Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 4
VZSZB
ÞriCjudagur
18. september 1979
.4
SIMI 86611 — SIMI 86611
DLAÐDURÐAR DÖRH OSKAST
LEIFSGATA
Þorfinnsgata
Fjölnisvegur
Eiriksgata
SÓLEYJARGATA
Smáragata
Bragagata
Fjólugata
BERGSTAÐASTRÆTI
Þingholtsstræti
HVERFISGATA
Hverfisgata 6-116
EXPRESS
Austurstræti
Hafnarstræti
Pósthússtræti
LAUGAVEGUR
Laugavegur 1-120
MELAR
Grenimelur
Hagamelur
KÓP. — AUSTURBÆR
Álfhólsvegur
Digranesvegur
Hamraborg
LAUST EMBÆTTI ER
FORSETI ÍSLANÖS VEITIR.
Prófessorsembætti I HffærafræBi (vefjafræOi) viö lækna-
deiid Háskóla Isiands er iaust til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknarfrestur er tii 15. október nk.
Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega
skýrsiu um visindastörf þau er þeir hafa unniÐ, ritsmfBar
og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf.
Umsóknir skulu sendar menntamálaráBuneytinu,
Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik.
MenntamálaráBuneytiB, 11. september 1979.
||| Sólfrœðingur
óskast til starfa við Sálfræðideild skóla í
Austurbæ (Réttarholtsskóla).
Umsóknum ásamt afriti prófskírteina og upp-
lýsingum um fyrri störf, skal skila til
Fræðsluskrifstofu Reykjavikur, Tjarnargötu
12, fyrir 12. október n.k.
FRÆÐSLUSTJÓRI.
k
GreiBari aögangur aB oliu, stöOIun og hagræOing I vopnaframleiOslu hefur komiO Varsjárbandaiaginu til
góöa.
Herna Dar mátturi nn
byooist á olíunni
Frá Baikal til Austur-Berlin og frá Baku til Eystrasaltsins liggja risaoliu-
leiðslur, ofnar eins og net,af Rússum,innan Comecon, og er þeirra gætt af
Rauða hernum og Varsjárbandalaginu.
Þetta er talinn ómetanlegur aðstöðumunur á timum, þar sem álitið er, að
sá mundi sigra, ef til striðs kæmi, sem ætti siðasta oliufatið.
öll þau þúsund af strlBs-
vögnum, flugvélum og skipum,
sem VarsjárbandalagiB getur
beitt fyrir sig, ef til átaka kæmi,
yrBu ekki I neinum erfiBleikum
meB aB fá oliu, hvar sem þau
kynnu aB vera stödd milli Ishafs-
ins og MiBjarBarhafsins.
Og sæki þessar bryndeildir
vestur fyrir Bremen-Berlin-
Munchenlinuna eru tiltækar sér-
staklega þjálfaBar verkfræBi-
sveitir Varsjárbandalagsins, sem
yrBi ekki skotaskuld úr þvl aB-
framlengja leiBslurnar, svo aB
ekki þyrfti olluekla aB stöBva
sóknina.
Olian og Comecon.
VarsjárbandalagiB þarf meB
öBrum orBum ekki aB hafa á-
hyggjur af þvl, hvaBan þaB getur
útvegaB sér oliu, eBa hvernig þaB
getur tryggt sér hana á ófriBar-
timum. Ekki heldur Comecon,
sem hefur lagt grundvöllinn aB
þessari þróun efnahagslifs aB-
ildarrikjanna á friöartlmum jafnt
sem striBstlmum.
1 því samhengi er ekki siBur
mikilvægt, aB verB á ollu og ollu-
vörum er ekki ákvaröaB af sjaik-
um eöa æöstuprestum I austur-
löndum, heldur Kremlherrunum.
Nato og olian.
NATO, sem stendur langt aö
baki Varsjárbandalaginu I her-
styrk, byggir sinar varnará-
ætlanir á hreyfanleika
NATOherjanna og öflugum vopn-
um. Sú hernaöarkænska þykir
góö, svo langtsem hún nær og svo
lengi sem olian endist, til skjótra
liösflutninga I lofti og á legi.
