Vísir - 25.08.1979, Síða 9
Laugardagur 25. ágúst 1979.
fjölmiölun
Elias Snæland
Jónsson, rit-
stjórnarfuH-
trúi, skrifar.
Vfsir birtir daglega niu teiknimyndasögur og á miövikudögum eru fjórar teiknimynda sögur prentaöar i fjórum litum. Meöal teiknimyndasagnanna eru sumar þekktustu
myndasögurnar I heiminum svo sem „Hrollur”, „Andrés önd” og „Mikki mús”.
Teiknimyndasögur hafa lengi veriö meöal vinsælasta efnis dagblaöanna:
„ Tarsan99 hófferíí sinn
í Vísifyrír um 40 árum
Hvaö lesa flestir I dagblööunum? Margir lesa fréttir og fréttaviö-
töl, einkum ef eitthvert „heitt” mál er á dagskrá. Efnisþættir eins
og sögur af frægu fólki, neytendamál, Iþróttir og útvarps- og sjón-
varpsfrásagnir eiga fasta lesendahópa. En eitt af þvi, sem veruleg-
ur hluti lesenda dagbiaöanna les alltaf, hvort sem hinir fuliorönu
vilja nú viöurkenna þaö eöa ekki, eru teiknimyndasögurnar.
Hér á landihafa ekki veriö geröar áreiöanlegar skoöanakannanir
á þvi, hvaö fólk les helst i dagblööunum. Margar slikar kannanir
hafa hins vegar veriö geröar erlendis, og þær sýna ótvirætt, aö
góöar teiknimy ndasögur vekja almennan áhuga lesenda, sem fylgj-
ast meö eftirlætis söguhetju sinni dag hvern. Enda hefur þaö veriö
svo frá þvi, aö teiknimyndasögurnar hófu göngu sina, aö góöar
myndasögur hafa aukiö sölu þeirra dagbiaöa, sem þær hafa birst I.
Bera sök á nafninu
/,gula pressan"!
Teiknimyndasögurnar eru
reyndar ekki nema um einnar
aldar gamlar, og þær sögur,
sem vinsælastar eru i dag, eiga
sér mun skemmri sögu.
Almennt er taliö, aö Þjóöverji
aö nafni Wilhelm Busch eigi
heiöurinn af því aö hafa búiö til
fyrstu teiknimyndasöguna en
hún hét „Max und Moritz”. Hún
var fyrirmynd þeirrar mynda-
sögu sem margir þekkja, undir
nafninu „Knold og Tot” — alla
vega þeir, sem lesa dönsk viku-
blöö. Sú myndasaga birtist fyrst
I New York World áriö 1894.
Teiknimyndasögur I litum
eiga upphaf sitt I Bandarikjun-
um, og slagurinn út af þeim
varö til þess, aö orötækiö „gula
pressan” — sem notaö hefur
veriö I niörandi merkingu um
sum dagblöö — varö til.
Nafn þetta er þannig til kom-
iö, aö fyrsta litmyndasagan,
sem birt var I dagblaöi, bar
nafnið „Guli strákurinn”. Þessi
myndasaga hóf göngu sina i
dagblaöi sem blaöakóngurinn
Joseph Pulitzer — sem svonefnd
Pulitzer-verðlaun eru kennd viö
— gaf út. Gulur litur var áber-
andi meðal þeirra lita sem not-
aöir voru viö prentun mynda-
sögunnar og gaf hann aðalper-
sónunni nafn.
Fljótlega kom i ljós, aö saga
þessi var mjög vinsæl hjá les-
endum, og hófst þá mikiö striö
um myndasöguna. William
Randolph Hearst, annar blaða-
kóngur, keypti hana til sin, en
brátt náöi Pulitzer sögunni aft-
ur. Allt gekk þetta fyrir sig meö
miklum buslugangi og varö til-
efni orötaksins „gul pressa”.
