Vísir - 06.07.1979, Page 23
VÍSIR
Föstudagur 6. júti 1979
Ums jön:
Friörik
Indriöason
„Ef m getur
ekkl slgrað..."
- segír Óiafur Hauksson f vlkulokln
Umsjónarmaður
dálksins greip Ólaf
Hauksson ritstjóra
Samúels glóðvolgan hér
á blaðinu og spurði hann
hvernig á þvi stæði að
hann, sem hefur verið
ákafur fylgismaður
frjáls útvarps væri byrj-
aður að vinna við hið
rikisrekna? En ólafur
er einn af hinum nýju
umsjónarmönnum þátt-
arins ,,í vikulokin”. -
If you can’t beat them, join them,
sagði hann og brosti. En það út-
leggst á islensku: Ef þú getur
ekki sigrað þá, gakktu þá i lið
með þeim.
— Lokatakmarkið er auðvitað
að reyna að bæta útvarpsrekstur-
inn með þvi að gefa hann frjálsan.
En þar sem slikt er ekki væntan-
legt i náinni framtið tel ég mig
geta gert þetta með þvi að vinna i
útvarpinu sjálfu þó ég sé ekki að
segja að ég sé eitthvert ofur-
menni á sviði þáttagerðar fyrir
útvarp.
Það er mjög gaman að þessu
starfi og þetta er góð reynsla ef
einhvern timann kemur til þess
að útvarp verði gefið frjálst,
sagði Ólafur.
Nú hefur verið stokkað upp i þvi
liði sem sér um þáttinn i vikulokin
og með Ólafi eru nú Kristján E.
Guðmundsson (stjórnandi) Edda
Andrésdóttir og Guðjón Friðriks-
son. 3/4 hlutar liðsins eru sem
sagt nýir (Edda var áður) og má
þvi búast við að þátturinn friskist
nokkuð.
PLOKKAB A BASSA
— Þetta er svona per-
sónulegt viðtal við Árna
Egilsson, sagði Guðrún
Guðlaugsdóttir i spjalli
við Visi. Það er gaman
að tala við hann þvi
hann hefur frá mörgu að
segja.
Guðrún Guðlaugsdóttir ræöir viö
Árna Egilsson um starf hans og
feril í kvöid.
Hann greinir frá uppvexti sin-
um, tildrögum þess að hann lærði
á bassa og siðan ferli sinum sem
bassaleikari.
Arni hefur verið við nám og
störf erlendis nú i nokkur ár. Störf
hans eru mikið fólgin i þvi að
leika tónlist inn á kvikmyndir.
Þeim er gera slikt er sent eintak
af filmunni og siðan hljóðrita þeir
effectana sem koma eiga fram i
myndinni. Arni hefur meðal ann-
ars gert slikt fyrir kvikmyndirnar
Superman og Airport. En hann er
talinn einn besti bassaleikari á
þessu sviði i Bandarikjunum.
útvarp
Föstudagur
6. júli
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Viö
vinnuna. Tónleikar.
14.30 Miödegissagan. „Kapp-
hlaupiö" eftir Kare Holt.
Sigurður Gunnarsson les
þvðingu sína (23)
15.00 M iðdegistónleika r.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.30 Popphorn. Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Litli barnatlminn Sigrið-
ur Eyþórsdóttir sér um tim-
ann. Hallveig Thorlacius
segir frá dvöl sinni i Grúsiu
og les tvær þarlendar þjóð-
sögur.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 fréttir. Fréttaauki. Til-
ky nningar.
19.40 Leikiö á tvö pianó. Gísli
Maghússon og Halldór
Haraldsson leika tónlist
eftir Stravinski.
20.00 Púkk. Sigrún Valbergs-
dóttir og Karl Agúst Úlfsson
stjórna þætti fyrir unglinga.
20.40 Af hverju eru ekki járn-
brautir á lslandi? Ýmsar
vangaveltur um sam-
göngur. Umsjón Ólafur
Geirsson.
21.10 Kinsöngur. Aksel Schiötz
syngur lög eftir Weyse(Her-
mann D. Koppel leikur á
pianó.
21.40 Plokkaö á bassa.Guðrún
G uðlaugsdóttir ræðir við
Arna Egilsson kontrabassa-
leikara.
