Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 4
4
útvarp
Sunnudagur
23. mars
utvarp ki. 15.00
á sunnudaglnn:
DauOl,
sorg og
sorgar-
viðbrðgð
„Þeir veröa tveir þætt-
irnir, annar á sunnudaginn
kemur og hinn þarnæsta
sunnudag. Til liös viö mig i
umræöur fékk ég Margréti
Hróbjartsdóttur, safnaöar-
systur 1 Laugarnessókn og
geöhjúkrunarkonu á
Barnageödeild Hringsins
og Pál Eiriksson geölækni
á Borgarspitalanum”,
sagöi Þórir S. Guöbergsson
félagsráögjafi, en hann
mun i þessum þáttum sin-
um fjalla um viöbrögö
manna viö dauöa og sorg.
„Fyrsta þættinum skipti
ég i tvennt: Annars vegar
er stutt inngangserindi,
sem fjallar almennt um
dauöann sjálfan — þaö aö
deyja og hins vegar viö-
ræöur viö þau Pál og Mar-
gréti, er hafa bæöi tals-
veröa reynslu af þvi hvern-
ig fólk bregst viö, þegar
dauöann ber aö garöi, auk
þess sem viö ræöum um
þaö viöhorf margra á
undanförnum árum, aö
skömm sé aö bera ein-
hverja sorg. Viöhorfin vilja
helst beinast i þá átt, aö
hetjan standi sig I sorginni,
láti á engu bera og felli ekki
tár, en skoöanir almenn-
ings ýta nú undir þetta,
þegar fólk segir t.d. aö hún
eöa hann hafi staöiö sig vel
viö jaröarförina”, sagöi
Þórir.
„I siöari þættinum verö-
ur næstum eingöngu vikiö
aö sorgarviöbrögöunum
sjálfum og hinum ýmsu,
stigum sem sorgarviö-
brögöin birtast á, hvort
sem þaö er nú vegna at-
vinnuínissis, dauöa Vinar,
ástarsorg, eöa eitthvaö
annaö”. —H.S.
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.)
8.35 Létt morgunlög Hljóm-
sveit Semprinis leikur sigild
lög.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti Tónlistar-
þáttur I umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Messa f Hagakirkju I
Holtum. Hljóör. 24. f.m.
Prestur: Séra Hannes Guö-
mundsson. Organleikari:
Hanna Einarsdóttir.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Ætterni mannsins
Haraldur ólafsson lektor
flytur annaö hádegiserindi
sitt.
14.05 Miödegistónleikar:
15.00 Dauöi, sorg og sorgar-
viöbrögö: — fyrri dagskrár-
þáttur Umsjónarmaöur:
Þórir S. Guöbergsson. M.a.
er rætt viö Margréti Hró-
bjartsdóttur geöhjúkrunar-
fræöing og Pál Eirfksson
lækni.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir
16.20 Endurtekiö efni: Ham-
sun, Gierlöff og Guömundur
Hannesson Sveinn Ásgeirs-
son hagfræöingur flytur siö-
ari hluta erindis sins. (Aöur
útv. i nóv. 1978).
16.45 Broadway — mars 1980
Stefán Baldursson flytur
leikhúspistil frá New York.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Harmonikulög John
Molinari leikur. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Ræktun runnagróöurs
Óli Valur Hansson garö-
yrkjuráöunautur flytur er-
indi.
19.50 Tónskáldaverölaun
Noröuriandaráös 1980 a.
Atli Heimir Sveinsson kynn-
ir tónskáldiö Pelle Gud-
m undsen-Holmgreen. b.
Danska útvarpshljómsveit-
in leikur verölaunaverkiö
Sinfoniantifoni. Stjórnandi:
Michael Schönwar.dt.
20.30 Frá hernámi isiands og
styrjaldarárunum siöari
Arnhildur Jónsdóttir leik-
kona les frásögu eftir ólöfu
Siguröardóttur i Garöabæ
og Jón Gunnarsson leikari
frásöguþátt Kristmundar J.
