Vísir - 18.09.1979, Page 7
vlsm
Þriöjudagur 18. september 1979
Úmsjón:
Gylfi Kristjánsson
Kjartan L. Pálsson
Kevln Keegan a
Laugardalsvelll
- begar valur mætlr Hamburger I fyrrl lelk llðanna I
Evrópukeppnl melslarallða á morgun
Á morgun gefst íslensk-
um knattspyrnuáhuga-
mönnum kostur á því að
sjá á Laugardalsvelli einn
þekktasta knattspyrnu-
mann heims í dag, Eng-
lendinginn Kevin Keegan
sem leikur með vestur-
þýska liöinu Hamburger.
Liðið leikur þá fyrri leik
sinn gegn Valsmönnum í
Evrópukeppni meistara-
liða, en síðari leikurinn fer
fram í Hamborg í byrjun
október.
Kevin Keegan ætti a& vera ó-
þarfi að kynna fyrir islenskum
knattspyrnuáhugamönnum.
Hann hefur um árabil veriB i
fremstu röB knattspyrnumanna
Evrópu og var á siöasta ári kjör-
inn „Besti knattspyrnumaöur
Evrópu”.
Keegan hóf feril sinn hjá 4.
deildarliöi Scunthorpe i Englandi,
en leiöin lá fljótlega til Liverpool
þar sem Keegan vakti fyrst
heimsathygli. bar var hann um
árabil sá leikmaöur sem allur
sóknarleikurliösinssnerist um og
hann skoraöi ógrynni af mörkum
fyrir Liverpool.
En þaö kom aö þvi aö Keegan
vildi breyta um umhverfi, og þaö
varö úr aö Liverpool tók tilboöi
frá Hamburger. bangaö hélt
Keegan, og eftir aö hafa átt i
nokkrum erfiöleikum i fyrstu
komst hann betur inn i hlutina og
leikur nú sama lykilhlutverk hjá
Hamburger og hann geröi hjá
Liverpool áöur. bá er Keegan
fasturmaöur ienska landslíöinu,
og nær ávallt bestí maöur þess i
leikjum liösins.
1 fyrra sigraöi Hamburger i
hinni erfiöu keppni Bundeslíg-
unnar i. V-þýskalandi, og er þaö
ástæöan fyrir þvi aö kostur gefst
á aö sjá þetta frábæra lið leika
hér. bótt Keegan sé sá leikmaöur
liösins sem frægastur er, eru I liö-
inu margir landsliösmenn, sex
Netzer leit á
Valsmenn sem
hrelna molbúa
„bvi er ekki aö neita aö sam-
skipti okkar viö Gunter Netzer
framkvæmdastjóra Hamburger
gengu illa fyrir sig, hann virtist
llta á okkur sem algjöra molbúa
sem ekki þyrfti aö ræöa viö varö-
andi undirbúning fyrir leiki Vals
og Hamburger” sögöu Valsmenn
á blaöamannafundi fyrir helgina.
„baö var ekki fyrr en Pétur
Sveinbjarnarson, formaöur knatt-
spyrnudeildar Valsbentihonum á
aö Valur heföi tekiö oftar þátt I
Evrópukeppni en Hamburg SV aö
sambandiö komst 1 gott lag — og
eftir það hefur hann látiö svara
skeytum og bréfum frá okkur’’
sögöu Valsmenn.
Gunter Netzer var um árabil
einn af þekktustu knattspyrnu-
mönnum V-býskalands og lék
tugi landsleikja. Hanngeröistsiö-
an framkvæmdastjóri hjá Ham-
burger og hefur gert góöa hluti
meö liöiö.
gk~.
Guenter Netzer. Hann hunsaöi skeyti og bréf Valsmanna þar til Pétur
Sveinbjarnarson haföi bent honum á aö Valsmenn væru alls ekki mol-
búar!
þeirra hafa leikiö i landsliöi V-
byskalands, og einn I liöi Júgó-
slaviu, mi&vallarspilarinn Ivan
Buljan. Liöiö mætir þvi hingaö
meö 8 landsliösmenn alls, en aðr-
ir leikmenn liösins hafa allir leik-
iöi B-landsliöi e&a unglingalands-
liöi.
Valsmenn hafa átta sinnum áö-
ur tekiö þátt i Evrópukeppni, og
einu sinni hefur liöinu tekist aö
komast I 2. umferö, fyrst is-
lenskra félagsliöa áriö 1967. Vals-
mönnum hefur ávallt gengiö
mjög vel 1 heimaleikjum sinum
og reyndar ekki beöiö ósigur
nema einu sinni, gegn Glasgow
Celtic áriö 1975.
