Vísir


Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 21

Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 21
VÍSIR Þribjudagur 18. september 1979 21 i dag er þriöjudagurinn 18. september 1979. Sólarupp- rás er kl. 06.57 en sólarlag kl. 19.45. apótek Helgar-,kvöld- og næturvarsla vikuna 14. til 20. september, veröur 1 LyfjabúBinni IBunni. Kvöldvarsla til kl. 22 virka daga og laugardaga veröur i Garös Apóteki. Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöfd til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs ingar f símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartfma búöa. Apótekin skiptast á sfna vikuna hvort aö sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræö ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga kl. 9-19, almenna frfdaga kl. 13-15, laugardaga frá kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. bilanavakt Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel tjarnarnes, sími 18230, Hafnarf jörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarf jöríur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. velmœlt Ekkert er mér eins leiöigjarnt og það aö feröast. J.W. Davies skák Hvitur leikur og vinnur. H® i 4 14 1 11 t# H t t tt |4' t& & c o e f a Hvitur : Morrisson Svartur : Povah. Skákþing Bretlands 1978. 1. Hh4 Rh5 2. Hxh5! gxh5 3. Be4 Rg6 4. Rxe6! Gefiö. Ef 4 ...fxe6 5. Dxg6 - Kh8 6. Dh7 mát. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580,, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarf jörður simi 53445. Simabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgiddþum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. lœknar Slysavaröstofan i Borgarspftalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lókaðar á iaugardögum og* helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni f slma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og f rá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. HjáIparstöö dýra við skeiðvöllinn f Vfðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspltalinn: Mánudaga til föstudaga kl. ,18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HafnarbúOir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. 'Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga tll föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 0 ' til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til k!. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helqidöqum. ýmislegt SÁÁ — samtök áhuga- fólks um áfengis- vandamólið. Kvöld- símaþjónusta alla daga ársins frá kl. 17- 23. Sími 81515. minjasöfn Þjóðminjasafniö er opið á timabilinu frá september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga, þriðjudaga, f immtudaga og laugardaga, en í júni, júlí og ágúst alla daga kl. 13.30-16. Náttúrugripasafniö er opjð sunnud., þriðjud., fimmtud og laugard. kl. 13.30-16. Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9-10 alla virka daga. Landsbókasafn Islands Safnhusinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. ut lánssalur (vegna heimlána) kl. 13 16, nema laugardaga kl. 10-12. Stofnun Arna Magnússonar. Handritasýning í Asgarði opiná þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 2-4. Mörg merkustu handrit Islands til sýnis. Frá og með 1. júní verður Listasafn Einars Jónssonar opið frá 13.30 — 16.00 alla daga nema mánudaga. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið alla daga, nema laugardaga,frá kl. 1.30-4. Aðgang- ur ókeypis. Kjarvalsstaðir Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval alla daga frá kl. 14 til 22. Aðgangur og sýningar- skrá ókeypis. oröiö Allt, sem faöirinn gefur mér, mun koma til mln, og þann, sem til min kemur, mun ég alls ekki burt reka. Jóh.6,37 tilkynningar Félag einstæöra foreldra heldur sinn árlega flóamarkaö I byrjun október. óskum eftir öllum hugsanlegum gömlum & nýjum hlutum sem fólk þarf aö losna viö, húsgögnum, búsáhöldum & hrein- um fatnaöi. Sækjum heim, simi 11822, kl. 10-17 & 32601 kl. 20-23. Félag einstæöra foreldra. Vif ilsstaöir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. .19.30 til kl. 20. JVistheimiliö Vlfilsstööum: Mánudaga — laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga f rá kl. 14- 23. *Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar dagakl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kf\ 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 oa 19 19.30. lögregla slakkviliö Farandbökasöfn — Afgreiðsla i Þing holtsstræti 29 a, simi adalsafns. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. — Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bokin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bokum við fatiaða og aldraða. Símatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10 12. Hljóðbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hl jóðbókaþjónusta við sjón skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hof svallagötu 16, simi 27640. Mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14 21. tUkynningar Handknattlelksdelld Fram Æfingatafla fyrir veturinn 1979-1980. Alftamýrarskóli. M.fl. karla: Mánudagar Kl. 20.30-21.20 Þriöjudagar: 21.50-11.05 Laugardalshöll Föstudagar: 18.30-19.20 Þjálfari: Karl Benediktsson M.fl. kvenna: Þriðjudagar: Fimmtudagar: Föstudagar: Þjálfari Guöjón 20.30- 22.10 21.20-22.10 18.30- 19.20 Laugardalshöll Jónsson 2. fl. karla: Þriöjudagar: 19.40-20.30 Fimmtudagar: 22.10-23.00 Þjálfari. Sigurbergur Sigsteins- son 3. fl. karla: Mánudagar: 18.50-19.40 Fimmtudagar: 19.40-20.30 Þjálfari: Hannes Leifsson 4. fl. karla: Mánudagar: 18.00-18.50 Fimmtudagar: 18.00-18.50 Sunnudagar: 13.50-14.40 Þjálfarar: Björn Eirlksson og Rúnar Guölaugsson 5. fl. karla: Þriöjudagar: 18.00-18.50 Sunnudagar: 12.00-13.00 Þjálfari: Atli Hilmarsson Byrjendafl. karla: Sunnudagar: 10.20-12.00 Þjálfari: Hermann Björnsson 2. fl. kvenna: Mánudagar: 19.40-20.30 Fimmtudagar: 20.30-21.20 Þjálfari: Hannes Leifsson Reykjavík: Lögregla simi 11166 Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166. Slökkvi lið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabili 51100. Keflavfk: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334 - Slökkvilið 2222. ' Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. siökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250. 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöiilsafn— utlánsdeild, Þingholtsstræti 29 a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn—lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21., laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þingholts- stræti 29a, sími aðalsafns. Bókakassar lán- aðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Laugard. 13-16. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. sundstaöir Reykjavík: Sundstaðir eru opnir virka daga kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð mllli kl 13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu- uaga kl. 8-13.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7 9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og 14.30-19, og á sunnudögum kl. 9-13. Hafnarf jöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12. 3. fl. kvenna: Þriöjudagar: 18.50-19.40 Fimmtudagar: 18.50-19.40 Þjálfari: Guörlöur Guöjónsdóttir Byrjendaflokkur kvenna: Sunnudagar: 13.00-13.50 Þjálfarar: Kristln Birgisdóttir og Þórunn Olafsdóttir Mætum vel og stundvlslega. Stjórnin Hljóöbókasafn — Hólmgarði 34, ^sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13- 16. Bókabílar — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þingholts- stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun Fyrir 4. 1 1 kjötsoö 1 1/2 msk. hveiti 1 1/2 msk. smjörliki 2-3 dl rifinn ostur salt eggjarauöa 1 dl rjómi paprika Hitiö soðiö og jafniö meö smjörbollu (liniö smjörllki, hræriö hveiti saman viö). Látiö súpuna sjóöa I nokkrar mlnútur. Bætiö þá rifna ostinum út I. Saltiö ef meö þarf. Þeytiö eggjarauöuna meö rjómanum I súpuskálinni. Helliö heitri súp- unni saman viö og þeytiö stöö- ugt á meöan. Stráiö örl. papriku yfir. Beriö súpuna fra meö t.d. ristuöu brauöi.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.