Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 8
Fimmtudagur 27. mars 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.45 Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Dagny K ristjánsdóttir heldur áfram aö lesa þýöingu stna á sögunni „Jó- hanni” eftir Inger Sandberg (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. 9.45 Þing- fréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 MorguntónleiKar Michael Laucke leikur á gitar Impromptu eftir Richárd Rodney Bennett / Nicanor Zabaleta og Spánska rikishljómsveitin leika Hörpukonsert i g-moll eftir Elias Parish-Alvars, Rafael Frubeck de Burgos stj. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Talaö viö forstjóra Hafskips um uppbyggingu félagsins. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 "Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa Léttklassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóö- færi. 14.45 Til umhugsunar Gýlfi Asmundsson sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tilky nningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Stjórnandi: Egill Friöleifsson. 16.40 Útvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son Siguröur Sigurjónsson les (2). 17.00 síödegistónleikar. Hljómsveit Rikisátvarpsins leikur Ljóöræna svitu eftir Arna Björnsson, Bohdan Wodiczko stj. / Lazar Berman og Sinfónluhljóm- sveit Lundúna leika Pianó- konsert nr. 3 I d-moll op. 30 eftir Sergej Rakhmaninoff, Claudio Abbado stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Um kristin lifsviöhorf. Birna G. Bjamleifsdóttir talar við dr. Gunnar Krist- jánsson sóknarprest á Reynivöllum i Kjós. 20.30 Tónleikar Sinfóniuhljóm- sveitar Islands I Háskóla- biói: — fyrri hluti Hljóm- sveitarstjóri: Páll P. Pálsson. Einleikari: Ernst Kovacic frá Austurriki a. „Svanurinn frá Tuonela”, helgisögn op. 2 nr. 22 eftir Jean Sibelius. b. Fiölukon- sert eftir Alban Berg. 21.15 Leikrit: „Haustar 1 heföarsölum” eftir Ilarmut Lange. Þýöandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Persónur og leikendur: Frú von Kauenhofen ... Bríet Héöinsdóttir, SedUtz ofursti Valur Gi'slason, Karlheinz ... Hjalti Rögn- valdsson, Hansi ... Hanna Marla Karlsdóttir Garöyrkjumeistarinn ... Valdemar Helgason. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (45) 22.40 Aö vestan Finnbogi Hermannssoh kennari á Núpi i Dýrafiröi sér um þáttinn, þar sem fjallað veröur um landbúnað á Vestfjörðum i ljósi nýrra aöstæðna. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagsieikriiið ki. 21.15: Haustar í hefðarsölum Leikritiö „Haustar í heföar- sölum” eftir Hartmut Lange veröur flutt fimmtudaginn 27. mars kl. 21.15. Torfey Steins- dóttir þýddi leikinn, en Baldvin Halldórsson stjórnar honum. 1 hlutverkum eru Brlet Héðinsdóttir, Valur Gislason, Hjalti Rögnvalds- son, Hanna Marla Karlsdóttir og Valdemar Helgason. Pianóleik annaöist Magnús Pétursson, en tæknimaður var Friörik Stefánsson. Leikritiö er tæp klukkustund aö lengd. Frú von Kauenhofen, kona af gömlum þýskum aöalsætt- um, má muna ftfil sinn fegri. En þrátt fyrir margs konar umbyltingar I landinu, heldur hún ennþá húsi sinu og garði. Frændi mannsins hennar sáluga kemur á heimilið, og hann hefur allt aörar skoöanir á málunum en húsráöendur. Hartmut Lange fæddist i Berlin 1937 og vann I mörg ár viö Deutsches Theater I Austur-Berlin. Siöar flutti hann til Vestur-Berlinar og hefur starfaö þar eingöngu viö ritstörf. Um tima var hann leiklistarráðunautur (drama- turg) viö Schiller-leikhúsiö. Lange hefur skrifaö bæði fyrir leikhús, sjónvarp og útvarp og auk þess þýtt leikrit, þar á meöal eftir Shakespeare og Moliére. Þetta er fyrsta leikritiö sem útvarpiö flytur eftir hann.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.