Vísir


Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 24

Vísir - 18.09.1979, Qupperneq 24
Þriðjudagur 18. september 1979 síminneröóóll Spásvæöi Veöurstofu islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Norðausturland, 6. Austfirðir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veðurspá Kl. 6 i morgun var 974 mb. lægö NA af veöurskipinu Metro á hreyfingu NA. Um 350 km suöur af landinu var 979 mb. lægö. Yfir Noröur-Græn- landi var 1012 mb. hæö. Enn veröur kalt um allt land. Veöurhorfur: SV land og miöN 3-4 sumstaðar rigning á miöum i fyrstu, annars skýj- aö. Faxaflói, Breiöafjöröur og miö, NA 3-5 skýjaö. Vestfiröir og miö NA 4-5, vföa él en bjart sunnantil á Vestfjöröum og dýpstu miö- um. Noröurland, Noröaustur- land og miö N eöa NA 4-5, slydduél eöa snjóél. Austfiröir og miöN 4-5, dá- litil rigning. Suöausturland og miöN 4-5, skúrir austantil á miöunum. veðríð hér 09 har Veöriö kl. 6 i morgun. Akureyri snjóél 2, Bergen alskýjaö 11, Helsinki skýjaö 11, Kaupmannahöfn þoka 14, Osló skýjaö 10, Reykjavik al- skýjaö 3, Stokkhólmursúld 12, Þórshöfn léttskýjaö 6. Veðrið kl. 18 I gær. Aþena skýjaö 18, Beriín rigning 17, Chicago heiöskirt 23, Feneyjar heiöskirt 19, Frankfurt léttskýjaö 19, Nuuk rigning 4, London mistur 18, Luxemburgléttskýjaö 17, Las Paimas léttskýjaö 23, Mall- orca léttskýjaö 25, Montreal léttskýjaö 23, Parisléttskýjaö 20, Róm léttskýjaö 22, Maiaga léttskýjaö 27, Vln skýjaö 16, Winnipeg léttskýjaö 20. LOki segir „Betur mó ef duga skal”, segir i fyrirsögn I Alþýöublaö- inu og er átt viö aögeröir stjórnarinnar. Og viö sem héldum, aö nóg væri komiö af veröhækkunum og sköttum. Skipstióra- og slýrimannalélagiO ekki aðin að deilunni: Aðeins velsljorlnn stöðvar Akraborglna „Við í Skipstjóra- og stýrimannafélaginu erum ekki aðilar að þessari stöðvun og við höfum mætt um borð, tilbúnir til að sigla", sagði Þorvaldur Guðmundsson, skipstjóri Akraborgarinnar, við Vísi í morgun. Þorvaldur sagöi aö yfirmenn skipsins heföu undanfarna mánuöi unniö á óljósum kjörum. Laun þeirra hefðu miöast viö þaö, sem var fyrir úrskurö kjaradóms, en meö fyrirvara um breytingar. Þeir heföu fengiö þessi laun og einhverjar fyrirframgreiöslur, en mönnum likaöi ekki aö vita ekki hvar þeir stæöu. Þegar svo viöræöur voru loksins komnar i gang.sagöi Þorvaldur, þótti fulltrúa Vélstjórafélagsins ganga of hægt og þvl hafi samþykki Far- manna- og fiskimanna- sambandsins um undanþágu varðandi fjölda vélstjóra á skipinu veriö dregiö til baka.. Eins og Vísir skýröi frá I gær, geröi Vinnuveitendasambandiö tilboö um framlengingu kjara- samnings til áramóta á grundvelli kjaradóms og yröi þessi timi notaöur til aö móta sérsamning. Þorvaldur var spuröur, hverning honum litist á þaö tilboö. ,,Eg býst viö aö allir heföu veriö ánægðir meö þaö”, sagöi hann. „Þaö hefur enginn gert athugasemd viö þennan kjara- -dóm”. Þrátt fyrir itrekaöa tilraunir I gær og i morgun, hefur ekki tekist aö ná tali af Ingólfi Ingólfssyni, formanni Vélstjórafélags íslands og Farmanna- og fiskimanna- sambands Islands. —SJ. Mennirnir sem létust Fannst látinn Maöurinn, sem leitaö var aö á Snæfellsnesi um helgina, fannst um hádegisbiliö igær ogvar hann látinn. Þaö var bóndinn á bænum Gaul I Miklaholtshreppi sem fann manninn skammt frá bæ sihum. Var greinilegt, aö hann haföi óf- kælst og oröið úti. Sá látnihétGIsli Guömundsson, 27 ára gamall. Hann var til heim- ilis aö Engjaseli 87 i Reykjavik. Gisli lætur eftir sig konu. —ATA BÍRÆFNIR ÞJÓFAR Bíræfnir þjófar stálu girkassa og vatnskassa úr bll, þar sem hann stóö á bilastæði viö versl- unarhúsnæöi um helgina. Bíllinn, blár Plymouth, stóö fyrir utan verslunarhúsiö Jón Loftsson aö Hringbraut 119 um helgina. Þegar eigandinn vitjaöi bifreiöar sinnar var bæöi glrkassinn og vatnskassinn horfinn. —ATA Mennirnir tveir, sem fórust er jeppabifreiö valt út af veginum á Fjaröarheiöi, hétu Þorvaldur Waagfjörö og Orn Helgi Ingólfs- son. Þorvaldur var 27 ára gamall, til heimilisaöHoltsbúö 16, Garöabæ. Hann lætur eftir sig konu og þrjú börn. örn var 23 ára gamall, til heim- ilis aö Alftamýri 16, Reykjavlk. Hann lætur eftir sig eitt barn. Þorvaldur og Orn voru skip- ver jar á Gullveri og voru á leiö til skips aö loknu frii. —ATA NATO-skip í heimsðkn Atta herskip úr fastaflota NATO á Noröur-Atlantshafi komu I heimsókn til Reykjavíkur I morgun. Skipin eru frá Banda- rlkjunum, Bretlandi, Kanada, Vestur-Þýskalandi, Portúgal, Hollandi og Noregi. Breska skipið er freigátan Bacchante sem er „gamall kunn- ingi” Landhelgisgæslunnar, eins og sagt er. Hún var hér viö aö verja togara I slðasta þorska- stríöi. Herstöövaandstæöingar reistu bandariska hernum, NATO og is- lenskum stjórnmálamönnum nlö- stöng I tilefni heimsóknarinnar, en höföu sig annars ekki I frammi. —ÓT. Herstöövaandstæöingar voru mættir meö hrosshaus til aö reisa NATO nlöstöng, þegar skipin nálguöust tslandsstrendur. Vlsismynd: —GVA. Brennisteinsfnykur I Eyjum: MAR6IR ÓTTUBUST AR HfTT Vestmannaeyingum brá heldur Jbetur i brún i gærkvöldi, er mikinn brennisteinsfnyk lagði yfir Eyjarnar. óttuðust 60$ VJERI HAFIBI margir að nýtt eldgos væri hafið. Allar likur benda til Jiess, aö fnykurinn hafi verið af Skaftá og borist til Eyja, en hlaup er nú I Skaftá. 1 morgun fundu Eyja- menn ekki lengur neina brenni- steinslykt. Mikil ölvun var I Vestmanna- eyjum I gærkvöldi enda óvenju- margir aökomubátar. Lögregl- an stóö I ströngu viö aö koma hinum ölvuöu til báta sinna, en aökomumennirnir voru farnir aö trufla vinnu I fiskvinnsluhús- unum. Einn maöur var tekinn fyrir ölvunarakstur. I morgun voru flestir aö- komubátarnir farnir. —ATA

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.