Vísir - 28.09.1979, Qupperneq 2

Vísir - 28.09.1979, Qupperneq 2
útvarp Laugardagur 29. september 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.25 Ljósaskipti: Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar piánóleikara (endurtekinn frá sunnu- dagsmorgni). 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15Veöurfr. Forustugr. dagbl. (Utdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00. Fréttir 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Gamlar lummur. Gunnvör Bragadóttir lýkur viö upprifjun slna á efni úr barnatimum Helgu og Huldu Valtýsdætra. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 1 vikuiokin. Edda A ndrésdóttir, Guöjón Friöriksson, Kristján E. Guömundsson og Ólafur Hauksson stjórna þættinum. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vinsælustu þopplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 TónhorniöGuörún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 ,,Góöi dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýöingu Karls Isfelds. Gisli Halldórssonleikariles (33) . 20.00 Gleðistund. Umsjónar- menn: Guöni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 A laugardagskvöidi. Blandaöur þáttur i umsjá Hjálmars Arnasonar og Guömundar Arna Stéfáns- sonar. 21.20 Hlööuball. Jónatan Garöarsson kynnir ameríska kúreka og sveita- söngva. 22.05 Kvöldsagan: ,,A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson íslenskaöi. Klemenz Jóns- son leikari les (11). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50)Fréttir). 01.00 Dagskrálok. Föstudagur 28. september 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jóns- son og Sigmar B. Hauksson. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: Guörún Guölaugsdóttir ies söguna „Garö risans” i endursögn Friöriks Haligrimssonar. 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10. 00 Fréttir. 10. 10 Veöurfregnir . 10.25 Tónleikar. 11.00 Morguntónleikar. Jörgen Demus leikur á pi'anó Dansa eftir Schubert/Léon Goossens leikur á óbó Rómönsur op. 94 eftir Robert Schumann: Gerard Moore leikur á pianó/Josef Suk og Alfréd Holecek leika Sónötu í F-dúr fyrir fiölu og pianó op. 57 eftir Antonin Dvorák. Veöurfregnir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Gegn- um járntjaldiö” Ingólfur Sveinsson lögregluþjónn segir frá ferö sinni til Sovét- rikjanna áriö 1977: — annar hluti. 15.00 Miðdegistónleikar. Gérard Souzay syngur ariur eftir Bizet, Mannenet og Gounod: Lamoureux hljóm- sveitin i Paris leikur meö: Serge Baudo stj./ Concertgebow-hljómsveitin i Amsterdam leikur „Gæsamömmu”, ballett- svitu eftir Maurice Ravel: Bernhard Haitink stj. 15.40 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.30 Popphorn: Dóra Jóns- dóttir kynnir. 17.05 Atriöi úr morgunpósti endurtekin. 17.20 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Guöriöur Guöbjörnsdóttir. Viöar Eggertsson og stjórnandinn lesa sögukafla eftir Stefán Jónsson og Hannes J. Magnússon. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.40 Einsöngur i útvarpssal: Guömundur Jónsson syngur lög eftir Bjarna Þórodds- son, Skúla Halldórsson, Sig- friöi Jónsdóttur, Þórarinn Guömundsson, Björgu Guönadóttur og Magnús A. Arnason: Olafur Alberts- son leikur á pfanó. 20.00 Hár. Erlingur E. Halldórsson les kafla úr skáldsögunni „Siglingu” eftir Steinar á Sandi. 20.35 Samkór Selfoss syngur I útvarpssal Islensk og erlend lög. Söngstjóri: Björgvin Þ. Valdimarsson. Einsöngv- ari: Siguröur Bragason. Pianóleikari: GeirþrúöurF. Bogadóttir. 21.10 A milli bæja. Arni Johnsen blaöamaöur tekur fólk á landsbyggöinni tali. 21.50 Svefnljóö Sinfóniuhljóm- sveit Berllnar leikur ljóö- ræna ástarsöngva eftir Offenbach, Liszt, Toselli og Martini: Robert Stolz stj. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik.Bergur Björnsson þýddi. Klemenz Jónsson les (10). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Eplamauk. Létt spjall Jónasar Jónassonar meö lögum á milli. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. 12. 20 Fréttir. 12.45 ”Saga Sellms” nefnist ný, frönsk sjónvarpskvikmynd sem sýnd veröur I sjónvarpinu I kvöld kl.22. Fjallar hún um ungan Alslrmann sem kemur til Frakklands. Þar fsr hann þó enga vinnu sem hæfir menntun hans og býr aö auki I vondu húsnæöi, en hann kynnist góöri stúlku og glatar þvl ekki bjartsýninni. A myndinni eru þau ungi Alsirmaöurinn Sellm og góöa stúlkan sem hann kynnist. Kvikmyndin ”Saga Selims” er röskiega 1 1/2 tlma löng.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.