Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 5
sjónvarp sunnudagur 23. mars 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Arellus Nielsson flytur hugvekjuna. 16.10 HúsiO á sléttunni 17.00 Þjó&flokkalist 18.00 Stundin okkar Meöal, efnis: Fariö ver&ur 1 heim- sókn I svinabtl. Söng- flokkurinn Þjóöþrif frá Akureyri syngur um svin, sem vildi veröa alþingis- maöur. Ragnar Lár mynd- skreytti.Lesinn veröur kafli úr Félaga Napóleon viö teikningar eftir Hörpu Karlsdóttur og flutt þjóö- sagan Gilitrutt. 18.50 Hié 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 islensktmál 20.45 Þjóölff Fariö er 1 heim- sókn til Jóns G. Sólness á Akureyri. Karlakór Reykja- vlkur syngur og sr. Gunnar Kristjánsson prestur aö Reynivöllum i Kjós, útskýr- ir ýmislegt i kirkjunni sem forvitniiegt er aö heyra um. Aöalbjörg Jónsdóttir prjónakona er heimsótt, en prjónakjólar hennar vekja athygli. Fjallaö veröur um ull og fatnaö sem vinna má úr henni, og loks veröur sýnt þaö sem nýjast er i ullar- framleiöslu hér á landi. Umsjónarmaöur Sigrún Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku Valdimar Leifsson. 21.40 t Hertogastræti Sjöundi þáttur. 22.30 Dagskrárlok Mánudagur 24. mars 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 tþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 Börn guöanna. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Roy Kendall. Leikstjóri Derek B ennett. 22.25 Þjóöskörungar á eftir- launum. Dönsk heimildar- mynd, Statsmænd pa pension. Einar Gerhardsen, Noregi, Tage Erlander Svi- þjóö og Karl-August Fager- holm, Finnlandi, voru um langt skeiö oddamenn jafnaöarstefnu á Noröur- löndum. Þeir beittu sér fyrir samstööu norrænna jafnaöarmanna ástyrjaldar árunum og þróun velferöar- rikja aö striöinu loknu. 23.15 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 22.25 á mánudaglnn: flidnir leið- togar ilta „Danskur fréttamaöur fær jafnaöarmennina Einar Ger- hardsen frá Noregi,Tage Er- lander, Sviþjóö og Karl-Aug- ust Fagerholm, Finnlandi, til aö lita um öxl og segja frá fyrstu kynnum sfnum af póli- tlkinni og af hverju þeir hneigöust til jafnaöarstefn- Jafnaöarmennirnir Tage Erlander og Einar Gerhardsen. unnar”, sagöi Kristmann Eiösson þýöandi dönsku heim- ildamyndarinnar „Þjóöskör- ungar á eftirlaunum” — ekki „Þjóöskörungar tuttugustu aldar”. Það má þykja furöulegt, aö þessir menn skyldu hafa hneigst til jafnaðarstefnunn- ar, þvi aö á þeim árum sem skoöanir þeirra voru aö mót- ast, átti kommúnisminn miklu fylgi aö fagna. Samt voru þeir lengi vel helstu forystumenn jafnaöarstefnunnar á Noröur- löndum, en hún er öflugust I Sviþjóö og Noregi. —H.S. Sjónvarp kl. 21.10 á mánudaginn: Bðrn guðanna „Myndin hefst á þvi, aö liö- lega tvttug stúlka kemur i heimsókn til móöur sinnar og stjúpfööur, sem búa i úthverfi Lundúnaborgar, eftir aö hafa veriö aö heiman um nokkurt skeiö. 1 ljós kemur aö hún er búin aö segja upp atvinnunni og þeim finnst hún ekki alveg eins og hún á aö sér”, sagöi Dóra Hafsteinsdóttir þýöandi myndarinnar „Börn guö- anna”. „Þaö kemur upp úr kafinu, aö hún er gengin í sértrúar- söfnuö — guösbörn eöa eitt- hvaö I þeim dúr. Stúlkan er meöal annars búin aö gefa bil- inn sinn I söfnuöinn og ætlar aö snúa baki viö þessari vondu veröld, en um leiö reyna aö frelsa hana. Foreldrunum list ekkert á málin og vilja telja henni hug- hvarf. Þau heimsækja hana og hún tekur á móti þeiin, en er allan timann mjög fjandsam- leg i garö þeirra...” sagöi Dóra. —H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.