Sigurössonar lögreglu-
manns i Reykjavik.
21.00 Spænskir alþýöusöngvar
Viktoria Spans kynnir og
syngur. Ólafur Vignir Al-
bertsson leikur á pianó.
21.30 „Myndasaumur” Auöur
Jónsdóttir les nokkur kvæöi
eftir norska skáldiö Olaf
Bull i þýöingu Magnúsar
Asgeirssonar.
21.45 Þýskir píanóleikarar
leika samtimatónlistTónlist
frá Júgóslavi'u: — annar
hluti. Guömundur Gilsson
kynnir.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: ,,Cr fylgsn-
um fyrri aldar” eftir Friö-
rik EggerzGils Guömunds-
son les (24).
23.00 Nýjar plötur og gamlar
Gunnar Blöndal kynnir og
spjallar um tónlist og tón-
listarmenn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
24. mars
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi. Valdimar
örnólfsson leikfimikennari
leiöbeinir og Magnús
Pétursson pianóleikari aö-
stoöar.
7.20 Bæn Séra Þórir Stephen-
sen flytur.
7.25 Morgunpósturinn Um-
sjón: Páll Heiöar Jónsson
og Sigmar B. Hauksson.
(8.00 Fréttir).
8.15Veöurfr. Forustugr.
landsmálablaöa (útdr.)
Dagskrá. Tónleikar
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Dagný Kristjánsdóttir
heldur áfram lestri
þýöingar sinnar á sögunni
„Jóhanni” eftir Inger Sand-
berg (10).
9.20 Leikfimi. 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál. Um-
sjónarmaöur: Jónas Jóns-
son. Rætt viö dr. ólaf Guö-
mundsson um fóöur- og
beitartilraunir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikasyrpa Léttklassisk tón-
list og lög úr ýmsum áttum.
14.30 Miödegissagan: „Mynd-
ir daganna”, minningar
séra Sveins Vikings Sigriöur
Schiöth les (12).
15.00 Popp. Þorgeir Astvalds-
son kynnir.
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar Stein-
unn Briem leikur Fimm
skissur fyrir pfanó eftir
Fjölni Stefánsson / Yuko
Shokawa og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Munchen leika
Fiölukonsert i A-dúr op. 101
eftir Max Reger: Eric Kloss
stj.
17.20 Útvarpsleikrit barna og
unglinga: „Siskó og Pedró”
eftir Estrid Ott: — þriöji
þáttur í leikgerö Péturs
Sumarliöasonar. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Leik-
endur: Borgar Garöarsson,
Þórhaliur Sigurösson, Hjalti
Rögnvaldsson, Siguröur
Skúlason, Hákon Waage,
Jón Aöils, Einar Þorbergs-
son, Höröur Torfason og
Ingibjörg Þorbergs. Sögti-
maöur: Pétur Sumarliöa-
son.
17.45 Barnalög, sungin og ieik-
in
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Stefán
Karlsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Haraldur Henrýsson dóm-
ari talar.
20.00 Viö, — þáttur fyrir ungt
fólk. Umsjónarmenn: Jór-
unn Siguröardóttir og Arni
Guömundsson.
20.40 Lög unga fóiksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
21.45 Útvarpssagan: „Sólon
Islandus” eftir Davíö
Stefánsson frá Fagraskógi
Þorsteinn O. Stephensen les
(28).
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Lestur Passiusáima.
Lesari Arni Kristjánsson
(43).
22.40 Rannsóknir i sálfræöi:
Um hugfræöi Jón Torfi
Jónasson flytur erindi um
tækni og visindi.
23.00 Tdnleikar Sinfóniu-
hljómsveitar lslands i Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var: — siöari hluti efnis-
skrár. Hljdmsveitarstjóri:
Paul Zukofsky Einsöngv-
ari: Sieglinde Kahmann a.
„Úr Ljóöaljóðum”, laga-
flokkur eftir Pál Isólfsson.
b. „Eldfuglinn” eftir Igor
Stravinsky. — Kynnir: Jón
Múli Árnason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
t