Vísir - 28.09.1979, Side 7

Vísir - 28.09.1979, Side 7
sjónvarp Þriðjudagur 2. október Hér sjást nokkrir me&limir Caradusfjölskyldunnar en nú er svo komið aö hart er I ári hjá þessum ágætu listaverkasölum. Sjónvarp mlðvikudag kl. 21.35: HART í ARI HJÁ LISTAVERKASÖLUM 20.00 Fréttir. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dýrlingurinn Júdasarleikur Þýöandi Kristmann Ei&sson. 21.30 Búvöruveröiö Umræöuþáttur i beinni útsendingu um verölagn- ingu og skipulag land- búnaöarframleiöslu. Umræöum stjórnar Guöjón Einarsson. 22.20 Geislun til góös eöa ills Kanadisk fræöslumynd. Geislavirkni var uppgötvuð i lok siöustu aldar,og jafnan siðan hafa læknar nýtt hana til sjúkdómsgreininga og lækninga. i myndinni er Slónvarp briöjudag ki. 20.35: Kærustimni Djargað irá kommunum ”Þessi þáttur um Dýrl- inginn fjallar um leiöangur sem geröur er út til Albaniu til aö bjarga þar breskum kvennjósnara sem hefur átt vingott viö Simon Templar” sagöi Kristmann Eiösson en hann er þýðandi þáttarins um Dýrlinginn sem nefnist "Júdasarleik- ur”. Kristmann sagöi aö hann hæfist á þvi aö Dýrling- urinn er i fjallgönguleiö- angri meö öðrum manni og lendir hann þar i stórhættu þvi hinn gætir ekki örygg- isins sem skyldi. Þaö kem- ur siðan upp úr kafinu aö breska leyniþjónustan er þarna aö prófa Temlar þvi hann á að fara 1 áðurnefnd- an björgunarleiöangur til Albaniu og þarf þá aö vera þjálfaöur. Þegar hann hins vegar kemur þangaö sitja Alban- irnir fyrir honum og allt fer I háaloft, en svikari sem leyndist i hópi bresku njósnaranna haföi gert viö- vart um komu Templars. Þaöan er heitiö "Júdasar- leikur” komiö, sagöi Krist- mann Eiösson aö lokum. HR einnig drepiö á geislun frá armbandsúrum, sjónvarps- tækjum og öörum hvers- dagslegum hlutum. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. Þulur Katrin Árnadóttir. 22.50 Dagskrárlok Miðvikudagur 3. október 18.00 Barbapapa Endursýndur þáttur frá siöastliönum sunnudegi. 18.05 Fuglahræöan Breskur myndaflokkur I sjö þáttum, byggður á sögum eftir Bar- böru Euphan Todd. Handrit Keith Waterhouse og Willis Hall. Aðalhlutverk Jon Pertwee, Una Stubbs og Geoffrey Bayldon. Fyrsti þáttur. Þvottadagur fugla- hræöunnar. Eins og nafn myndaflokksins gefur til kynna er söguhetjan fugla- hræða, en þetta er engin venjuleg fuglahræða, þvl aö hún er gædd ýmsum mann- legum eiginleikum og verö- ur lifandi hvenær sem hún vill. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Konungur isbreiöunnar Kanadisk mynd um hvita- birni. Bjarndýrum fækkar jafnt og þétt á noröurslóö, og þvi er kannski eins gott að mönnum tókst ekki aö fanga bangsa norður á Ströndum I vor. Þýöandi og þulur Öskar Ingimarsson. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sumarstúlkan Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Evy og Janni, vinur hennar, lenda i rigningu aö kvöld- lagi og leita skjóls i hlö&u. 1 myrkrinu heyra þau mál manna. Þaö er lögreglan aö leita einhverra. Evy sinnast viö Janna. Hann stekkur burt, en hún fer heim. Þegar hún er nýkomin heim, ber lögreglan að dyrum. Þýö- andi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.05 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 21.35 Listmunahúsiö Fimmti þáttur. Bláklædda stúlkan 22.25 Gullskipiö Nýleg fréttamynd um björgun mikilla auöæfa úr spánsku gullskipi, sem fórst áriö 1622. Þýöandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 22.35 Dagskrárlok ”1 siöasta þætti var fariö aö haröna I ári hjá Caradusfjöl- skyldunni, en I þessum þætti eru þau ennþá verr á vegi stödd”, sag&i öskar Ingimars- son, þý&andi Listmunahúss- ins, þegar hann var spuröur um efni fimmta þáttar, en hann nefnist "Bláklædda stúlkan”. "Þeim berst þó upp i hendur dálitiö merkilegur gripur sem er einmitt stytta sem kölluö er Bláklædda stúlkan og hafa þau fengiö hana hjá nokkuö ófyrirleitnum náungum sem ná gripum út úr fólki, jafnvel meö hótunum. 1 Þessi stytta verður Caradusfólkinu siöan aö vopni þegar aörir listaverkasalar frá London setja upp list- munahús rétt hjá Caradushús- inu. Þaö á hins vegar illt meö a& þola samkeppnina og finn- ur Helena upp ráö til aö klekk- ja á þessum aöfluttu lista- verkasölum,” sagöi Óskar Ingimarsson um efni fimmta þáttarins. -HR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.