Vísir - 18.09.1979, Page 3

Vísir - 18.09.1979, Page 3
Búvöruhækkunin: VtSIR Þribjudagur 18. september 1979 Hún er brosieit hún Sigribur ögmundsdúttir hjá StS i Austurveri. Vonandi getur hún labab fram bros hjá vibskiptavinum, sem nú verba abgreiba tugum prósenta meira en ábur fyrir landbúnabarvörurnar sem hún sýnir þarna. Vfsismynd —JA. Kostar vísitðluflðlskyld- una kr. 15000 á mánuði Búvöruverbshækkunin, sem nú hefur tekib gildi, mun kosta visi- töluf jölskylduna margfrægu fimmtán þúsund krónur á mánubi eba 180 þúsund krónur á ári. Þetta gerir rétt um fjögur prósent hækkun á framfærsluvfsitölu fjöl- skyldunnar. 1 visitölufjölskyldunni eru talin hjón með tvö börn og hefur mebalneysla slikrar fjölskyldu veriö reiknub út af Hagstofunni. Niðurgreiðslur á búvörum veröa óbreyttar að krónutölu, en hlutfall þeirra lækkar auðvitað töluvert við þessa hækkun. Þegar saman er tekið, hækkar verðlags- grundvöllur landbúnaöarvara alls um 19,7 prósent. Margt til grundvallar Það eru ýmsir liöir búrekstrar, sem eru lagðir til grundvallar þessum hækkunum. Til dæmis er reiknað með 20 prósent aukningu á kjarnfóöri I grundvellinum á timabilinu 1. júli 1978 til 1. júli 1979, og verðhækkun, sem orðið hefur á kjarnfóðri siöustu mán- uði. Þetta leiðir til 22,1 prósent hækkunar á kjarnfóðurlið grund- vallarins. Miðað við verðlagsgrundvöllinn fyrir ári nemur hækkunin 66,4 prósentum. Aburður hækkar i grundvellinum um 54,9 prósent frá þvi I fyrra. Viðhald og fyrning útihúsa hækkar um rúm 29 prósent frá 1. júni, en um 44,5 prósent frá i fyrra. Hlutfallslega er mesta hækkunin vegna reksturs bú- vinnuvéla eöa 80 prósent frá i fyrra, en tæp 32 prósent frá sið- ustu verðbreytingu. Fjármagn i grundvellinum hækkar úr 7,7 milljónum I 12,6 milljónir. Það leiöir til aukinna Mjólk f 1 ltr. umbúbum Rjómi 11/41 umbúbum Skyr 1 kg. Ostur 45% i heilu lagi, pr. kg. Undanrenna 11 ltr. umbúbum Smjör 1 kg. Smásöluverb Súpukjöt, frampartar og sibur Heil læri eba nibursögub Kótelettur Heiiir skrokkar, skipt eftir ósk kaup. Heilslátur, mebsvibnum haus útgjalda vegna vaxta um 32,5 prósent, en þessi liður er einnig hækkaður vegna almennra hækk- ana á vöxtum. Hækkun grunnlauna frá 25. júni og visitala 1. september, plús aukin friðindi hjá iönaðarmönn- um, leiða til 16,7 prósent hækkun- ar á launaliö grundvallarins. Helstu breytingar Hér á eftir fara nokkrar helstu breytingar sem oröið hafa á veröi landbúnaöarvara: Fyrir hækkun Fftir hækkun kr. kr. % 200 254 27.0 350 427 22.0 374 468 25.1 2113 2543 20.4 174 208 19.5 1810 2506 38.4 Fyrir hækkun Eftir hækkun kr. kr. 1.173 1.538 31,1% 1.623 2.051 26,4% 1.790 2.242 25,2% 1.231 1.608 30,8% 1.530 1.712 11,9% Verb á nautakjöti hefur einnig verib ákvebib, hækkar þab yfirleitt um 25%. 1 heilum og hálfum skrokkum I öbrum verbflokki kemur hvert kg. tilmebabkosta 1844 kr. en kostabi fyrir hækkun 1478 kr. Seltirningar óánægðir með misvægl atkvæða Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur sent frá sér ályktun þar sem skorab er á Alþingi ab ieib- rétta I tæka tib, fyrir næstu al- þingiskosningar, þann hróplega mun sem nú er á vægi atkvæba eftir kjördæmum, eins og þab er orbab. I greinargerð sem fylgir, er tekið fram að vægi atkvæða íbúa Reykjaneskjördæmis og Reykja- vikur sé nú ekki nema einn sjötti af vægi atkvæða i sumum öðrum kjördæmum. Þvi verði hin ný- skipaöa stjórnarskrárnefnd Al- þingis að láta þetta mál hafa al- geran forgang þvi aö annars sé lýöræðinu hætt. Þá telur bæjarstjórn Seltjarn- arness.aðsemliður.i þessari leiö- réttingu hljóti að vera skipting Reykjaneskjördæmis I tvö eða fleiri kjördæmi. -HR fer meö yflrstlórnina Ráöherra Misskilnings gætti I ummælum, sem höfb voru eftir Ingimar Sig- urbssyni, deildarstjóra í heil- brigbis - og tryggingarábuneytinu, I Vísi i gær, um stöbu Trygginga- rábs, en þar var haft eftir Ingi- mar, ab Tryggingaráb færi meb æbstu stjórn mála, sem varba al- mannatryggingar. Af þessu tilefrii hefur Ingimar óskaö eftir aö taka fram eftirfar- andi: ,3amkvæmt 6. grein laga nr. 67/1971 hefur Tryggingaráð eftir- lit meö fjárhag, rekstri og starf- semi Tryggingastofnunar rikis- ins, og þarf undir vissum kring- umstæðum að leita samþykkis þess við ráðstöfunum t.d. varð- andi samninga við heilbrigðis- stéttir og heilbrigöisstofnanir, en að sjálfsögðu fer ráöherra meö yfirstjórn Tryggingastofnunar rikisins”. Nefnd úlvarpsráðs ræðlr pingfrðttlr Þlngfréttamaður útvarpslns hættlr Ymsir þingmenn hafa lýst óánægju sinni meb fréttaflutning úr þinginu. Af þvi tilefni hefur útvarpsráb skipab sérstaka nefnd útvarpsrábsmanna til ab fjalla um þingfréttirnar. Þórarinn Þórarinsson' ritstjóri er formaöur nefndarinnar og sagði hann i samtali við VIsi, að ætlunin væri að setja reglur fyrir þingfréttamanninn til að vinna eftir Nefndin hefur enn ekki komið saman, en Þórarinn bjóst viö að störf hennar hæfust um næstu mánaðamót. Nanna Úlfsdóttir, þingfrétta- ritari útvarpsins, hefur sagt starfi sinu lausu og hefur starf hennar þegar veriö auglýst —SJ Slrumpabækur komnar út Fyrstu Strumpabækurnar eru nú komnar út hjá Ibunni, en þær eru teiknabar af Belganum Peyo. Fyrstu tvær bækurnar um strumpana, sem IÐUNN getur út, heita Æbsti strumpur, sem hefur einnig að geyma söguna Strum- fóniunaog Svörtu strumparnir. I þeirri bók eru tvær sögur til við- bótar: Strumpurinn fljúgandi og Strumpaþjófurinn. — Bækurnar eru gefnar út i samvinnu við Carl- sen if. I Kaupmannahöfn. Hvor um sig er 62 bls. að stærð. HEITT 4$, HomborgorQr ■_■_- Sliollslöfiinni \ /Miklubraut. & ú V í 5IMI

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.