Vísir - 18.09.1979, Síða 18
vtsnt iÞrlftJudagur 18. september 1979_
(Smáauglýsingar
18
sími 86611
j
Til sölu
Til sölu fallegar
blómagrindur úr tekki. Uppl. i
slma 36466.
Nýlegir olíutankar
úr 50 lesta bát til sölu. Einnig 7
kw alternator, 32ja og 34ra volta.
Uppl. i síma 98-1989.
TU sölu vegna flutnings
isskápur, eldhúsborö, Ala-
foss-gólfteppi ca. 27 ferm., enskt
ullargólfteppi 3x3.50 og borö-
stofuskápur úr tekki. Uppl. í sima
10639.
Tll sölu
vegna flutnings: llm stórís meö
fallegri blúndu. Hæö 2 1/2, nýtt
eldhúsborö, tveir stólar og lltil
straupressuvél. Slmi 84056.
Rafmagnsþvottapottur.
100 litra þvottapottur meö krana
tU sölu. Uppl.I sima 12715 kl. 10-12
næstu daga.
Til sölu
er sambyggt hljómflutningstæki
(Sanio) einnig ryksuga (Holland
Electric 2000). Uppl. I slma 77219.
TU sölu vel meö farlö
sófasett, dúnmjúkt setu. Selst
ódýrt, strax. Uppl. I slma 11984 á
daginn og 33326 eftir kl. 20 á
kvöldin.
Sófasett tU sölu.
4ra sæta sófi, tveir stólar. Mjög
vel útlitandi. Aklæöi: mosagrænt
pluss. Verö kr. 110 þús. Uppl. i
sima 50362.
Kringlótt boröstofuborö
og 4 stólar til sölu, vel meö fariö
Selst ódýrt. Simi 21446.
Antik.
Boröstofusett, sófasett, svefaher-
bergishúsgögn, skrifborö, stakir
stólar, borö og skápar, gjafavör-
ur. Kaupum og tökum I umboös-
sölu. Antikmunir, Laufásvegi 6,
slmi 20290.
(Oskast keypt
Óska eftir
aö kaupa góöan dúkastrekkjara.
Slmi 40565 slödegis og á kvöldin.
Fornsalan NJálsgötu 27
auglýsir htlggögn og húsmuni i
góöu standi. Kaupir vel meö farin
húsgögn og heimilistæki. Slmi
24663 f.h. og á kvöldin.
Óska eftir
aö kaupa góöan dúkastrekkjara.
Slmi 40565 slödegis og á kvöldin.
Húsgögn
Sófasett tU sölu.
Uppl. I slma 13703 eftir kl. 2.30.
Til sölu
vel meö fariö hjónarúm ásamt
náttboröum og teppi. Einnig
svart-hvltt sjónvarpstæki. Uppl. i
slma 35877 eftir kl. 7.
Mikiö úrval
af notuöum húsgögnum á góöu
veröi. Opiö frá kl. 1-6. Forn og
Antik Ránargötu 10
Svefnbekkir og svefn-
sófar til sölu. Hagkvæmt verö.
Sendum út á land. Uppl. á Oldu-
götu 33 og I sima 19407.
Tek aö mér
klæöningu og viögeröir á bólstr-
uöum húsgögnum. Set einnig upp
rokókóstóla. Jens Jónsson, hús-
gagnabólstrari, simi 51239.
Hliómtæki V,
■ ooó
I oó
óska eftir
aö kaupa litiö hljómflutningstæki
(plötuspilara ogútvarp). Uppl. I
sima 23555.
Hljóófæri
Gamalt pianó til sölu.
Uppl. 1 stma 85863 eftir kl. 5.
Baldwin Bravura
rafmagnsorgel meö innbyggöum
skemmtara sem nýtt til sölu.
Uppl. I sima 36533 á kvöldin og i
sima 73400 á daginn.
Pfanó-stillingar.
Nú er rétti timinn til aö panta
stillingu á planóiö fyrir veturinn.
Ottó Ryel, s. 19354.
