Vísir - 21.03.1980, Blaðsíða 7
sjónvarp
Úlvarp ki. 16.40 í mitvlkudaglnn:
Ný útvarps-
saga barnanna
- „Glaumbælngar á ferð og flugl"
Þriðjudagur
25. mars
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni.
20.40 örtölvubyltingin. Fjóröi
þðttur. Hiö innhverfa þjóö-
félag. Bráöum veröur unnt
aö geyma frdöleik margra
bóka I örsmáum kisilmola.
örtölvan sér um aö bregöa
textanum á skjáinn meö
þeim hraöa sem lesandinn
kýs, og þá veröur einka-
kennarinn ekki lengur
forréttindi hinna vellriku.
Þýöandi Bogi Arnar
Finnbogason. Þulur Gylfi
Pálsson.
21.10 Óvænt endaiok. Annar
þáttur. Sæt er ávinnings-
vonin. Þýöandi Kristmann
Eiösson.
21.35 Umheimurinn. Þáttur
um erlend málefni og viö-
buröi. Umsjónarmaöur
Bogi Agilstsson, fréttamaö-
ur.
22.25 Dagskrárlok.
Miðvikudagur
26. mars
18.00 Börnin á eldfjallinu. Ný-
sjálenskur myndaflokkur.
Annar þáttur. Þýöandi
Guöni Kolbeinsson.
18.25 Einu sinni var. Teiknl-
myndaflokkur. Þýöandi
Friörik Páll Jónsson. Sögu-
menn Ómar Ragnarsson og
Bryndis Schram.
18.50 Hlé
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Nýjasta tækniog visindi.
Umsjónarmaöur örnólfur
Thorlacius.
21.05 Ballettdansarinn. (I Am
a Dancer). Bresk kvikmynd
um hinn heimskunna
ballettdansara Rudolf
Nureyev. Fylgst er meö
honum m.a. aö æfingum, og
sýndir vinsælir ballettar.
Meöal dansfélaga Nureyevs
i myndinni er Margot Font-
eyn. Þýöandi Kristriin
Þóröardóttir.
22.35 Dagskrárlok.
,,Sagan segir frá sumarfrii
fjölskyidu utan af landi, sem
fer til Reykjavikur milli sauö-
buröar og sláttar. Söguhetjan
er 8-9 ára gamall drengur og
segir hann frá I fyrstu per-
sónu”, sagöi Guöjón Sveinsson
rithöfundur f Breiödalsvik, en
fyrsti lestur á sögu hans
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” veröur i útvarpinu á
miövikudaginn. Lesari er Sig-
uröur Sigurjónsson leikari.
„Drengurinn lýsir feröinni
og þvi sem fyrir augun ber i
Reykjavik og þegar heim
kemur dembir fjölskyldan sér
i heyákapinn”, sagöi Guöjón
ennfremur.
„Glaumbæingar á ferö og
flugi” er áframhald sögunnar
„Glatt er i Glaumbæ”, sem
kom út I bókarformi áriö 1978.
Handritinu af siöari bókinni
lauk hann á miöju ári 1979 og
hefur hún af þeim sökum ekki
enn fariö i prentun, þó hún sé
nú lesin i útvarpi. „En þaö er
náttúrlega meiningin aö gefa
hana út siöar”.
Ætla má aö lestrarnir veröi
10-12 talsins. H.S.
Siguröur Sigurjónsson leikari
— lesari nýju barnasögunnar.
Slónvarp kl. 21.05
á mlövikudaglnn:
Ballett-
dansarinn
Rudoiv
Nureyev
„Viö fáum aö sjá þann
fræga baliettdansara Rudolf
Nureyev i starfi, þar sem hann
dansar ýmsa parta úr frægum
bailettum”, sagöi Kristrún
Þóröardóttir, en hún þýddi
myndina „Ballettdansarinn”
(I am a dancer), sem sjón-
varpið sýnir á miövikudaginn.
Rudolf Nureyev er Rússi
eins og liklega flestir vita.
Hann bjó viö þröngan kost i
landi sinu og fluttist búferlum
til Englands, en I Londón
hefurhann siöan átt fastastaö,
þó hann sé á eilifum þönum út
um allan heim.
Rudolf Nureyev er án efa einn besti ballettdansari, sem nú fyrlrfinnst á jaröarkringlunnl.
Frægastur er Rudolf fyrir
dans sinn meö ballerinunni
Margot Fonteyn. 1 bresku
kvikmyndinni mun hann m.a.
einnig dansa viö Lynn Say-
mour.
Þeir ballettar sem sjón-
varpsáhorfendur fá aö sjá
hann taka nokkur dansspor úr,
eru bæöi klassiskir og nútima-
legir. Sem dæmi um þann
klassiska má nefna „Skóg-
ardisina” og um þá nýrri
„Akurverurnar” (Field
figures), en sá ballett var
saminn sérstaklega handa
Rudolf.
—H.S.