Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 11
Þriöja brautin var mjög brött meö klettabelti og beygju meö lausa-
grjóti. Willys Reynis Jóhannssonar skrikaöi þar og valt. Hér sést
Reynir leggja I brautina.
Hér er brekka sú er bfll Reynis valt niöur og sést greinilega hve hepp-
innhann varaöstórslasast ekki. Blllinn er allur tættur I sundur.
Spor í rétta átt
Nýi Dansskólinn
Innritun í
alla flokka
stendur yfir.
Sími 52996
kl. 1 til kl. 7.
Blaðbetrar óskast
Kópavogur:
(Þjóðviljinn og Timinn)
Viðihvammur (sem fyrst
Vesturborg:
Granaskjól,
Nesvegur,
Laufásvegur (Efri).
Bergstaðastræti (<efri*),
Fjólugata
Bergstaðastræti (neðri)
Grundarstigur.
Austurborg:
Mávahlíð (sem fyrst)
Skaftahíið (sem fyrst)
Barmahlið
Eskihlið.
Við munum i vetur
greiða 10% vetrarálag.
Nánari uppl. á af-
greiðslu blaðsins.
DIÚÐVIUm
Simi 81333
GefiD í vlð Grindavík
Fjör var i torfærukeppninni, sagt var frá i Visi i gær. Hér á siö- teknar voru meöan á keppninni
sem haldin var I Helgafelli viö unni birtast nokkrar myndir, sem stóö. Visismyndir: EJ
Grindavik um helgina, og sem
Fyrsta brautin var nokkurs konar upphitunarbraut, ekki erfiö en snúin. Hér sést Hlööver Gunnarsson
koma á fullri ferö, en hann varö þriöji Ikeppninni á Willys 283 kúbika.
/ Ég óska eftir aö gerast áskrifandi aö Vísi \
I I
Heimilisfang
Sími
.oghelgin
erkomin!
VIKUENDANUM!
Helgarblað Vísis er rúsínan okkar enda hefur það þegar
skapað sér sérstöðu á blaðamarkaðnum. Það kemur
út sérhvern laugardag, smekklegt og efnismikið,
fullt af frísklegum greinum og viðtölum til lestrar
yfir helgina.
Áskrift að Vísi tryggir þér eintak stundvíslega sérhvern virkan
dag og svo rúsínuna í vikuendanum: Helqarblaðið.
Sendu seöilinn til Vísis Síðumúla 8 eða hringdu í
síma 86611 og við sjáum um framhaldið.