Vísir


Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 15

Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 15
VISIR Þriöjudagur 18. september 1979 15 Nauðungaruppboð sem auglýst var 190., 93. og 96. tbl. Lögbirtingablaös 1978 á hluta i Dalseli 36, þingl.eign Viöars Magnússonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Benedikts Sigurössonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 20. septem- ber 1979 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 178., 81. og 83. tölublaöi Lögbirtingabiaös- ins 1978 á eigninni Bjargartangi 14, Mosfellshreppi, þingl. eign Stefáns Pálssonar fer fram eftir kröfu Inga R. Heiga- sonar, hrl., og Landsbanka lslands á eigninni sjálfri föstu- daginn 21. sept. 1979 kl. 4.00 e.h. Sýslumaöurinn I Kjósarsyslu Nauðungaruppboð sem auglýst var f 2L, 24. og 27. tölublaöi Lögbirtingablaös- ins 1979 á eigninni Arnarhrauni 33, Hafnarfiröi, þingl. eign Guömundar Pálssonar, fer fram eftir kröfu Kristins Sigurjónssonar, hrl., Tryggingastofnunar rikisins, Veö- deiidar Landsbanka lslands og Guöjóns Steingrimssonar, hrl., á eigninni sjálfri föstudaginn 21. sept. 1979 ki. 1.30 e.h. Bæjarfógetinn i Háfnarfiröi, • Léleg stjórn og stjórnarandstaða ÁS skrifar: Þaö er meö stjórnmálalifiö eins og annaö lif i þessu landi, aö þaö er i hæsta máta undar- legt nú um stundir. Astandið i fjármálum rikisins hefur ekki veriö verra i annan tima og al- menningi er refsaö fyrir getu- leysi rikisstjórnarinnar meö þvi að hækka svo verölag á brýn- ustu nauösynjum aö fólk meö meöaltekjur er fariö aö kaupa margarin á brauöiö og fariö aö spara mjólk og ost. Þá hafa valdhafar séö til þess, aö þó manni meö verkamannalaun tækist aö nurla sér fyrir gömlu bilræksni, hefur hann ekki efni á að fara á þvi i vinnuna. Þaö ger- ir bensiniö. Enginn sér fyrir endann á ósköpunum og menn skyldu ætla að þeir sem smiö- uöu þessa rikisstjórn reyndu aö finna einhverja útskýringu handa ráövilltum og skilnings- lausum almenningi. En þaö viröist ekki einu sinni vera á hreinu hverjir þaö eru. Forsæt- isráöherra landsins hefur ekki sést eöa heyrst i langan tfma, meðan ekki þykir nokkru máli vel ráöiö nema nafni hans, Ölaf- ur Ragnar Grimsson, leggi þar sitt til málanna. Og hvaö segir nú stjórnarandstaöan I þessu landi? Vel aö merkja/hvar er stórnarandstaöan eiginlega? Þaö þætti mörgum gaman aö vita. Varla eru þeir aö hvila sig eftir átökin viö stjórnarflokk- ana, þvi sé þaö rétt aö raun- verulega hafi aldrei verið mynduö hér samstæö stjórn á þessu kjörtimabili, þá er þaö jafnrétt, aö stjórnarandstaöan er ennþá ófædd. Þaö er gjör- samlega óþolandi aö þingmenn hvar I flokki sem þeir eru, sem hefur veriö trúaö fyrir stjórn þessa lands, hagi sér eins og þeir séu i sumarfrii meöan skút- an siglir hraöbyri i strand. Hvernig væri aö stimpla sig nú inn? óskar að ráða sendil. Vinnutimi eftir samkomulagi. Þarf að hafa hjól til umráða. Upplýsingar veittar á auglýsingadeild blaðsins, Síðumúla 8 eðastma 86611. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta i Barónsstig 19, þingl. eign Sveins Þ. Þorsteinssonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 20. september 1979 ki. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Fiúðaseli 94, þingl. eign Hauks Hallssonar, fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 20. september 1979 ki. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var 186., 88. og 91. tbl. Lögbirtingablaðs 1978 á Blesugróf C-5, þingl. eign Gunnvarar Rögnvaldsdóttur fer fram eftir kröfu Búnaðarbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudag 20. september 1979 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið i Reykja vik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 105., 1978,1. og 4. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Seibraut 24, Seltjarnarnesi, þingl. eign Ilalldórs S. Guðmundssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtu Seltjarnarness og Landsbanka islands á eigninni sjálfri föstudaginn 21. sept. 1979 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 30..33., og 35. tölublaöi Lögbirtinga- blaðsins 1979 á eigninni Brekkutanga 22, Mosfellshreppi. þingl. eign Bryndisar ólafsdóttur fer fram eftir kröfu Skúla J. Pálmasonar, hrl., og Gjaldheimtunnar I Reykja- vík, á eigninni sjálfri föstudaginn 21. sept. 1979 ki. 4.30 e.h. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu Buvoruvioeysan Kjósandi skrifar. Er nú blessuö rikisstjórnin alveg búin aö gefast úpp viö aö reyna aö hafa nokkra stjórn á þessulandi? Mérsýnist búvöru- hækkunin vera ágætt dæmi um þaö. Af blaöafréttum aö dæma viröist enginn maöur úr nokkr- um flokki hafa viljaö þessa hækkun, en samt dundi hún yfir okkur. í fréttum hefur svo kom- iö fram aö forsendur fyrir þess- um hækkunum séu snarvitlaus- ar og gengiö hefi veriö framhjá ábendingum sérfræöinga. Þá hefúr þvi veriö spáö aö sala á landbúnaöarafuröum muni dragast saman um ein tiu prósent hér á iandi og aö finna veröi aöskiljanlega milljaröa til aö auka útflutningsveröbætur. Þjóöarbúiö i heild á sem sagt aö halda áfram aö stórtapa á landbúnaöinum. Og meö sam- drættinum sem spáö hefúr veriö eru allar likur til aö bændur geri þaölika. Aö þessi mikla hækkun veröi til aö rýra kjör þeirra, en ekki bæta þau. Þaö veröur ekki sagt annaö en útlitiö sé ömur- legt. Og þaö veröur ömurlegra meö hverri vikunni sem þessi stjórn situr.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.