Vísir - 15.02.1980, Qupperneq 5

Vísir - 15.02.1980, Qupperneq 5
5 sjónvarp SUNNUDAGUR 17. febrúar 1980 16.00 Simnudagshugvekja Séra Þorvaldui'Karl llelga- son, sóknarpreslui 1 Njarð- v ikurprestakalli, flytur hugvekjuna. 16.10 Húsið á sléttunni 17.00 Framvinda þekkingar- innar Lokaþóttur. Fram- vindan og við. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.30 islenzkt mál Textahöt- ! undur og þulur Helgi J. Halldórsson. Myndstjórn- andi Guðbjartur Gunnars- son. 20.40 Veður Annar þáttur. 21.10 í Hertogastræti Breskur myndaflokkur i fimmtán þáttum. Annar þáttur. Að lieiðra og hlýða Efni fyrsta þáttar: Árið 1900 er Louisa Leyton. rúmlega tvitug stúlka. aðstoðarmatselja hjá Henry Norton lávarði. en hann er auðugur pipar- sveinn og vinur prinsins af Wales. Eitt sinn er lávarðurinn efnir til veislu gefst Louisu færi á að sýna hæfni sina i matargerð. Prinsinn er meðal gesta, og hann vottar henni þakkir sinar. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.00 Krónukeppnin i The Money Game, áströlsk mynd) Efnahagsmál. stjórnmál. kjarabarátta og m illir fkjaviös kipt i fléttast jafnan saman, og hafa margar spaklegar kenn- ingar verið fram settar um innbyrðis tengsl þeirra. Mánudagur 18.febrúar 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Tommi og Jenni (Tom and Jerry). Næstu mánuði veröa sýndar á mánudögum og þriðjudögum stuttar teiknimyndir um endalausa baráttu kattar við pöróttar húsamýs. 20.40 tþróttir. Vetrarólymplu- leikarnir I Lake Placid I Bandarikjunum skipa veg- legan sess i dagskrá Sjón- varpsins næstu tvær vik- uraar. Reynt verður að til- kynna hvaða keppnisgrein veröur á dagskrá hverju sinni. I þessum þætti er fyrirhugað að sýna mynd af bruni karla. Kynnir Bjarni Felixson. (Evróvision — upptaka Norska sjónvarps- ins. 21.40 Bærinn okkar. Valkyrj- urnar. Annaö leikrit af sex, sem byggö eru á smásögum eftir Charles Lee. Ungur nýkvæntur sjómaöur, Orlando, sér einn ókost i fari konu sinnar: hún talar of mikið. Hann leitar ráöa eldri og reyndari manna og ekki stendur á úrræöunum. Þýöandi Kristrún Þóröar- dóttir. 22.05 Keisarinn talar Sjónvarpsspyrillinn frægi, David Frost, spyr fyrrver- andi Iranskeisara spjör- unum úr, meðal annars um auðæfi þau, sem keisarinn kom úr landi fyrir bylt- inguna, harðýðgi leynilög- reglunnar í íran og spillingu I fjármálum. Einnig ber á góma fyrstu kynni keisar- ans af Komeini og núver- andi stjórnarfar i landinu. Þáttur þessi hefur vakiö gifurlega athygli viöa um lönd. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. Slónvarp kl. 18.00 á sunnudaglnn: Stundin okkar - og pabbanna Og þá er þaö eitthvaö fyrir alla, ...krakka meö hár og kalla með skalla”. Bryndís Schram umsjónar- maður Stundarinnar okkar, sagöi að I þáttinn kæmi bakari úr stúdlóinu meö 100 bollur I tilefni bolludagsins og yrði rætt um bolludaginn. Svo fá lika allir bollur, nema þá kannske þeir sem sitja heima og horfa á sjónvarpiö. Þeir veröa llklega bara aö láta sér nægja að horfa. Nemendur úr Isaksskóla koma með bolluvendina slna sem þau bjuggu til og fara I smá leik. Einnig koma krakk- ar úr Listdansskóla Þjóðleik- hússins en þau munu að sjálf- sögðu dansa. Sigga og skessan verða líka með bolluþátt. Nú, þá verður mynd um börn I sveit á Nýja-Sjálandi, en mannllfiö þar er mjög llkt þvl sem er hér á Fróni. Binni kallinn fær sér aö sjálfsögöu einnig bollu og sagði Bryndis að hann hleypti tt Bryndfs Schram hreint og beint sllkt góögæti í einum munnbita. HS SJÚHVIRP U. 22.00. i SURNUDAOINN: Efnahagsmálln m meölerðar á nokkuð nýstárlegan háll Astralska myndin „Krónu- keppnin” („The Money Game”), sem sýnd veröur I sjónvarpinu á sunnudags- kvöld, fjallar á gamansaman hátt um efnahagskapphlaupið og baráttu nútfmans við stjórnmál, kjarabaráttu og millirikjaviðskipti að sögn Guðna Kolbeinssonar, þýð- anda og þular myndarinnar, ásamt Sigurði Sigurðssyni. I myndinni eru efnahags- málin skoöuð á nokkuö nýstár- A myndinni má sjá nokkra keppendur Krónukeppninnar, viö vél- ina þar sem hægt er að beita öllum brögöum efnahagslffsins eins og t.d. að leggja á skatta, hækka framleiðsluvörur, fara I verk- fall, setja verkbann o.s.frv. legan hátt og er baráttu nú- tímans brugðið upp sem Iþróttakeppni, þar sem kepp- endurnir eru úr mismunandi stéttum þjóöfélagsins. Kepp- endurnir eru sex að tölu og eru þeir brauðstritarinn, fésýslu- mpöurinn, framleiðandinn, stjórnvaldurinn, auöjöfurinn og sá vanþróaöi. Þeir bltast um krónurnar meö hefð- bundnum hætti, I þessai. fþróttakeppni. Siðan er einn þulur sem lýsir leiknum og hefur hann annan sér viö hlið sem er margreyndur og gam- all I hettunni. Sá gamli man marga leika og getur hann sótt dæmi aftur f tfmann til kreppuáranna og annara sllkra efnahagsöngþveitis ára. Myndin er að sjálfsögðu leikin og er skotiö inn á milli I hana frétta- og svipmyndum til að tengja efnið enn betur raunveruleikanum. HS

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.