Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 14
VISIR Þriöjudagur 18. september 1979
mmwmmmwmmmmwmwmmmmM
sandkorn
Umsjón:
Óli Tynes
Nanna Úlfsdóttir, frétta-
maöur, hefur sagt lausri stööu
sinni hjá Rikisútvarpinu og
hættir því áöur en langt um
liöur aö segja okkur hvaö ger-
ist á hinu háa Alþingi.
Fáir fréttamenn (aö
minnsta kostihér á landi) hafa
veriö undir jafn nákvæmu
eftirliti og Nanna. Þvi er hald-
iö fram aö fjöldi þingmanna
eigi skeiöklukkur sem þeir
dragi fram þegar hún flytur
fréttir sinar.
Ef Nanna segir hálfri min-
útu lengur frá ræöu eins þing-
manns en annars sturlast þeir
nánast og skrifa útvarpsstjóra
vanstiilt kvörtunarbréf.
Ekki munu þaö vera kvört-
unarbréfin sem valda þvi aö
Nanna hættir núna, en sjálf-
sagt veröur þaö léttir fyrir
hana aö hafa ekki lengur sex-
tiu manna eftirlitssveit yfir
sér.
Best
Glaumgosinn hér á Visi seg-
ir aö þrennt þaö besta I heim-
inum sé viskisjúss á undan og
sigaretta á eftir.
Costa flet...
Akureyringar tóku eftir þvf i
sumar aö erlendir feröamenn
sóttu mikiö I fjöruna viö
Strandgötu. Þar sátu þeir og
sulluöu i sjónum og snæddu
nesti sitt á sandinum.
Dagur á Akureyri segir aö
fjaran sé falleg og eflaust
myndu bæjarbúar fara aö
dæmi feröamannanna, ef bæj-
aryfirvöld hreinsuöu fjöruna
reglulega og gengju betur frá
skolpleiöslum.
Ef bæjarstjórnin tekur nú
viö sér getur vei fariö svo, aö
„Costa del Akureyri” veröi
sótt af fleirum en erlendum
feröamönnum og heimafólki.
Farþegum héöan á Spánar-
strendur hefur stórfækkaö og
ef sumar veröur sæmiiegt
fyrir noröan næsta ár, gæti
oröiö fjölmennt á Strandgöt-
unni.
—ÓT
Umsjón:
Axel
Ammendrup
Á FERÐALAGt
Fararstjórinn: „Viö keyröum
nú framhjá einu ölkránni i
þessu litla spænska sveita-
þorpi”.
Túristinn: „Af hverju?”
hæstu næöum
Nanna úlfsdóttir.
Nanna hættir
Páfinn í
„KARL FfLIPP
EDMUND DERTIL
SKULUÐ ÞER
HEITA, YÐAR NAD”
Þá hefur sænski krónprinsinn
komiö fram opinberlega í fyrsta
skipti. Þaö var þegar hann var
skíröur. Svo sem hæfir sliku
mikilmenni fékk prinsinnlangt
og mikiö nafn, eöa Karl Filipp
Edmund Bertil.
Fjölmenni var viö sklrnina og
voru þar mætt helstu stórmenni
álfunnar, svo sem Margrét
Danadrottning, Ingirlöur ekkju-
drottning, Bertil prins, Birgitta
prinsessa, Leopold prins af
Bayern, og Johann Georg, prins
af Hohenzollern (ef lesendur
kannast ekki viö mikilmennin,
þá er þaö ekki mál umsjónar-
manns). En Karl Filipp Ed-
mund Bertil lét nærveru stór-
mennanna ekki vaxa sér I aug-
um heldur hágrét hann af leiö-
indum allan timann.
Karl Filipp Edmund Bertil
veröur krónprins til áramóta,
en þá taka gildi ný lög um rikis-
erföir. Samkvæmt þeim veröur
eldri systir Karls, Viktorla, sem
er oröin tveggja ára gömul,
gerö aö rlkiserfingja.
Jóhannes Páll II. páfi,
er hinn mesti ferðagarp-
ur. Síðasta ferðaafrekið
hans átti sér stað í síðustu
viku en þá fór hann upp á
tindinn Marmolada,
hæsta tind Dólómítaf jall-
anna í ftalíu.
Þar, í 3342 metra hæð í 7
stiga frosti, hélt hann 20
mínútna langa guðsþjón-
ustu. Hann afþakkaði
þegar honum var boðin
loðkápa og skíðaskór, en
hélt guðsþjónustuna í
páfaklæðum sínum, að
vísu með merkilega húfu
á hausnum.
Vantar þig þægilegan bil, sem
þú getur skotist i vinnuna á?
Hvernig væri þá aö festa kaup á
þessum?
Þetta er bill af geröinni
Lincoln Continental Mark V, en
honum hefur aö visu veriö
breytt örlitiö til aö auka þægind-
in. Þaö var ciiuíuFsti nokkur,
sem pantaöi bilinn, enda mun
þeim sjálfsagt ekki af veita aö
eiga oliulind, sem ætlar aö reka
bílinn.
Meöal breytinga, sem geröar
voru á bilnum, eru þessar helst-
ar:
I fyrsta lagi var hann lengdur
um einn metra og 60 sentimetra
og er hann þvi sjö og hálfur
metri á lengd. Þá var fjöörunin
endurbætt, þannig aö ekki á aö
vera hægt aö finna hvort billinn
er á ferö. Þá hefur vélarlokiö
veriö hækkaö, sólgluggum kom-
ið fyrir á þaki bilsins, huröir
stækkaðar og slðast en ekki slst,
þá hafa þægindi I farþegarým-
inu veriö aukin.
Meöal sjálfsagöra þæginda
má nefna kristalljósakrónu,
leöurhægindastóla og glugga-
kistur úr valhnot. Litasjónvarp,
sima, Isvél, stereó-hljómflutn-
ingstæki og bar þarf varla aö
nefna.
Ef þú, lesandi góöur, hefur
hug á aö fjárfesta I þessum bil
þarftu aö panta tlmanlega.
Veröiö i Bandarikjunum er ekki
nema 37 milljónir króna. Hlutiaf farþegarýminu. Svona bil ætti hver maöur aöeiga.
Jóhannes Páll II. er
mjög vinsæll páfi, og er
hann talinn vinsælasti
maður Italíu um þessar
mundir. Nú er liðið rétt ár
frá því hann tók vígslu
sem páf i eftir lát Jóhann-
esar Páls I., sem lést eftir
að hafa setið á páfastóli í
aðeins 34 daga.
Sviakonungur heldur á syni sinum, krónprinsinum. Viö hliö þeirra
standa Silvia Sviadrottning og Viktoria veröandi krónprinsessa.
Haldiö aö þaö væri munur aöskreppa i vinnuna á honum þessum?
Hvaða oifukreppa?