Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 8
8
VÍSIR
ÞriOjudagur 18. september 1979
Utgefandi: Reykjaprent h/f
Framkvæmdastjóri: Davffi GuAmundsson
Ritstjórar: ólafur Ragnarsson
Hörður Einarsson
Ritstjórnarfulltrúar: Bragi Guðmundsson, Elias Snæland Jónsson, Fréttastjóri er-
lendra frétta: Guðmundur G. Pétursson.
Blaðamenn: Anna Heiður Oddsdóttir, Axel Ammendrup, Friðrik Indriðason,
Gunnar E. Kvaran, Gunnar Salvarsson, Halldór Reynisson, Jónina Michaelsdóttir,
Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefánsson, Oli Tynes, Páll Magnússon, Sigurður
Sigurðarson, Sigurveig Jónsdóttir, Sveinn Guðjónsson, Sæmundur Guðvinsson.
Iþróttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Gunnar V.
Andrésson, Jens Alexandersson, Þorir Guðmundsson. Otlit og hönnun: Gunnar
Trausti Guðbjörnsson, Magnús Olafsson.
Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson
Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson.
Auglýsingar og skrifstofur:
Siðumúla 8. Simar 86611 og 82260.
Afgreiðsla: Stakkholti 2-4, simi 86611.
Ritstjórn: Siðumúla 14, simi 86611 7 linur.
Askrift er kr. 3.500 á mánuði
innanlands. Verð i lausasölu
kr. 180 eintakið.
Prentun Blaðaprent h/f
Fæst sannleikurinn fyrir ársaimælið?
Nokkuö er liöiö á ellefta mánuö frá þvi aö utanrikisráöherra óskaöi eftir rannsókn á
fullyröingum Vfsis um misferli i Frfhöfninni á Keflavfkurflugvelii. Enginn botn hefur
enn fengist i máliö.
Oft hefur verið til þess tekið,
hve lengi ýmis meint misferlis-
mál eru til meðferðar í kerfinu
svonefnda. Sláandi dæmi hafa
verið dregin fram í dagsljósið til
dæmis varðandi Pundsmálið,
sem var orðið f yrnt áður en rann-
sókn þess lauk eða varðandi
Jörgensensmálið, sem komið var
á fermingaraldur, þegar niður-
staða fékkst loks í því í sumar.
Fríhafnarmálið svonefnda,
sem Benedikt Gröndal, utan-
. ríkisráðherra, óskaði eftir rann-
sókn á í fyrrahaust í kjölfar
skrifa Vísis um meint misferli
hjá Fríhöfninni á Keflavíkur-
f lugvelli hef ur farið á hægagangi
í gegnum kerfið undanfarna
mánuði. Eftir frumrannsókn á
vegum lögreglustjóraembættis-
insá Keflavíkurf lugvelli var það
sent ríkissaksóknara til umf jöll-
unar og eftir það óskaði hann
eftir framhaldsrannsókn, sem
sama embætti hef ur unnið að f rá
því í fyrravetur.
Fulltrúi lögreglustjórans á
Keflavíkurflugvelli sagði síðast
er Vísir ræddi við hann, að hann
ynni enn að yfirheyrslum yfir
starfsmönnum Fríhafnarinnar
vegna þessa máls og hefur talið
erfitt að segja hvenær fram-
haldsrannsókninni lyki.
Það var 1. nóvember 1978 sem
utanríkisráðherra gaf lögreglu-
stjóranum á Keflavíkurflugvelli
fyrirmæli um að láta fara fram
lögreglurannsókn vegna upplýs-
inga, sem fram komu í Vísi þess
efnis, að rýrnun á vörubirgðum í
Fríhöfninni hefði að einhverju
leyti verið falin með hærra út-
söluverði á einstökum vöru-
tegundum en verðskrá sagði til
um. Þarna var meðal annars um
að ræða ákveðna áfengistegund
og ýmsar sælgætistegundir.
Opinberlega hafa hvorki lög-
reglustjóraembættið á Keflavík-
urflugvelli né ríkissaksóknari
viljað tjá sig um það, sem fram
hefur komið í rannsókninni, en
eftir að gögn málsins voru send
rikissaksóknara í febrúarmánuði
á þessu ári, skýrði Vísir frá því
samkvæmt áreiðanlegum
heimildum, að margir Frí-
hafnarstarfsmanna hefðu játað,
að aukagjald hefði verið lagt á
vodka og sælgæti í Frihöfninni.
Þá kom einnig f ram, að misferlið
hefði verið skjalfest, þar sem of
hátt söluverð hefði fundist skráð
í bókhaldsgögnum fyrirtækisins.
Síðan þetta varð Ijóst er liðið
nokkuð á áttunda mánuð, og enn
er verið að þæfa málið.
Ekki virðist utanríkisráðherra
hafa hvatt til að rannsókninni
yrði hraðað, þótt hann hefði lagt
á það áherslu í nóvember í fyrra,
að sannleikans yrði leitað í mál-
inu.
