Vísir - 30.10.1979, Qupperneq 16
01 margir
lausir
endar
Hvað sögðu englarnir?
eftir Ninu Björk Árna-
dóttur
Leikmynd: Þórunn
Sigriður Þorgrimsdótt-
ir
Leikstjóri: Stefán
Baldursson
leiklist
Bryndk
Schram
skrifar
LjóöskáldiB Nina Björk hefur
alltaf veriö i miklu dálæti hjá
mér. öll hennar persóna lýsir af
ljóörænum næmleik og barns-
legri einlægni. Og ljóö hennar
eru aöeins endurómur persónu-
leikans. Henni lætur vel aö tjá
hughrif sin i ljóöforminu.
„Hvaö sögöu englarnir?” eru
hins vegar fyrsta leikrit Ninu,
sem éghef séö á sviöi og viröist
mér viö fyrstu sýn, aö þetta
tjáningarform sé henni siöur
viöráöanlegt en hiö fyrmefnda.
Hvaö sögöu englarnir? segir
frá ungum manni .Steini, sem
stelur Ur banka og er settur á
betrunarhæli. Skýringarinnar
er ef til vill aö leita i æsku. Móð-
ir hans vann fyrir honum meö
hreingerningum og endaöi siöan
á geðveikrahæli.
Engu að siöur þykir Steini
mjög vænt um móöur si'na. A
milli þeirra rikir fallegt og náið
samband. Þau eru olnbogabörn
velferöarþjóðfélagsins, en eiga
þó innri hamingju.
Andstæöa þeirra er fjölskylda
Brynju, kærustu Steins. Nýrikt
fólk, sem reynir árangursiaust
aö kæfa óhamingju sina i vi'mu-
gjöfum og verðlausum pening-
um. Ríkt fólk á veraldarvisu en
fátækt i andanum.
Brynja afneitar þessum inn-
antóma lffsstil og varpar sér 1
fangiö á Steina afbrotamannin-
um. Hón reynir aö bjarga hon-
um undan „réttvisinni”, en
veröur aö sjá á bak honum inn á
„hæliö”.
Er hann sekur? Þaö skiptir
kannski ekki öllu máli, heldur
hitt, aö hann elskar Brynju, og
Brynja elskar hann. Hiö
Helga Bachmann og Tinna Gunniaugsdóttir f hlutverkum sinum i „Hvað sögöu englarnir?”.
morkna, siöspillta umhverfi vill
ekki þyrma þeim, getur ekki
unnt þeim aö elskast. Þaö þolir
illa hreinar, heitar tilfinningar.
Birtan er of mikil, andstæðurn-
ar of ljósar.
En er Steinn afbrotamaöur?
Hver er ekki afbrotamaöur i
okkar sjúka þjóöfélagi? Stór-
glæpamennirnir sleppa meö
skrekkinn og ekki einu sinni þaö
en smáþjófarnir, utangarös-
mennirnir, þeir, sem eiga sér
enga málsvara, hafa aldrei
þekkt annað en fátækt og órétt-
læti, þeir eru settir inn og eiga
sér ekki viöreisnarvon.
Steinn er enginn glæpamaöur,
heldur aðeins ólánsamur ung-
lingur.FaöirBrynju hins vegar,
stórgróöamaöurinn, brýtur lög-
in þvers og kruss, og enginn
spyr hann neins. Þannig er nú
réttlætið. Þó aö saga Steins sé
dapurleg, þá eru endanleg áhrif
leikritsins ekki samúðin meö
Steini heldur óbeitin á sam-
félaginu, hinu sjúklega um-
hverfi og siðspilltu, ráövilltu
fólki. Persóna Steins er lika
óljósari en hinna og mér fannst
hálfpartinn eins og Sigurður
botnaöi dckert i Steini, fyndi
ekki til meö honum. Allir aðrir
eru dregnir ákveðnari dráttum,
og er þaö ekki sizt aö þakka góö-
um gervum.
Égvarlengiaöátta mig á þvi,
hvaö höfundur væri aö fara, það
var eiginlega ekki fyrr en undir
lokin.sem linurnar skiröust. Ég
fékk aldrei áhuga á þessu fóiki,
sem um var að ræöa, heldur
beindist áhugi minn aö þvi
formi, sem leiknum var valiö,
þeim litum, sem voru rikjandi
og góöum leik. Stefán og Þórunn
Sigriöur eru afbragöslistamenn
sem hver höfundur telst hólpinn
að fá til liös viö sig. Leikarar
áttu þarna lika mjög góöa
spretti, t.d. fór Helga Bach-
mann næmum höndum um hina
taugaveikluöu móöur Brynju.
Helga Jónsdóttir var frábær
tildurrófa, og Þórhallur dró
upp skoplega mynd af streðarn-
um. Briet stóö höfundi næst og
túlkaði móöur Steins af skilningi
og innileik en eins og áöur sagöi
fannst mér Siguröur hálfutan-
gátta I hlutverki Steins. Tinna
Gunnlaugsdóttir var falleg
Brynja og komst mjög vel frá
þessu fyrsta hlutverki sinu i
Þjóðleikhúsinu.
En hvers vegna tókst þá sýn-
ingin ekki? Hvaö var þaö sem
brást? Við þykjumst vita, hvaö
Nina er aö fara, og viö höfum
samúð meö sjónarmiöum henn-
ar.
Samt tókst henni ekki aö
koma þvi til skila i leikforminu.
