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bokaversl. Snæ
bjarnar, Hafnarstræti, Bokabuð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Slcins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbuð, Snorrabraut,
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav og
Hverf isg.,0 Ellingsen.Grandagarði.,Lyf jabuð
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garösapoteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspitalanum hjá for
stööukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
Minningarkort Sjálf sbjargar, f élags fatlaðra i
Reykjavik , fást hjá: Reykjavikurapoteki,
Garðsapóteki, Vesturbæjarapóteki, Kjötborg
h.f., Búðargerði 10, Bókabuðinni Alfheimum
6, Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ við Bustaða
veg, Bókabúðinni Embla Drafnarfelli 10,
Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátuni 12- Bókabuð
Olivers Steins, Strandg. 31, Hafnarfirði. hja
Valty Guðmundssyni, Oldug. 9. Hafnarf.,
Posthusi Kópavogs, Bókabuðinni Snerra,
£>verholti, Mosfellssveit.
Minningarkort Breiðholtskirkju fást á eftir-
töldum stöðum: Leikfangabúöinni, Laugavegi
72, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka 2,
Fatahreinsuninni Hreinn, Lóuhólum 2 6,
Alaska Breidholti, Versl. Straumnes, Vestur
bergi 76, hjá séra Lárusi Halldgrssyni, Brúna
stekk 9, og Sveinbirni Bjarnasyni, Dverga
bakka 28.
Minningarkort Breiðholts-
kirkju fást á eftirtöldum stöðum:
Leikfangabúðinni, Laugavegi 18
a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka
2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu-
hólum 2-6 Alaska Breiðholti,
Versl. Straumnes, Vesturbergi
76, hjá séra Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9, og Sveinbirni
Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
Minningarspiöld liknarsjoðs Dómkirkjunnar
eru afgreidd a þessum stoðum: Hjé-kú-kju
verði Domkirkjunnar, Helga Angantýssyni,
Ritfangaverslun V B.K. Vesturgótu 3. (Petur
Haraldsson), Iðunn bókaforlag. Bræðra
borgarstig 16. (Ingunn Asgeirsdóttirl.Valgerði
Hjörleifsdottur. Grundarstig 6. Hja prestkon
um: Dagny (16406) Elisabet (18690) Dagbiort
(33687) Salome (14926).
velmœlt
Menn vinna ekki strið með flótta.
W. Churchill
oröiö
Jesús segir við hann: Ég er
vegurinn og sannleikurinn og
lifið, enginn kernur til föðursins
nema fyrir mig.
Jóh. 14,6
Vísir íyrii 65 árum
Töpuð budda með rúmum 20
krónum á leið úr Vesturbæ og inn
að Lindargötu. Ráðvandur finn-
andi skili á afgr. Visis gegn
fundarlaunum.
skák
Hvitur leikur og vinnur
1 H
1 1 t #1 7
41 1 4 5
1 t °
t 1 4
HÍÉ t
t ± ý 3
S w
Hvitur: Becker
Svartur: Jung
Þýskaland 1948
1. ' e6+! Dxe6
2. Bxg6+ Kxg6
3. f5 +! Bxf5
4. Rf4+! gefið
bridge
Hér er spil frá leik Póilands og
islands á Evrópumótinu i Estoril
1970.
Staöan var a-v á hættu og vest-
ur gaf.
SD8
H KDG10854
T 743
L 5
H 10654 S G932
H 63 H -
T AG102 T KD65
L G62 L KD1084
SAK7
H A972
T 98
L A973
I opna salnum sögðu hinir
frægu Pólverjar Lebioda og
Wilkosz þannig:
Norður Suður
3 H 4 H
P
Fimm unnir og 450 til Póllands.
1 lokaða salnum sögöu Simon
Simonarson og Þorgeir (heitinn)
Sigurösson þannig:
Norður Suður
4 H 4 S
5 L 5 H
pass
Sami árangur.
Hvaö er svona sniðugt viö
þetta?
Lykillinn að slemmunni getur
veriðeinspil i tigli og hefði suður
fengiö fimm tigla i annarri sögn,
þá var kominn slemmugrundvöll-
ur.