Forsala aögöngumiöa stendur
yfir viö tJtvegsbankann i Reykja-
vik, og gilda allir miöar sem eru
seldir I forsölu sem happdrættis-
miöar. Vinningar eru 10 pör af
vönduöum knattspyrnuskóm og
mjög góöur knöttur, áritaöur af
Kevin Keegan. Heiöursgestur á
leiknum veröur Sigurjón Péturs-
son, forseti borgarstjórnar
Reykjavikur.
gk—
Þjóðverjar;
fjðimenna;
á lelklnni;
Þaö veröur væntanlega 1
mikiö fjör i stiikunni þegar I
Valur leikur viö Hamburger "
i Evrópukeppninni á I
Laugardalsvelli á morgun.
Reiknaö er meö mikllii aö- I
sókn á leikinn, og i hópi "
áhorfenda veröa um 400 I
bjóöverjar.
Tæplega helmingur þeirra |
kemur hingaö beint frá _
Hamborg, en rúmlega 200 |
þeirra eru sjóliöar af vest- m
ur-þýsku NATO-skipi sem |
veröur statt hér á iandi i m
heimsókn á morgun. Láta |
þeir þýsku væntanlega mikiö ■
til sin heyra, en vonandi I
tekst þó landanum aö yfir- ■
gnæfa hvatningaróp þeirra. I
Þorbiðrn
Klærbo
sigraði
borbjörn Kjærbo G.S. sigraöi i
Vikurbæjarkeppninni I golfi sem
fram fór um helgina hjá Golf-
klúbbi Suöurnesja. borbjörn lék
18 holurnar á 80 höggum, og þaö
geröi einnig Hannes Eyvindsson
GR en borbjörn sigraöi sföan i
aukakeppni. briöji varö Björgvin
Þorsteinsson GA, sem var einu
höggi á eftir þeim félögum.
I kvennaflokki var keppt meö
forgjöf, og þar varö hlutskörpust
Lóa Sigurbjörnsdóttir GK sem lék
á 76 höggum nettó.
Næsta opna golfmótiö veröur
um næstu helgi I Vestmannaeyj-
um og um aöra helgi veröur opiö
mót á Hornafiröi og eru þaö tvö
siöustu opnu golfmótin i ár.
Rk-.
■ :
Kevin Keegan, einn frægasti knattspyrnumaöur heims, sem mun leika
listir sinar á Laugardalsvelli á morgun. Tekst Valsmönnum aö stööva
þennan snilling?
Armenningar
í vandræúum
Lykllmenn I körfuknattlelksliðl lélagsins
hala ynrgefið bað - að sðgn vegna
ráðnlngar bandarlsks blðlfara
Miklar hræringar eiga sér nú
staö innan körfuknattleiksdeildar
Armanns, og hafa margir af
máttarstólpum félagsins sagt
skiliö viö þaö og haldiö á önnur
miö.
1 þeirra hópi eru landsliös-
mennirnir Atli Arason og Jón
Björgvinsson sem hafa bá&ir
gengiö tíl liös viö 1S, og efnileg-
asti leikmaöur Armanns á siöasta
vetri, Jón Steingrlmsson.
Armenningar hafa hinsvegar
fengiö tíl sin bandariskan leik-
mann, og er sá i lægra lagi enda
bakvöröur. Hann er hinsvegar
geysilega sterkur, og veröa mót-
herjar Armanns i vetur ekki
öfundsveröir af þvi aö þurfa aö
glima viö hann. — En Armann
hefur misst mikiö, og veröur nú
byggja á ungum og óreyndum
leikmönnum auk þess banda-
riska.
Þjálfari liösins i vetur veröur
Bandarikjamaöurinn Bob Starr,
en sá er hvergi smeykur þrátt
fyrir „flóttann” frá félaginu og
sag&i undirrituöum á dögunum aö
hann myndi skila Armanni i Or-
valsdeildina strax i vor.
Heyrst hefur aö margir Ar-
menningar séu mjög óánægöir
meö þróun mála hjá félaginu og
aö þessa dagana se mikiö fundaö
og þingað. Er ekki óliklegt taliö
aö tfl einhverra stórtiöinda kunni
aö draga áöur en langt um llöur.
Aö sögn er þaö aöallega ráöning
þjálfarans sem hefur vakiö
gremju og setja menn „flóttann”
úr félaginulbeintsambandvið þá
ráöningu.
gk--