Vísir - 18.09.1979, Page 23

Vísir - 18.09.1979, Page 23
María ólafsdóttir viö eitt af málverkum sfnum. Þessi mynd var tekin slöast þegar hún hélt sýningu hérna en þaö var áriö 1973. Á hiiöðbergi kl. 23: Barálta llstakonu vlð dauðann „Þetta viötal er óvenjulegt aö þvi leyti aö þaö er tekiö á bana- beöi Marfu ólafsdóttur málara, en hún þjáöist af beinkrabba og dó I júli s.l.” sagöi Björn Th. Björnsson listfræöingur og um- sjónarmaöur þáttarins á hljóö- bergi. „Þaö fjallar um baráttu hennar viö þjámnguna, en hún neitar aö taka kvalastillandi lyf og aö fara á sjúkrahús, en vill heldur heyja sitt strlö heima hjá sér innan um listaverk sin. Henni finnst þaö uppgjöf ef hún fer á sjúkrahús og finnst hún eiga von ef hún berst sjálf viö sjúkdóminn. bá er einnig komiö inn á list hennar I þessu viötali, en eins og gefur aö skilja var þaö stór hluti af lifi hennar.” Marla ólafsdóttir fæddist 1921 i Tálknafiröi en 1946 fór hún utan til Danmerkur þar sem hún lagöi stund á málun viö Konunglegu listaakademiuna. Þar ytra bjó hún æ slöan og varö þar vel þekktur málari. Þess má geta aö islenska sjón- varpiö hyggst nú á næstunni sýna mynd um Mariu sem danska sjónvarpiö hefur látiö gera. -HR Slónvarp kl. 21.20: Hlð „fullorðna” umhverfi barna „Viö ætlum aö velta þvf fyrir okkur hvort nægjanlegt tillit sé tekiö til þarfa barna þegar veriö er aö skipuleggja mannlegt um- hverfi” sagöi Asta R. Jóhannes- dóttir en hún stjórnar i kvöid um- ræöuþætti um börnin og umhverf- iö. Asta sagöi aö hugmyndin á bak viö þetta væri sprottin af þeirri staöreynd aö helmingur allra barna á íslandi undir 15 ára aldri byggi á Stór-Reykjavikursvæöinu og þar 'af byggi helmingur allra barna yngri en 12 ára I Breiöholti og Arbæ en I þessum hverfum væri hlutfallslega minnst fyrir þau gert og þau sjaldnast höfö I huga viö hönnun mannvirkja þótt þessi aldurshópur væri stærstur. Þá sagöi Asta aö þessi þáttur væri lokin á tema-viku um barniö og umhverfi þess, en slikar vikur þar sem fjallaö væri um ýmis mál er snertu börn, yröu i hverjum mánuöi fram aö áramótum. Þess má geta aö þátttakendur I þessum umræöuþætti eru Einar Sæmundsen landslagsarkitekt. Glslina Guömundsdóttir innan- hússarkitekt, Sigrún Sveinbjörns- dóttir sálfræöingur og Stefán Thors skipulagsfræöingur. -HR Þriðjudagur 18. september 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó-' manna. 14.30 Miödegissagan: „Sorrel og sonur” eftir Warwick Deeping Helgi Sæmundsson þýddi. Siguröur Helgason les- (16). 15.00 Miödegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp 17.05 Atriöi úr morgunpósti , endurtekin 17.20 Sagan: „Boginn” eftír Bo Carpelan Gunnar Stefánsson les þýöingu sína (4). 17.55 A faraldsfæti. Endurtek- inn þáttur Birnu G. Bjarn- leifsdóttur um útivist og. feröamál frá sunnudags- morgni. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Straumur mannlifsins Guöjón B. Baldvinsson flyt- ur erindi. 20.00 Pianóleikur Michael Ponti leikur lög eftir Sigis- mund Thalberg. 20.30 útvarpssagan : 21.00 Einsöngur: Eiöur A. Gunnarsson sýngur Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. Eyjóifur tónari Frásöguþáttur eftir Helgu Halldórsdóttur frá Dagveröará. Auöur Jóns- dóttir leikkona les. b. „And- varpiö”Sigriöur Schiöth les þrjú kvæöi eftir Kristján Jónsson c. Afreksmaöurinn Bjarni Þorbergsson Frá- saga Siguröar Rósmunds- sonar. Agúst Vigfússon les. d. Kórsöngur: Liljukórinn syngur islenzk lög Söng- stjóri Jón Asgeirsson. 22.30 Fréttir. Veöurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikuiög. Karl Grönstedt og félagar hans leika. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th Björnsson listfræöingur „Um þjáning- ar”: Viötal viö Mariu Ólafsdóttur málara, sem Ole Mickelsen átti viö hana skömmu áöur en hún lezt. (Viötaliö var flutt 1 danska útvarpinu i aprillok i vor.) 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 18. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Augiýsingar og dagskrá. 