ÍHeimilistgki
280 1. ný Bauknett
frystikista til sölu. Uppl. i slma
73008 eftír kl. 7.
Frystikista óskast
sem fyrst. Þarf helst aö vera um
350 lltra og I góöu ásigkomulagi.
Uppl. I síma 81615.
Hjól - vagnar
Nýtt-nýtt
Ljóskastarar-þokuljós og Halo-
gen aöalljós fyrir flestar geröir
mótorhjóla. Speglar, gjaröir, tor-
færudekk, stýri, hanskar, ódýr
verkfæri. Póstsendum. Gerum
viö mótorhjól. Montesa-umboöiö,
Þingholtsstræti 6, slmi 16900.
Verslun
Fornsalan
Njálsgötu 27 auglýsir húsgögn og
húsmuni I góöu standi. Kaupir vel
meö farin húsgögn og heimilis-
tæki. Simi 24663 f.h. og á kvöldin.
Blindraiön,
Ingólfstræti 16, selur allar stæröir
og geröir af burstum. Hjálp-
iö blindum, kaupiö framleiöslu
þeirra. Blindraiön, Ingólfstræti
16, si'mi 12165
Fatnadur /í
D
Til sölu Beaverlamb pels,
selskaps-minkaskott meö haus-
um, refaskinnshúfa, leöurjakki
meö beltí, hálfslöur rúsldnns-
jakki, svört háhæluö rúskinns
stigvél, ullar-buxnadragt og
kápa, 2 stakir kvenjakkar, 3 sföir
selskapskjólar, 2 siö pils, stakir
drengjajakkar, mittisstakkur,
karlmanns jakkaföt og snyrtivör-
ur. Uppl. 1 sima 36084.
JÍLáL
sa æ
y.
Barnagæsla
Óska eftir aö taka
börn I gæslu hálfan eöa allan dag-
inn. Bý I Vesturbergi. Uppl. I
slma 72970.
Til byggin
Rockwell borsög til sölu,
ársgömul, 1 toppstandi, meö 9’
blaöi. Uppl. i sima 73275.
ÉSl
ÍSumarbústaóir
Sum arbústaöaland
til sölu á mjög góöum og fallegum
staö I Borgarfiröi. Landiö er 1
hektari og skógi vaxiö. Tilboö
merkt „Sumarbústaöaland”
sendist augld. Vfsis fyrir 24. sept.
nk.
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavlkur
Duglegir og fljótir menn meö
mikla reynslu. Gerum hreinar
Ibúöir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og viö ráöum fólki
um val á efnum og aöferöum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Avallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aöferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og
vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næöi, Erna og Þorsteinn, simi
20888.
Þrif- hreingerningaþjónusta.
Tökum aö okkur hreingerningar.
Gólfteppa- og húsgagnahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i slma 77035.
Ath. nýtt slmanúmer.
Kennsla
öll vestræn tungumál
á mánaöarlegum námskeiöum.
Einkatlmar og smáhópar. Aöstoö
viö bréfaskriftir og þýöingar.
Hraöritun á erlendum málum.
Málakennslan simi 26128.
Pýrahakl
Skrautflskar — ræktunarverö.
Komiö úr ræktun margar teg-
undir af Xipho (Sverö-
halar-Platý) I öllum stæröum frá
kr. 300 stk. Einnig Guppy og
vatnagróöur. Sendum út á land,
mikill magnafsláttur, afgreiöum
alla daga. Asa-ræktun, Hring-
braut 51, Hafnarfiröi. Simi
91-53835.
Þjúnusta
Sauöárkrókur — Reykjavik
— Sauöárkrókur. Vörumóttaka
hjá Landflutningum, Héöinsgötu
v/Kleppsveg (á móti Tollvöru-
geymslunni) alla virka daga frá
kl. 8-18, slmi 84600 og hjá Bjarna
Haraldssyni Sauöárkróki slmi
95-5124.
Pipulagnir
Tökum aö okkur viöhald og viö-
geröir á hita- og vatnslögnum og
hreinlætistækjum. Danfoss-kran-
ar settir á hitakerfi. Stillum hita-
kerfi og lækkum hitakostnaöinn.