Ekki hafa starfsmenn Frí-
hafnarinnar ýtt á eftir því að
reynt yrði að komast sem fyrst
að niðurstöðu, enda hæpið að
vonir þær, sem þeir birtu í bréfi
til utanríkisráðherra 9.
nóvember 1978 rætist við lok
rannsóknarinnar, en í bréfinu
sögðu þeir, að þeir væntu þess, að
rannsóknin hreinsaði þá af þess-
um áburði.
Þannig standa málin í dag, tíu
og hálfum mánuði eftir að utan-
ríkisráðherra bað um rannsókn á
Fríhafnarmálinu. Engin opinber
niðurstaða liggur enn fyrir.
Þegar níu mánuðir voru liðnir
hefði mátt vænta fæðingar, en
Ijóst er að meðgöngutími rann-
sóknarkerfisins er ívið lengri.
Enguaðsfðurættu nú þeir aðilar,
sem fullyrtu á sfnum tíma, að
Vísir færi með f leipur eitt í þessu
máli að sjá til þess að sannleikur-
inn liti dagsins Ijós, áður en hægt
er að halda upp á ársafmæli
rannsóknarinnar.
„Slysatfðni meðal ðarna
eykst ðegar skólar byrja”
- um ijðgur púsund nýir vegfarendur
,,Það er hræðileg staðreynd að slysatiðni meðal
barna i umferðinni eykst til muna þegar skólar
hefjast, það hefur sýnt sig undanfarin ár”, sagði
Óli H. Þórðarson framkvæmdastjóri Umferðar-
ráðs i samtali við Visi.
kvæmt þvi.
Litil börn eru óútreiknanleg I
umferöinni. Þrátt fyrir nokkuö
góöa kunnáttu 1 umferöarregl-
um, þá eru þau fljót aö gleyma
þegar eitthvaö glepur hugann
hinum megin götunnar.
stæöur væru mjög misjafnar
eftir hverfum þá væri brýnt aö
foreldrar og kennarar kenndu
börnunum aö þekkja og foröast
hætturnar.
Smáfólkið hefur
slæma yfirsýn yfir
götuna.
Þessa dagana eykst umferö
gangandi vegfarenda til muna.
Milli fjögur og fimm þúsund
börn hefja skólagöngu I yngstu
bekkjardeildum skólanna. Sex
og sjö ára börn hafa oft á tiöum
Ef hættur eru á leiöinni i skól-
ann þarf aö útskýra þær fyrir
barninu.
enga reynslu sem sjálfstæöir
vegfarendur og eru þvi i meiri ‘
slysahættu en fullorönir. Þaö er
þvi nauösynlegt aö ökumenn
hafi þessar breyttu aöstæöur i
huga og hagi akstri sinum sam-
' Ef barniö fer I strætisvagni i
skóiann þarf aö útskýra ná-
kvæmlega fyrir þvi þær hættur
. sem fylgja stórum bilum.
Fyrstu skóladagarnir
Mikilvægt er aö foreldrar og
forráöamenn yngstu barnanna
fylgi þeim i skólann fyrstu dag-
ana. Þannig veröa þau öruggari
og kynnast þeim hættum sem
kunna aö leynast á leiöinni i
skólann. Stysta leiöin þarf ekki
aö vera sú besta, þaö gæti veriö
til önnur öruggari.
,,Ég vil mælast til þess viö
kennara aö þeir tali viö börnin
um umferöina fyrstu skóladag-
ana. Nú fer myrkur og slæmt
skyggni í hönd og þaö minnir á
endurskinsmerkin”, sagöi Ölaf-
ur.
Ekki þarf aö taka þaö fram aö
fullorönir sýni gott fordæmi I
umferöinni, þvi þaö vill oft
?leymast t.d. aö fara yfir götu á
gangbrautum.
Ólafur sagöi aö þar sem aö-
Sjón barna er vart fullþroskuö
fyrr en um þaö bil þegar þau
ljúka barnaskólanámi. Vegna
þessarar ástæöu og vegna
smæöar sinnar hafa þau slæma
yfirsýn yfir götuna. Einnig eiga
Börn gleyma fljótt og margt
glepur hugann.
Gott er aö fara yfir umferöar-
reglurnar meö börnunum.
börn erfitt aö greina hvaöan
hljóö koma og meta hraöa og
fjarlægö ökutækis rétt.
Börn yngri en tiu ára ættu
ekki aö fara á hjóli I skólann.
Aöstæöur fyrir hjólreiöar eru
slæmar viöast hvar og yngri
börn hafa ekkert aö gera út I
umferöina á hjóli.
Meö góöri samvinnu foreldra
og kennara má reyna aö koma I
veg fyrir aö smáfólkiö lendi i
umferöarslysum eins og þeim
sem hafa veriö staöreynd
undanfarin ár.
-KP.
, Gæta veröur þess aö barniö hafi
nægilegan tima til aö komast I
skólann.