Vísir - 28.09.1979, Qupperneq 8
útvarp
Fimmtudagur
4. október
7.00 Ve&urfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi.
7.20 Bæn,
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr.dagbl. (útdr.).
Dagskrá. Ttínleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„LitlamúsinPIla Plna” eft-
ir Kristján frá Djúpalæk.
Heiödis Noröfjörö les og
syngur. Gunnar Gunnars-
son leikur á rafmagnspianó
(4)
9.20 Leikfimi.
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Iönaöarmál. Umsjtín:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Talaö
ööru sinni viö Braga
Hannesson formann Iön-
tæknistofnunar Islands.
11.15 Morguntónieikar.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45
Veöurfregnir. Tilkynningar.
Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan: Eftir-
minniieg Grikkiandsferö i
sumar. Siguröur Gunnars-
sonsegir frá, —annar hluti.
15.00 Miðdegistónleikar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.20 Tónleikar.
17.05 Atriöi úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Lagiö mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Daglegt mál. Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja.
20.00 Maður og náttúra: Um
hvali og hvalveiöar. Evert
Ingólfsson tók saman
þáttinn. Lesari: Anna
Einarsdóttir.
20.30 tJtvarp frá Háskólabiói:
Fyrstu tónieikar Sinftíniu-
hljómsveitar tslands á nýju
starfsári. Jón MUli Arnason
kynnir fyrri hluta tónleik-
anna, þar sem gefur aö
heyra tónverk eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart og
Gioacchino Rossini.
Stjtírnandi: Jean-Pierre
Jacquiliat frá Frakklandi.
21.30 Leikrit Leikfélags
Sauöárkróks: „Hviti sauð-
urinn I fjölskyldunni” eftir
L. du Garde Peach og Ian
Hay Þýöandi: Hjörtur
Halldórsson. Leikstjóri:
GIsli Halldórsson. Persónur
ogleikendur: JakobWinter
/ Kristján Skarphéöinsson.
Petrína Winter / Jóhanna
Björnsdóttir. Engilfna /
Arnfrlöur Arnardóttir. Séra
Blaek / Haukur Þorsteins-
son. Samúel Jackson / Haf-
steinn Hannesson. Allsa
Winter / Helga Hannesdótt-
ir. Pétur Winter / Erling
Om Pétursson. Jón Preston
/ Jón Ormar Ormsson.
Stjana / Kristin Dröfn
Arnadóttir.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.50 Afangar. Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Meö aöalhlutverk I leikritinu „Hvftur sauður i fjölskyldunni” fara leikarar frá Leikfélagi Sauöárkróks, en þessi mynd er einmitt tek-
in þegar þaö leikfélag færöi upp tslandsklukkuna fyrir fáeinum árum.
FlmmtudagslelkrltlO kl. 21.30:
„HVÍTUR SAUÐUR" HU í SLÁTURTfÐIHHI
Fimmtudaginn 4. október
kl. 21.30 veröur flutt leikritiö
„Hvlti sauöurinn I fjölskyld-
unni” eftir L.du Garde Peach
og Ian Hay. Þýöandi er Hjört-
ur Halldórsson og leikstjóri
Gisli Halldórsson. Meö
stærstu hlutverkin fara Kristj-
án Skarphéðinsson, Jóhanna
Björnsdóttir, Arnfrlöur Arn-
ardóttir, Haukur Þorsteinsson
og Hafsteinn Hannesson.
Leikfélag Sauöárkróks sér
um flutning verksins sem tek-
ur eina klukkustund.
Þetta er gamansamt leikrit
um fjölskyldu sem hefur gert
gimsteinaþjófnaö aö sérgrein
sinni. Sonurinn Pétur vill
brjótast út úr hringnum og fá
sér „heiðarlega atvinnu”. En
þaö er margt sem veröur aö
taka tillit til, ekki slst þegar
maöur er orðinn ástfanginn af
fallegri stúlku...
L.du Garde Peach var kunn-
ur enskur leikritahöfundur á
fyrri hluta aldarinnar. Hann
skrifaði einkum gamanleiki.
Otvarpiö hefur áöur flutt
„Þrjá eiginmenn” eftir hann.
Ian Hay hefur mest fengist
viö leikritagerö I samvinnu við
aöra höfunda, og þá einkum
du Garde Peach.