250 myndasögur
Allar þekktustu myndasög-
urnar, sem birtast i dagblööum
viöa um heim, eru nú i eigu fá-
einna stórra fyrirtækja, sem
selja dagblööunum birtingar-
réttinn. Einna stærst þessara
fyrirtækja er King Features
Syndicate i Bandarfkjunum, en
það mun selja langflestar þær
myndasögur, sem birtast i is-
lenskum dagblöðum. Þetta
fyrirtæki selur 43 vinsælar
myndasögur til 3.300 blaða um
allan heim.
1 Bandarikjunum, þar sem
myndasögurnar eru mjög vin-
sæiar (60 milljónir lesa aö staö-
aldri litmyndasögur i sunnu-
dagsútgáfum dagblaöa þar i
landi), eru nú rúmlega 250
myndasögur birtar i dagblööun-
um. Fyrir þetta græða blööin
miklar fúlgur. Hiö útbreidda
blaö „Daily News” I New York
greiöir t.d. árlega 800—900
milljónir króna fyrir teikni-
myndasögur.
Margvíslegar að
efni og gerð
Myndasögur þær, sem birtast
I blöðum nú til dags, eru marg-
vislegar aö gerö og efni. Les-
endur VIsis geta fylgst meö
flestum tegundum mynda-
sagna, þvi blaöiö birtir niu
teiknimyndasögur daglega og
auk þess fjórar myndasögur I
litum á miövikudögum.
Margar af þessum myndasög-
um eru ekki siöur geröar fyrir
fulloröna en börn og unglinga,
enda er þaö staöreynd, sam-
kvæmt erlendum skoöanakönn-
unum, aö rúmlega 40% fullorö-
inna dagblaöslesenda fylgjast
meö teiknimyndasögunum.
Sumir eru „alætur” á teikni-
myndasögur: lesa þær allar.
Aörir hafa sinar uppáhaldssög-
ur, sem þeir hafa kannski fylgst
meö árum eöa áratugum sam-
an.
Tarsan elstur
í Vísi
Sú teiknimyndasaga, sem á
sér lengstan feril i VIsi, er
gamla kempan „Tarsan”. Sú
teiknimyndasaga hóf göngu
sina áriö 1929, en birtist fyrst
hér á landi I sunnudagsblaði
Visis tiu árum slöar, eöa 1939.
Ævintýri Tarsans styttu lesend-
um blaösins stundir á sunnu-
dögum um nokkurn tima, en féll
siöan niöur. 1 mai áriö 1942 hóf
Tarsan hins vegar göngu sina aö
nýju i Vísi, og þá i blaöinu virka
daga. Visir var þá aöeins fjórar
siöur, og birtist myndasagan á
öftustu siöu blaösins.
Tarsan hefur siðan haldiö sinu
striki og á sér trausta áhang-
endur. Þaö veröa Visismenn
áþreifanlega varir viö, ef svo
illa vill til, aö sendingu af
myndasögunni seinkar i pósti. 1
slikum tilvikum hefur þurft aö
birta sömu myndaröðina oftar
en einu sinni, og hafa Tarsan-
vinir þá óspart látiö til sin
heyra.
Hins vegar er Tarsan ekki
fyrsta teiknimyndasagan, sem
Visir birti. T.d. var teikni-
myndasaga um „Hróa hött og
félaga hans” birt i blaðinu all-
lengi nokkrum árum áöur.
Hrollur i hópi
vinsælustu sagnanna
Meöal teiknimyndasagnanna,
sem birtast i VIsi, eru sumar
þær sögur, sem hvaö vinsælast-
ar eru i heiminum.
„Andrés Ond” og „Mikki
mús” eiga t.d. óteljandi aðdá-
endur jafnt hér á landi sem er-
lendis, og má I þvi sambandi
minna á, að Andrés Andar-blöð-
in dönsku munu vera mest selda
danska timaritiö hér á landi.
Freddi steinaldarmaður hefur
einnig notiö mikilla vinsælda, en
þessar myndasögur birtast
reglulega i VIsi.
1 Bandarikjunum eru vin-
sældir teiknimy ndasagna
gjarnan metnar eftir þvi,
hversu mörg blöö birta þær.