Of margir lausir endar. En á
meðan maöur veit, aö Nina gæti
oröaö þessar sömu hugsanir,
sagt sögu Steins, I hinu knappa
formi ljóðsins, þá fyrirgefst
henni allt.
Hljómplötuútgáfan iöln vlð kolann:
Nýjar piötur Dæöl frá
og
Hljómplötuútgáfan hefur i mörg horn að lita
þessa haustmánuði og lætur margnefnda kreppu i
islenskri hljómplötuútgáfu litið á sig fá. Fjórar plöt-
ur hafa komið frá fyrirtækinu á árinu i breiðskifu-
stærðinni, HLH-platan ,,1 góðu lagi”, „Útkall”
Brunaliðsins, sólóplata Bjarka Tryggvasonar
,,Einn á ferð”, og „Glámur og Skrámur i sjöunda
himni” sem ennþá er að heita má volg, enda aðeins
nokkrir dagar frá útkomu hennar.
Spllverkinu
Brimklö
Auk þessara platna hefur
Hljómplötuútgáfan gefið út tvær
smáskifur, „reykingaplötuna”
svonefndu I samvinnu viö Sam-
starfsnefnd um reykingavarnir
og plötu meö akureyrsku hljóm-
sveitinni Hver. Sökum ágalla á
nær öllu fyrsta upplagi plötunn-
ar hefur þessi smáskifa frá
Hver verið endurútgefin og fæst
gallalaus fyrir sanngjarna
þóknun hjá plötusölum landsins.
Bráðabirgðabúgi Spil-
verksins
Næsta plata Hljómplötuútgáf-
unnar er nýjasta verk Spilverks
þjóðanna, sem þau kalla
„Bráöabirgðabúgi”. Þeir sem
hafa heyrt plötuna segja Spil-
verkið sýna á sér nýja og ferska
hliö, en þetta mun vera sjötta
plata Spilverksins. Með Spil-
verkinu leika bandariski
trymbillinn David Logeman
(trymbill Jakobs Magnússon-
ar), Þorsteinn Magnússon
(Steini I Eik eöa Eini i steik) á
rafgitar og Haraldur Þorsteins-
son á bassa. Spilverkið skipa
sömu liðsmenn og á siöustu
plötu, Island, þau Sigrún
Hjálmtýsdóttir, Valgeir Guö-
jónsson og Sigurður Bjóla.
Sannar dægurvisur
Brimklóar
Um næstu mánaðamót er
áætlaö að hefja dreifingu á nýrri
plötu Brimklóar, þeirri fyrstu
fyrir Hljómplötuútgáfuna, en
Brimkló viröist hafa það aö
leiðarljósi aö leika aldrei inná
fleiri en eina plötu fyrir hverja
hljómplötuútgáfu. Hermt er aö
liðsmenn Brimklóar slái á nokk-
uð aðra strengi en áður og sviki
engan. Það verður sannreynt
siðar, — en meirihluti laganna
er eftir liðsmenn hljómsveitar-
innar.
Magnús & Jóhann
Þeir Magnús Þór Sigmunds-
son og Jóhann Helgason sem I
eina tiö voru eins og samvaxnir
tviburar á tónlistarsviðinu, en
fóru svo i sinn hvora áttina, —
hafa aftur sest hlið við hliö og
samiö lög og texta. Hljómplötu-
útgáfan hyggur á útgáfu hljóm-
leikaplötu með strákunum, dá-
litiö sérkennilegri framleiöslu,
nefnilega eilitiö hrárri og
ógerilsneyddri, að sögn Jóns
Ólafssonar forstjóra
Hljómplötuútgáfunnar. Þessi
plata verður aöeins gefin út i
nokkur hundruö eintökum.
Brunaliðskvikmynd
Forráðamenn Hljómplötuút-
gáfunnar eru býsna nýjunga-
gjarnir og hafa nýlega fjár-
magnað niu minútna langa
kvikmynd með ségultón þar
sem Brunaliöið leikur lögin
„Stend meö þér” og „Eina
nótt”. Aður hefur Hljómplötuút-
gáfan látið kvikmynda HLH-
flokkinn og var sá filmubútur
sýndur i kvikmyndahúsum um
land allt — og svo mun einnig
um þann nýja. GIsli Gestsson
tók kvikmyndina.
Ráðningarskrifstofa
Fyrirtæki nefnist Ráðningar-
skrifstofa Hljómplötuútgáfunn-
ar. Þaö mun annast ráðningar
listamanna Hljómplötuútgáf-
unnar einvöröungu, þ.ám.
Brunaliösins, Brimklóar og
Magnúsar & Jóhanns.
—Gsal
Þorkell Valdemarsson og Sjöfn Sigurbjörnsdóttir meö kjarvalsmál-
verk það/sem Þorkell færöi Reykjavlkurborg.
Gjðl tll ReykjavikurDorgar
Þorkell Valdemarsson hefur
fært Reykjavikurborg aö gjöf
oliumálverk eftir Jóhannes
Kjarval. Myndin er af Dyrfjöll-
um.
Þá hefur verið ákveöið að
festa kaup á 26 ljósmyndum eft-
ir Rafn Hafnfjörö sem teknar
voru á vinnustofu Jóhannesar
Kjarval.
Sænsk listakona, Ulla Arvinge, hefur opnaö sýningu i Galleri Kirkju-
munir, Kirkjustræti 10. A sýningunni eru 35 ollumálverk. Hún stendur
til nóvemberloka. VIsismyndJA