20.30 Afrfka. Sjötti og siöasti þáttur. Glötuö tækifæri. Afrikubúar fór varhluta af tækniframförum tveggja alda, og nú reynir á, hvort þeim tekstaö vinna upp for- skot Vesturlanda. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.20 Börnin og umhverfiö. Umræöuþáttur undir stjórn Astu R. Jóhannesdóttur. Þátttakendur Einar Sæ- mundsen landslagsarkitekt, Gislina Guömundsdóttir innanhússarkitekt, Sigrún Sveinsdóttir sálfræöingur, og Stefán Thors skipulags- fræöingur, formaöur leik- vallanefndar Reykjavikur. 22.15 Dýriingurinn. Einvlgi I Feneyjum. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 23.05 Dagskráriok. KosnlngahríDir og erflðar fæðingar Illa ætiar frændum okkar og vinunvSvium aö ganga aö koma frá sér þingkosningunum. Þaö er kannski von þvl þeim hefur einatt gengiö betur aö leysa annarra vandamál en sln eigin. Þegar siöast fréttist var Olov Palme fyrrum forsætisráöherra kominn I dyragættir sænsku rikisstjórnarinnar fyrir gamlan ogvisan stuöning kommúnista. Svo getur þó fariö aö Svlar sem nú um stundir dvelja fjarri ætt- landinu vegna pirrings út I skattstofuna geti meö atkvæöum sinum komiö gamla skattpinar- anum út aftur. Ekki er þaö þó útséö, en þurr veröa tár margra viö þau leikslok. Framsóknarflokkurinn i Svl- þjóö varö ekki mikill eftirbátur Islenska bróöur sins, þvl fylgiö hrundi af honum I kosning- unuin.En óllkur okkar mönnum þá viröist Fálldin sænski ætla I stór-fýlu og klúöra sfjórnar- samvinnu borgarflokkanna. Hann ætti aö læra af ólafi, en um hann fer aidrei betur I for- sætisráöherrastól þjóöarinnar j en eftir aö hún hefur gefiö hon- um sem lengst nef. A tslandi var þaö fyrsta og siöasta keppikefii kratanna aö leggja ólaf og þess vegna giaddi þaö kempuna er hún hófst á öxlum þeirra til hæstu metorða á ný, móö nokk- uö, en óbuguö. Fýlupokaháttur Falldins framsóknarmanns i Sviþjóö er einvöröungu vatn á millu Olovs Paime talsmanns sænsku skattstofunnar og kommúnistanna sem eru for- senda valdadrauma hans. Sá flokkur, sem bar mest úr býtum núna var flokkur Gösta Bohmanns, sem er hægfara og varkár og töluvert hægrisinn- aöri en stærsti sósialdemó- krataflokkur á Islandi, Sjálfstæöisfiokkurinn. Bohman er oröinn gamall I hettunni og félagar hans i hinum borgara- flokkunum hafa oft látiö Palme véla sig til aö sverja Bohman af sér. Sigur þessa hægri flokks kemur þó ekki á óvart vegna þess aöhægri sveifla er bersýni- lega hafin á öllum vesturiönd- um. Lýsir hún sér ekki slst I mikilli þreytu á úrræöuleysi á vinstri væng, sem fætt hefur af sér gegndarlausa ofsköttun og rikiseyöslu á öllum sviöum. Sveifla þessi er þegar svo vel á vegkomin aö Vestur-Þjóöverjar hika ekki lengur viö aö tefla jötni eins og Strauss fram en allt fram til þessa dags hafa kosningaspekúlantar hægri- manna þar i landi taliö hollast aö feia þennan tunguhvassa þurs kapitalsins. Ekki er ósennilegt aö næstu stórkosningar i norrænum iönd- um veröi hér I heimahögum.þar sem veröbólgan er komin i 60 prósent og heilir flokkar leika þannleikaö greiöa atkvæöigegn stórmáium 1 rikiss^órn og þykj- ast þar meö lausir allra mála. Hafa stjórnmálafiokkar senni- lega aldrei lagst jafn iágt og Alþýöuflokkur og Alþýöubanda- lag nú er þeir leika hlutverk stjórnarandstööu i rikisstjórn- inniog fordæma á vlxl„aögeröir meirihiuta rikisstjórnarinnar”. Þaö sýndi sig i vetur oft og iöu- iega aö okkar bóngóði og ágæti gosráöherra úr Eyjum vissi hvorki hvaö þingiö var né löggjafarvald yfirleitt. Nú virö- ist samanlagöur Alþýöuflokkur- inn búinn aö gleyma þvi hvaö rikisstjórn er. Þaö er enginn aöiU i landinu til sem heitir meirihiuti rlkisstjórnar. Al- þýöuflokkurinn getur ekki framhjá þvi laumast meö svik- um og prettum að meðan hann situr I þessari rlkisstjórn þá var þaö m.a. hann sem hækkaöi það smjör sem Svarthöföa er naumt skammtað á hans daglega rist- aöa brauð. Svarthöföi.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.