Þar reiöa menn sig ennfremur
á, aö Bandaríkjafloti geti verndaB
oliuflutningana frá irak og Saudi-
Arabiuog til MiBjarBarhafsins.og
umferö oliuskipanna, ef til ófrioar
kæmi.
Kvisast hefur, aB I tiB Henry
Kissingers hafi veriB geröar á-
ætlanir um á ófriöartimum, aö
Bandarikin hernemi Persafló-
ann i og þvingi oliurikin þar til
þess aö sjá vesturveldunum fyrir
oliu. Slikar áætlanir, ef til eru,
þykja óhæfar og alls ónothæfar.
Þeir tlmar eiga aB heita liBnir I
sögu vesturlanda, aB þau bylti
löglegum rfkisstjórnum til þess
aösetja I staöinn vinveitta leppa.
Þar aö auki er oliuvinnslan svo
viökvæm i framkvæmd, aö fá-
mennt liö I viökomandi landi á til-
tölulega hægt um vik, aö lama
hana meö skemmdarverkum.
Hernaðarbandalag við
oliurikin.
Meö þessar forsendur I huga og
til þess aö fyrirbyggja, aB Var-
sjárbandalagiö freistaöist til þess
aö færa sér þennan aBstööumun I
nyt, væri ekki ónýtt fyrir NATO
aö gera hernaöarbandalag af einu
eBa ööru tagi viö oliurlkin I
Persaflóa og viö MiBjaröarhafiö.
t þvi sem ööru veltur mikiö á
Varsjárbandalaginu, sem meö
árunum hefur mjög styrkt stööu
sína meö þrotlausu vigbúnaBar-
kapphlaupi, eftir þvl sem sér-
fræöingar NATO segja. Ef gengiö
verBur öllu lengra á þeirri braut,
sem VarsjárbandalagiB oe Sovét-
rikin hafa fylgt, er ekki óhugs-
andi, aö Vestur-Evrópá og
Bandarlkin sjái sig knúin til þess
aB ganga i bandalag viB Klna.
Þaö væri Sovétmönnum sist aö
skapi, og fyrir þá sök hafa þeir
haft illan bifur á auknum sam-
skiptum USA og Kina slöasta ár-
iB.
Hagræðing i hergagna-
framleiðslu.
Auk oliunnar er annar
Akkillesarhæll á NATO, þar sem
er hergagnaframleiöslan og
varnarkerfin. Innan NATO-herj-
anna úir og grúir af ólikum vopn-
um, sem henta misjafnlega vel
saman. Flugherir NATO-
ríkjanna notast viö 25 mismun-
andi geröir af orrustuþotum, 22
geröir af skriödrekabönum, 36 ó-
likar ratsjár, 7 tegundir af skriö-
drekum og 10 geröir af brynvögn-
um. Þannig mætti rekja áfram
allt niöur i létt handvopn.
1 hernaöarritum má lesa, aö
Varsjárbandalagiö hefur fram-
leitt fleiri flugvélar, skriödreka,
fallbyssur þyngri vopn en NATO.
Þetta hefur bandalaginu tekist
sumpart vegna hagræBingar og
stöölunar I vopnaframleiöslu, þar
sem Rússar hafa haft forystu
um, aö hin Varsjársbandalags-
rlkin framleiddu vopn eftir þeirra
forskrift. Enginn dregur I efa
hagkvæmni þeirrar hagræöingar,
en til þessa hafa allar hugmyndir
meöal NATO-rikja um sllka hag-
kvæmni strandaö.
Zhores Medeyev, sem flutti frá
Sovétrlkjunum, kann á þessu llka
aöra skýringu. Hann heldur þvi
fram, aö sósíalisk riki eigi auö-
veldara meö aö láta hernaöarleg
markmiö sitja I fyrirrúmi. Þau
geti einbeitt sér betur aö efla tak-
mörkuö sviö, eins og t.d. her-
gagnaiönaö, án þess aö þurfa um
leiö aö gllma viö andóf, gagnrýni
fjölmiöla, afskipti einkarekstrar
eöa ágreining um þaö, hvort fénu
sé betur variö til skóla og sjúkra-
húsa en til vopnasmiöa.