Samkvæmt bandariska stór-
blaöinu New York Times — sem
reyndar er eitt af fáum dagblöö-
um þar vestra, sem ekki birta
teiknimyndasögur — eru fjórar
myndasögur þar I sérflokki. i
þeirra hópi er ein yngsta teikni-
myndasagan — sem sé „Hroll-
ur” sá, sem daglega prýöir
siöur Visis og er auk þess prent-
aður I fjórum litum á miöviku-
dögum. Hrollur, sem á frum-
málinu heitir reyndar „Hagar
the Horrible”, er aöeins sex ára
gamall, en kominn i fremstu
röö. Þaö er mjög óvenjulegt, þvi
yfirleitt er afar erfitt aö koma
nýjum myndasögum á framfæri
hjá þeim fyrirtækjum, sem ráöa
markaöinum á þessu sviöi. Sem
dæmi má nefna, aö King
Features, sem áöur er nefnt,
fær árlega meira en 2000 tillögur
um nýjar teiknimyndasögur, en
hefur einungis hafiö framleiöslu
á fimm þeirra siðustu þrjú árin.
En Hrollur er sem sagt einn af
fjórum vinsælustu teikni-
myndasögunum i Bandarikjun-
um. Tvær aörar I þeim hópi
birtast hér á landi: „Blondie”,
sem hér ber nafniö „Ljóska” og
veröur fimmtug á næsta ári og
„Peanuts”, sem hérlendis nefn-
ast „Smáfólk”. Þessar tvær
myndasögur birtast reglulega i
Morgunblaöinu.
Fyrst og fremst
bandarísk framleiðsla
Eins og áöur sagöi eru þaö
nokkur stór fyrirtæki, sem selja
vinsælustu teiknimyndasögurn-
ar: fyrirtæki eins og King
Features og United Features.
Þetta eru bandarisk fyrirtæki,
og reyndin er sú, að t.d. lang-
flestar teiknimyndasögurnar,
sem islensku dagblööin flytja,
eru bandariskar.
1 sumum Evrópulöndum eru
þó „heimatilbúnar” myndasög-
ur vinsælar og hafa breiöst út til
annarra landa i einstaka tilfell-
um. Má þar nefna sem dæmi
„Tinna” og „Ástrik”, sem báöir
eru nú oröið þekktar söguper-
sónur hérlendis. Þessar sögur
eru upprunnar I Belgiu og
Frakklandi.
Hér á landi er einungis hægt
aö segja, aö ein innlend teikni-
myndasaga hafi náö umtals-
veröum vinsældum meöal al-
mennings. Þaö er aö sjálfsögöu
„Sigga Vigga og tilveran” eftir
Gisla Astþórsson.
Teiknimyndasögur eiga sér
ekki langa sögu i þeirri mynd,
sem þær birtast blaöalesendum
samtimans, en margar höfuö-
persónur þeirra eru ótrúlega
mörgum hugleiknar og hafa
vakiö margt brosiö. Og þegar á
allt er litiö, hvaö er mikilvæg-
ara I amstri og erfiöleikum nú-
timalifs en aö geta brosaö eöa
hlegiö stöku sinnum?
VlSiH SVXXU>X('Si<>ÍJá>
Tarzan-tvíburarnir.
duf
M-
tmr*
<ft tttn tlUíKzmfi.
uirki ij«« »>'
í>»dvá!- JMÁi
mcfi tttrvlu fynritlft'
.)áf »l>i) t-iltri i þvt, k»n
fr»«<U. uti ttuvAwr i>kkor «ktti>
itafit < ttríft itnt«i.l»r v>8 kvfa
«tkt« «ö fora iíf Afrtktt. IH-r rnr
r«ííí» vi)i»Iýr t«ti rtttfttt trfioiýri.
)>(V rr «•(«♦ r«Ujj( j liiyun
'Ui.(*!>,éittttl»“.
