Vísir - 18.09.1979, Side 2
Umsjón:
Jónlna
Michaels-
dóttir
VÍSIR
Þribjudagur 18. september 1979
Baldur Jónsson, vallarstjóri.
Ég er langt frá þvi a& vera
ánæg&ur meö þessar a&geröir.
Þeir eru greinilega ekki aö hugsal
um almenning, þessir „hei&urs-
menn”.
Elke Jennrich.kennari
sl. Ihugunarfélaginu.
Ég veit þaö ekki. Þaö er náttiir-
ega ekki nógu gott a& hækka
löiuskattinn endalaust.
Talsveröur ver&munur er á nýjum dekkjum og sólu&um. Hér sést
maOur aö sóla dekk á Gúmmivinnustofunni i Skipholti.
Hvað kosla flekkln?
A gúmmívinnustof u
fengum við þær upplýs-
ingar, að ný dekk af teg-
undinni 560x13 kostuðu
tuttugu og eitt þúsund
krónur stykkið. Sólað
dekk af sömu tegund
kostaði ellefu þúsund og
sex hundruð.
önnur algeng tegund af
dekkjum kostar ný sautján þús-
und niuhundruö og fimmtiu
krónur en sóluö tólf þúsund og
niu hundruö. Algengast væri aö
menn skiptu um dekk á öllum
hjólum, en þó væri nokkuö um
aö aöeins væri skipt á tveimur.
Ef menn láta skipta um dekk á
verkstæ&i kostar þaö eitt þús-
und og sjötiu krónur á dekk hjá
þeim, sem Visir tala&i viö.
—JM
PAPRIKA
Paprika er me&al þess græn-
metis sem nýtur sivaxandi vin-
sælda og hefur sala á henni auk-
ist hér á siöustu árum. Paprika
er þó ekki orOin eins algeng hér
og viOa I nágrannalöndum okk-
ar. 1 nýjustu félagsti&indum
Kron er fjallaö um papriku i
neytendaspjalli.
Þar segir svo:
Paprika er til I mörgum lit-
um, til dæmis græn rauö gul og
fjólublá. öþroskuö er hún græn,
en endanlegur litur fer eftir þvi
af hvaöa stofni hún er. Venju-
lega er gula paprikan mildust á
bragöiö en sú raúöa sætust.
Maöur sker burtu kjarnann
sem er innan i paprikunni og
siöan er hún ýmist boröuö hrá
meö osti, fiski e&a kjöti e&a sem
álegg á brauö og þá oftast meö
osti. Einnig er hún notuö i salöt,
fyllt með kjöthakki og bökuð eöa
notuö I pottarétti, risrétti,sósur
og ommelettur.
Paprika gefur mjög gott
bragö á ýmsan mat og er a&
auki rik af ýmsum næringarefn-
um svo sem C-vitamini. I
hundraö grömmum af papriku
eru 150 milligrömm af C-vita-
mini og ekki nema 18 hitaein-
ingar.
Papriku má frysta og þá er
hún þvegin vel, skorin burtu,
stilkur, toppur, frá og himnur.
Hituð i 2 min. (sneiöar) eöa 3
minútur (helmingar). Pakkaö I
krukkur eöa plastpoka. Gott er
aö bæta sitrónusafa út I, þaö
eykur C vitaminiö og dökknar
siöur viö frystingu.
Paprika er komin á matborOiö hjá mörgum Islendlngum þó ekki
sé hún enn eins hátt skrifuO hér og I nágrannaiöndum okkar.
Helga óladóttir, snyrtidama.
Mérlistekkertá þetta. Þaö mætti
fara aö finna aörar leiöir til aö
afla rikissjóöi tekna. Ég er oröin
dálitiö þreytt á þessari rikis-
stjórn.
jji ,, .
. Mw
A haustin birgir fólk sig gjarnan upp af handavinnu fyrir veturinn, bæöi hannyr&um og garni f vetrarpeysurnar.
Viöar GuObjörnsson, húsgagna-
smiöur.
Ég hef eiginlega ekkert hugsað
út i þetta. Þessar aögeröir hafa
litiö veriö kynntar, enda hefur
ma&ur engin blöö séö. <
Hvemig list þér á nýj-
ustu skattahækkanir
ríkisstjórnarinnar?
Bernhard Jóhannesson, garö-
yrkjubóndi.
Mér finnst þær vera i stil viö
allt annaö. Þaöerbúiö aö benda á
margar aörar leiöir, sem i þaö
minnsta eru jafnvel færar. Nei,
ég er sko ekki ánæg&ur meö aö-
geröirnar.
VETRAR-
PEYSAN
„Það eykst mikið sala á
lopa þessa dagana og eins
á Álafossúlpunum",
sagði Marta Guðjónsdótt-
ir afgreiðslustúlka hjá
Álafoss þegar Vísir
grennslaðist eftir þvi
hvort fólk væri farið að
kaupa lopa í skólapeys-
urnar.
Marta var spurö um verö á
garni I lopapeysur.
„Þeir sem eru vanir kaupa
plötulopa. t karlmannapeysu
þarf eitt kiló af honum og þaö
kostar 4200 krónur. t barna-
peysu þarf sjö hundruð grömm
sem kostar 2940 krónur.
Þeir, sem óvanir eru a&
prjóna úr lopa, kaupa hins veg-
ar hespulopa. I karlmanna-
peysu kostar þá 5350 krónur og
barnapeysu 3745 krónur”.
Þeir, sem frekar vilja kaupa
lopapeysurnar tilbúnar geta
fengið bæ&i heilar peysur og
hnepptar.
Heil karlmannalopapeysa
kostar 14.400 krónur og hneppt
16.400 kr. Heil barnapeysa kost-
ar 8640 krónur og hneppt 9180
krónur. —JM
Handa-
vlnna
fyrlr
velurinn
I versluninni Hof sem
selur garn og hannyrða-
vörur fengum við þær
upplýsingar að meira
væri að gera en endra-
nær.Fólk virtist bæði vera
að fá sér handavinnu
fyrir veturinn og kaupa
garn í skólapeysur.
Ódýrasta garn sem þar fæst
er Bingo-garn. A ungling eöa
fulloröinn mann þarf tuttugu
hnotur af þvi 1 peysu og þær
kosta 5800 krónur.
Dýrasta garn sem selt er i
versluninni er á hinn bóginn
Hjarta-crepe. Af þvi þarf sextán
hnotur i fulloröinspeysu og þær
kosta 10.760 krónur. Um þaö bil
helmingi minna þarf af garni I
barnapeysur, á tiu ára.
—JM
Vanar prjónakonur prjóna úr plötulopa, eins og sést hér hér frem-
st á myndinni, en óvanar úr hespulopa. Þær sem ekki hafa tima e&a
áhuga á að prjóna sjálfar kaupa tilbúnar peysur.