Erum plpulagningamenn. Simi
86316. Geymiö auglýsinguna.
Vélritun
Tek aö mér vélritun fyrir skóla-
fólk og stofnanir. Upplýsingar I
slma 76409 f.h. og 17250 e.h.
Rannvelg Friöriksdóttir
Tökum aö okkur
múrverk og flisalagnir, múrviö-
geröir og steypu. Múrarameist-
ari. Simi 19672.
Bllaeigendur
lengiö endingu lakksins meö
bryngljáa efnameöferö. Gljáinn,
Armúla 26, s. 86370.
(Þjónustuauglýsingar
J
>
Látiö Húsverk s/f annast fyrlr yöur
viögeröaþjónustuna.
Tökum aö okkur aö framkvæma viö-
gerö á þökum, steyptum rennum og
uppsetningu á járnrennum. Múrviö-
geröir og sprunguviögeröir meö Þan-
þéttiefni og amerlsku þakefni. Viö-
geröir á hita- og vatnslögnum, þétting
á krönum. tsetning á tvöföldu gleri,
viögerö á gluggum, málningarvinna,
sköfum útihuröir og berum á þær viö-
arlit. Smáviögeröir á tré og járnvinnu.
Uppl. I slma 73711 og 86475.
'Yí
ER STÍFLAÐ?
NIÐURFÖLL,
W.C. RÖR, VASK- «
AR, BAÐKER
OFL. L
Fullkomnustu tæki
Simi 71793
og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
SUmpiagerO
FélagsprentsmlOjunnar hl.
Spftalastlg 10 —Sfmi 11Í40
l|ónvarpivlðg«rðir
HEIMA EÐA A
VERKSTÆÐI.
ALLAR
TEGUNDIR.
3JA MANAÐA
ABYRGÐ.
SKJÁRINN
Bergstaöastræti 38. Dag-
kvöld- og helgarslmi 21940.
LOFTPRKSSUR
VÉLALEIGA
Tek aö mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboö eða tímavinna.
STEFANÞORBERGSSON
sími 14-6-71
0-
Smíða úti- og innihandrið,
hringstiga, pallastiga og fl.
Hannibal Helgason
Járnsmíðoverkstœði
Sími 41937
'v;
BOLSTRUN
Bólstrum og klœðum
húsgögn.
Fast verðef óskað er.
Upplýsingar í símum I8S80
og 85119, Grettisgötu 46
<>
Skipa- og húsaþjónustan
MÁLNINGARVINNA
Tek aö mér hvers konar málningar-
vinnu, skipa- og húsamálningu. titveea
menn i alls konar viögeröir, múrverk,
sprunguviögeröir, smiöar o.fl., o.fl.
30 ára reynsla
Verslið við ábyrga aðila
Finnbjörn Finnbjörnsson
mélarameistari. Sími 72209.
vír
VERKSTÆÐI t MIÐBÆNUM
gegnt Þjóöleikhúsinu
Gerum viö sjónvarpstæki
Útvarpstæki
magnara
plötuspilara __
segulbandstæki utv.rkv,™*
hátalara MEra"'
Isetningar á biltækjum allt tilheyrandi
á staönum
MIÐBÆJARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
<
Húso-
viðgerðor-
þjónuston
Þéttir
HOSEIGENDUR
Tökum aö
okkur allar múrviö-
geröir, sprunguviö-
i geröir, þakrennuviö-
1 geröir.þakmálningu.
Vönduö vinna, vanir
menn.
Slmi 27684.
rerkpallalei^a
umboðssala
Stalverkpallar til hverskonar
vióhalds- og mainmgarvmnu
uti sem mni
Viöurkenndur
oryggisbunaóur
Sanngiorn leiga
k V V ; VERKPALIAR TTENGIMOT UNDIRSTOOUR
s vs VERKP&LLARf
<
_____________________
ViVÍV VIÐ MIKLATORG, SIMI 21228