22.05 Kvöldsagan. „Grand
Babylon hóteliö" eftir
Arnoki Bennett. Þorsteinn
Hannesson les þýðingu sina
(7)
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Eplamauk. Létt spjall
Jónasar Jónassonar og lög á
milli.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Hæstlréttur á að ansa manni
Vilmundur Gylfason átti I
fyrra margt sameiginlegt meö
Ajax. Hann fór um eins og h vit-
ur stormsveipur og ætlaöi aö
skrúbba burt hvern sklt hversu
gróinn sem hann væri. Þaö
höföu komið upp pólitiskir siö-
væðingarmenn á undan honum,
en sól þeirra reis aldrei hátt og
hneig fljótt. Þeim auönaöist
sjaldnast aö hreinsa eitt eöa
neitt, og sem verra var, hlutu
þeir engan pólitiskan frama af
brölti slnu, eins og þó hafði staö-
iö til.
Fram til þessa hefur þetta
gengiö ööruvisi með Vilmund,
að þvi leyti til, aö hann fékk
nokkurn frama allfljótt. Hefur
strákur upplýst I bréfi til Hauks
lögreglumanns, aö þessí fram-
gangur hafi meira aö segja
gengiö svo langt, aö Benedikt
Gröndal hafi boðið honum
menntamálaráöherraembættiö.
Aö sjálfsögöu rdddist Vilmund-
ur þessari ósvifni flokksfor-
manns sins og þáöi ekki. Hvaö
hinn hlutann snertir — siövæö-
inguna — þá hefur islenskum
kjósendum ekki sýnst aö enn
hafi neitt þaö gerst I þeim efn-
um, sem rétt sé aö punkta hjá
sér. En þaö kann aö koma.
Þegar Vilmundur hefur skrif-
veita honum tiltal, þótt almennt
væri betra að nota ekki götu-
strákamál viö þaö tækifæri. En
ástæða þess aö Vilmundur
þeysir nú fram siövæddur er sú
takmarkalausa ósvifni Hæsta-
réttar aö blanda sér ekki I ein-
hverjar umræöur sem þeir eiga
Vilmundur og Jón Sigurösson á
Timanum. Vilmundur hefur
kvartað y fir hægagangi á dóms-
málunum. Ætli þaö myndi hægj-
ast á þeim ögn enn, ef Hæsti-
réttur færi aö blanda sér i ritæö-
ið i blöðunum og segja álit sitt
jafnt og þétt á hinum og þessum
ummælum Leós Jónssonar,
Reynis Hugasonar, Vilmundar
og Kristjáns tollvaröar. Siöan
færi rétturinn jafnvel á enn
hærra plan og tæki þátt i um-
ræöu þeirra Leós Löve,
Garganfs og Péturs þuls. Senni-
lega heföi Vilmundur átt aö
brjóta odd af oflæti sinu og
þiggja hiö sviviröilega boö
Benedikts um menntamálaráö-
herraembættiö. Þvi meö skrif-
um sfnum um Hæstarétt hefur
hannekki sýntfram á annaö en
aö hvaö sem ööru liöur þá er aö
minnsta kosti vitaö um einn al-
þingismann sem aldrei getur
oröiö dómsmálaráöherra lands-
ins.
Hæstiréttur islands
aö Hauki bréfiö góöa, þar sem
hann býöst til aö létta amstri af
Borgarbókasafninu hans vegna
þá fer hann að skrifa Ármanni
Snævarr forseta Hæstaréttar
landsins, og þeim hinum sem
sitja meö honum i Hæstarétti.
Gömlum aödáanda Vilmundar
er ekki alveg sama þegar hann
sér þess'i skrif oger hann þó bú-
inn aö fyrirgefa honum bóka-
bréfiö sem áöurer getiö. Þaö er
ekki vegna þess aö vel megi
ekki vera, aö Vilmundi gangi
gott til, þegar hann er aö siöa
Hæstarétt, og útskýra fyrir
dóminum aö þeir sem I honum
sitji séu hver og einn ómenntaö-
ur dólgur, kerfiskall og möppu-
dýr I áþekkum gæöaflokki og
hússtjórn Framsóknarfiokks-
ins. Hafi Hæstiréttur landsins
brugöist vonum manna og
skyldum sinum má gjarnan