.,{>!»<* jxxi fii ttð tt ójtt ntfK ;»# Tat-
'■>'1 vtUsf >-klt« ,:t!i?tv;»ö
;>»»)>. Iffiítr f..«m ti-iur a nitúl
xkkur .» j;<n>Lr.t<tUr»l>.*«t,i",
y&iífi Sónui tttr.*. nkitfn. Jt.f itttttn
MÍ* jvti* «U.». »k«'ll«r t.ii *kublí»t
j»>r'\ W*í )>:<«(. JUm v* r»U
i *li vit< }<;s <•?, < kki míjj, Og
}xs& 4vU»r vv) vvrttf ;t<S »»»» »»■ xngtit
fiii iffif\ff »)«>«,«;•)>»»
t»Ó v;i<«: etttpuu <t
v« »>t líi-rfii i-'ii ■;
MMiiímí
'VvU.tt
íyrir i.
tt.f i<rr »:v<!
> •<»>» *ví»»3Á )<v»í rf(»r
<'!tlk«:(>»t(n')í«ttt ii)j<»íí-
4 áöi<»v k«t« ft'<j:<t*r
>!< » tj>«x <)i ttr tn»««*>
>»»«». ÍKiii vortt iiinie
•>r k-rs'tiíís vk<'>u»>rttu»,
«rn>
iidttiöítt » »rtt*m. jtvi
r« «íui» vildi l»ar»»> »»)»•
Tturjttt BvorptiUt Httv»>> f»r:t>týa
j.*:>rr» «>> )«('»<(! lKtitttttt ;i» ):<fat<<ft-
tut !rx''inrnn«, xtict krattp í*'i-
ttiHt<»tt», „Vittititttftitttt skvrír tnir
Irá jni'Wi i/víiifik\i>ri«kkili htfí
<<tfti-.t ,t K<»< ::»»»»< > jx »)XÍ <v! «>•»>(
f>»U)tt bíiiuttt, f>»»r, M*f»» )>rjttltt
fntfi T;« j>ttrf:» J»feí» aÁ kytttt-
»*! jár»il»»i<'fi» Ivtm".
kV*«.trí fiukkttrjtttt (<•»»)? iutttttm
f.VÍ««j M«c> tlgVf J*'ir i<<ufst (tf S(;tö
Vftííi't I »»<< »»» «;•*• 1) ttvi»t>. „fcjj vcrft
«f> )»af<t itntfkttt ■». j>v> <‘tt jxi. f «ið
«;»)»;» ;»■ »«<;(» j><-tr«»«» »»»»*i»i«»>«tii(
:» jómbi-Hutinylvtlíiiíti t’vti j.*:kk ;. »
tfcfíi );;»:í»;,r fr«inv)t«>»'a Af(<>»»,
K>lö« *<trfíö :,».;,(([
«> : »* (frrl, v ttt »»»»! var lii jxa»*
vfffet öcttuttt sýn, vnr rkkí nii
t/f» («■?■• Tttfwo var óiltt va»»»»r
«>K >»»» itvnö Itanr. s< rR>. -4 jx<(«
f)-kkur:»u ItrfÖi vbRíR cftie l*kj
uttt l»i j*** djifé >{»>r *in. *rfek
itwttt lcir» Ivklittn.
iykiitu >.\»i:,ii<)kkttt,ni wim-
irgur un grrio ík'ttBr, ny 4lf *,R<:vtt,
♦lóS T;tr/;t<t «4 i>ð itoru. iitan »»8
}K.rj> «*»„).» <>. vm v« ttttnit'jjn
»JÍ»*. -OjiniR lilióíu". i-i/ iAj liiinn.
jrífratt 'vrvl'vf >»»!»<< xtjju*'.
|»utns;{ l»:r-li»
ir.ía. xbIu jjf<»oní <: ■ Kilií .
It'trOfa jx.toíí, ’
M ..........
««»*1 ii<>|tttr. ^
H.f* rr Afrtkar
■ni:- J:n xjicV
«<«*» iwt<„ ;
‘ *k“fíí:j»skn
L*#!*- Kí xkltt.:
l'*k«
Tarsan hóf göngu slna I VIsi áriö 1939 og þá I sunnudagsblaöinu.
Myndin sýnir fyrstu Tarsansiöuna I VIsi.