Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 07.03.1980, Blaðsíða 1
 útvarp og sjónvarp nœstu viku Breska sjónvarpsleikritið „Framadraumar", veröur sýnt i sjónvarpinu á mánudaginn 10. mars kl. 21.25. Julie nokkur hefur hug á aö verða dægurlagasöngkona og tekur hún þátt i keppni áhugamanna I von um aö fá atvinnu sem söng v- arí. Leikritið er eftir Victoriu Woods og leikur hún aðalhlutverkið ásamt Julie Waiters. Leikstjóri er Baz Taylor, en þýðandi er Kristmann Eiðsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.