Vísir - 28.09.1979, Qupperneq 5
sjónvarp
Sunnudagur
30. september
18.00 Barbapapa.
18.05 Fuglahátið. Sovésk
teiknimynd um litinn dreng
og fugl, sem hann bjargar
Ur klóm kattar.
18.5 Sumardagur á eyöibýlinu.
Mynd um tvö dönsk börn,
sem fara með foreldrum
sinum til sumardvalar á
eyöibýli i Sviþjóö. Þýöandi
og þulur Kristján Thorla-
cius.
18.30 Suöurhafseyjar. Þriöji
þáttur. Salómonseyjar.
Þýöandi Björn Baldursson.
Þulur Katrin Arnadóttir.
18.55 Hlé.
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Krunk. Samtalsþáttur.
Indriöi G. Þorsteinsson
ræöir viö Vernharö Bjarna-
son frá Húsavik. Stjórn upp-
töku örn Haröarson.
21.05 Seölaskipti.Bandarlskur
framhaldsmyndaflokkur I
fjórum þáttum, byggöur á
skáldsögu eftir Arthur Hail-
ey. Annar þáttur. Efni
fyrsta þáttar: Aöalbanka-
stjóri i New York tilkynnir,
aö hann sé haldinn ólækn-
andi krabbameini og ævi
__ sln senij á enda. Hann
" leggur til aö annar tveggja
aöstoöarbankastjóra veröi
eftirmaöur hans og banka-
ráö eigi aö ákveöa hvor þaö
veröur. Annar aöstoöar-
bankastjóranna, Roscoe
Hayward, rær aö þvi öllum
árum, aö hann veröi valinn,
enda veitist honum erfitt aö
lifa á launum slnum. Hann
gefur m.a. 1 skyn, aö sitt-
hvaö sé athugavert viö
hjónaband keppinautarins,
Negrar viö verksmiöju I Suöurrikjunum en f þettlnum „Suöriö
sæla”greinir m.a. frá þvlhvernig iönvæöing færist f aukana þar
suöur frá.
Sjónvarp mánudag kl. 22.15:
Suðrið sæla í
Bandaríkjunum
„Þessi mynd segir frá nýjum viöhorfum i Suöurrikjunum og
þeim breytingum sem þar eru aö veröa á þjóðfélagsháttum”,
sagöiJónO. Edwald enhann þýöir „zsuöriö sæla” á mánudags-
kvöld.
Jón sagöi aö I þættinum
kæmi fram aö aöstæöur eru
farnar aö breytast þar syöra,
m.a. hvaö snertir aöskilnaö
svartra og hvitra, en þar heföi
gengiö saman þótt enn væri
langt í land. Þá væri sagt frá
breyttum atvinnuháttum,
hvernig veriö væri aö iönvæöa
þessi landsvæöi og atvinnullf
og verslun væri tekin aö
blómgast.
Jón sagöi aö þarna væri
stunduö i reynd pólitikin
„jafnvægi I byggö landsins”
og væri stefnan sú aö jafna
kjör manna sem mest og þá
einkum svertingjanna. Ekki
væru þeir sjálfir þó eins vissir
um aö stefnt væri aö sllku og
kvörtuöu þeir enn vegna rlki--
dæmis hvita mannsins. —HR
Alex Vandervoorts. Einn
gjaldkera bankans tilkynnir
aö fé vanti i kassann hjá
sér. Þegar máliö er
rannsakaö, berastböndin aö
yfirmanni gjaldkerans,
Miles Eastin, og hann er
dæmdur öl fangelsisvistar.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
22.25 Police. Poppþáttur meö
samnefndri hljómsveit.^
22.55 Aö kvöldi dags. Séra,
Bjartmar Kristjánsson,
sóknarprestur aö Lauga-
landi i Eyjafiröi, flytur hug-
vekju.
23.05 Dagskrárlok.
Mánudagur
1. október
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
21.05 „Vertu hjá mér„”
Breskt sjónvarpsleikrit,
byggt á sjálfsævisögu Wini-
fred Foleys. Handrit Julian
Mitchell. Leikstjóri
Moira Armstrong. Aöalhlut-
verk Cathleen Nesbitt og
Ann Francis. Leikurinn
gerist I litlu þorpi á Eng-
landi ariö 1928. Fjórtán ára
stiilka ræöst I vist til gam-
allar konu, sem er mjög
siöavönd og ströng. Þýöandi
Kristmann Eiösson.
22.15 Suöriö sæla Atlanta
Fyrsti þáttur af þremur,
sem sænska sjónvarpiö hef-
ur gert um Suöurríki
Bandarikjanna.
22.55 Dagskrárlok
Sjónvarp sunnudag kl. 21.05:
UUR FARA
I BANKANH
Næsti þáttur myndaflokksins „Seðlaspil” fjall-
ar um átök i bankaráðinu vegna lánveitinga.
Aö sögn Dóru Hafsteinsdótt-
ur, sem þýöir þættina, vill for-
stjóri fjölþjóöahrings fá stórt
lán i bankanum og tryggir
hann sér stuöning annars aö-
stoöarbankastjórans, Roscoe
Hayward. Alex Vandervoort
er hins vegar á móti lánveit-
ingunni, þar sem ólöglegt sé
aö lána einum aöila svo mikiö,
auk þess sem þá þurfi aö hætta
viö fjármögnun til upp-
byggingar fátækrahverfisins.
Roscoe fer meö sigur af
hólmi, og veröur þaö til þess
aö fólkiö, sem átti aö fá
ibdöirnar 1 hverfinu, missir
þolinmæöina.
Lögfræöingur fólksins, vin-
kona Alex, fær þaö til aö taka
þátt i' næsta nýstárlegum mót-
mælaaögeröum, sem eru
fólgnar I þvi aö allir komi og
leggi inn I bankann sina 5 doll-
arana hver, eöa svo. Þetta
leiöir vitaskuld tilhinna mestu
vandræöa og rekur nú hver at-
buröurinn annan.
Þaö er óhætt aö mæla meö
þessum þætti. Saga Arthurs
Hailey er spennandi, þótt hún
gerist aö mestu I banka, og er
myndaflokkurinn hin besta af-
þreying. _gj
Alex Vandervoort (KirkDouglas) ráöfærir sig viö geðlækni konu
sinnar.