Vísir - 18.09.1979, Side 17

Vísir - 18.09.1979, Side 17
 VISIR Þriöjudagur 18. september 1979 Hafis á Raufarhöfn s.l. vor: fbúar þar uröu áþreifanlega varir viö vetur konung, en hins vegar hefur sumariö fariö meö öllu framhjá þeim. Áslandið á Raufarhðfn: Hefðl verið felll- ár á fyrrl tfð Senn liður að þvi að Raufarhafnarbúar fái nýja vatnsveitu, en framkvæmdir eru nú mánuði á undan áætlun og eiga allar dælur að vera komnar i gang fyrir næstu áramót. Þá hefur veriö unniö aö þvi tvö undanfarin ár aö gera þar vegi meövaranlegu slitlagi og hefur i þvi skyni veriö skipt um jaröveg undir mörgum götum i bænum. Ætlunin var aö setja svo oliumöl á nú I haust, en menn eru nú svart- sýnir á aöþaötakist. Til þess þarf aö vera minnst fimm stiga hiti þegar oliumölin er lögö á, en ólik- legt er aö svo veröi eins og nú horfir. Nú erukomin 7000 tonn af afla á land á Raufarhöfn og er þaö mun minna en á sama tima I fyrra. Væntanlega tekst þó aö halda uppi reglulegri vinnu viö fisk- vinnslu, þrátt fyrir litil hráefni. Hey liggjanú flöt á Raufarhöfn og ennþá snjóar eftir en spretta i sumar hefur veriö frámunanlega léleg. Hefur sumariö alveg fariö framhjá mönnum og trúlega heföi þetta oröiö felliár hér á fyrri tiö. — GÓJ Raufarhöfn/HR Læknar Dinga Læknaþing verður haldið i Domus Medica 24. og 25. september n.k. Þingiö er haldiö á vegum fræöslunendar Læknafélags Is- lands og Læknafélags Reykjávik- ur. 19 islenskir læknar munu flytja erindi á þinginu, og auk þess veröa þar pallborösumræöur um ýmis læknisfræöileg eini. 1 sömu vikunni veröur haldiö námskeiö um atvinnusjúkdóma og ráöstefna um atvinnu- heilbrigöismál. ^SJ. KRON VIII stórmarkað Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennís, KRON, hefur sótt um lóð fyrir verslunarrekstur og var bréf þess efnis lagt fram á fundi borgarráðs Reykjavíkur nýlega. „Viö sóttum um lóö á svæöi austan viö borgarmýrina svokölluöu og er lóöin hugsuö véla | pakkningar ■ ■ ■ ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin og diesel Dcdge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benz.n og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 undir stórmarkað”, sagöi Ingólfur Ólafsson framkvæmda- stjóri KRON i samtali við Visi. Borgarráð visaöi beiöni KRON til lóöa.og skipulagsnefndar.-KP ------ ------ V Góð keilsa ep gæfa bvei'S nmnns LONGO VITAL jurtatöflur tást nú á fslandi. LONGO VITAL töflurnar eru vítamínríkar og hæfa allri fjölskyldunni. FAXAFEbb HF Madame Claude íslenskur texti Spennandi, opinská, ný, bandarisk-frönsk mynd i lit- um,leikstýrt af hinum fræga Just Jaeckin, þeim er stjón- aði Emmanuelle—myndun- um og Sögunni af 0. Aöal- hlutverk: Francoise Fabin, Dayle Haddon, Murray Head. o.fl. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Alfhóll Bráöskemmtileg norsk kvik- mynd. Sýnd kl. 5 og 7. Islenskur texti. ('ÁtéjtfftewJ GRAYEAGLE “ "BEN JOHNSQN IRONEYESCOOY -LANAWOOD JACK ELAM • PAUE FIX uiALEKCORDmmtu Grái Örn Spennandi og vel gerö ný bandarisk Panavision lit- mynd um hinn mæta indi- ánakappa „Gráa örn”! Gerö af Charles B. Pieras þeim sama og geröi „Winterhawk”. íslenskur texti Bönnuö innan 14 ára Sýnd kl: 5—7—9—11. Tonabíó S 3-11-82 Stúlkan við endann á trjágöngunum. (The little girl who lives down the lane) Tónlist: Pianó-konsert nr. 1 eftir F. Chopin. Einleikari: Claudio Ar.rau, einn fremsti pianóleikari heims. Myndin er gerö eftir sam- nefndri skáldsögu sem birt- ist i Vikunni. Leikstjóri: Nicolas Gessner. Aöalhlutverk Jodie Foster, Martin Sheen. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. S 3 20 75 Síðasta Risaeðlan Ný mjög spennandi banda- risk ævintýramynd. Aöalhlutverk: Richard Boone og Joan Van Ark. Sýnd kl. 5-7-9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. Æsispennandi ný amerisk mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Austin Stoker Darwin Joston Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára S 1-15-44 DAMIEN FYRIRBOÐINN II. WILLIAM LEE HOLDEN GRANT OMEN H Islenskur texti. Geysispennandi ný banda- risk mynd, sem er eins konar framhald myndarinnar OMEN, er sýnd var fyrir 1 1/2 ári við mjög mikla aö- sókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöfulsins og áform hins illa aö.... Sú fyrri var aðeins aövörun. Aöalhlutverk: William Hold- en og Lee Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 4Á VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framloiðl alls tonar verðlaunagnpi og lólaysmerki Holi ávallf fyrirliggiandi ymsar stærði, verðlaunabikara og verðlauna- penmga e;nmg sfyltur fynr flestar gremar iþrótta Leltiö upplysinga. Magnús E. Baldvinsson laugtvogi Royk,aviV - Simi 22804 Verölaunamyndin HJARTARBANINN tslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. Anna kynbomba Skemmtileg litmynd, fagrar konur. Endursýnd kl 3 ------salur B ■— Fyrsti gæðaflokkur Harðsoöin litmynd með Lee Marvin og Gene Hackman Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ' solurl Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd, um kalda karla og knáa menn. Bönnuö innan 16 ára. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. lalur D Gefið í trukkana. Spennandi og skemmtileg litmynd um átök viö þjóö- vegaræningja Bönnuö innan 16 ára S ý n d k 1 : 3,10—5,10—7,10—9,10—11,10. aæjaIbíP Simi 50184 I sporðdrekamerkinu Djörf og hlægileg dönsk mynd. Isl. texti Sýnd kl. 9. Siðasta sinn. Bönnuö innan 16 ára. ÍM 1-13-84 Rokk-kóngurinn Bráöskemmtileg og-fjörug, ný, bandarísk söngvamynd I litum um ævi Rokk-kóngsins Elvis Prestley. Myndin er alveg ný og hefur siöustu mánuði veriö sýnd viö metaðsókn viöa um lönd. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Season Hubley, Shelley Winters. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkaö verö Ku Klux Klan sýnir klærnar Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 11.15,

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.