Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp MEÐVIKUDAGUR 2. apríl 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeBur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Tónlist úr ýmsum áttum, þ.ám. létt- klasslsk. 14.30 Miódegissagan: „Heljarslóftarhatturinn” eftir Richard Brautigan. Höröur Kristjánsson þýddi. Guöbjörg Guömundsdóttir les (2). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatfminn. Odd- friöur Steindórsdóttir sér um timann, talar um örugg leiksvæöi og les söguna „Slysiö á götunni” eftir Jennu og Hreiöar Stefáns- son. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les (4). 17.00 Siödegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynn- ingar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur I útvarpssal: Ólafur Þorsteinn Jónsson syngur lög eftir Marlu Brynjólfsdóttur og Sigurö Agústsson. ólafur Vignir Albertsson leikur á planó. 20.00 tir skólallfinu. Stjórn- andi þáttarins: Kristján E. Guömundsson. Fjallaö um nám i uppeldisfræöi viö félagsvisindadeild Háskóla Islands. 20.45 Megrun : Llkamsrækt og tilbdiö megrunarfæöi. Rætt viö Svövu Svavarsdóttur heilsuræktarþjálfara, Báru Magnúsdóttur ballett- kennara og Laufeyju Stein- grimsdóttur næringarfræö- ing. Umsjónarmaöur: Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir. 21.10 Píanókvartett I h-moll op. 3 eftir Felix Mendelssohn. Eva Andr, Rudolf Ulbrich, Joachim Schindler og Ernst Ludwig Hammer leika (Hljóöritun frá austur-þýzka útvarp- inu). 21.45 „Belphagor”, ævintýri eftir Niccolo Machiavelli. Þorvaröur Magnússon is- lenzkaöi. Guörún Guölaugs- dóttir les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Lestur Passiusálma (49). 22.40 Hallgrimur Pétursson f Þjóöarvitund og veruleika. Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi flytur erindi. 23.00 Djass. Umsjónar- maöur Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 3. april Skirdagur 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöur- fregnir. Útdr. úr forustugr. dagblaöanna. Dagskráin. 8.35 Morguntónleikar: „Árstföirnar”, óratória eftir Joseph Haydn: — fyrri hluti ólöf Kolbrún Harðar- dóttir, Jón Þorsteinsson, Halldór Vilhelmsson og Passiukórinn á Akureyri syngja með kammersveit. Stjórnandi: Roar Vilhelms- son og Passiukórinn á Akur- eyri syngja meö kammer- sveit. Stjórnandi: Roar Kvam. (Hljóðritaö á tón- listardögum 1979). Fram- hald samdægurs kl. 17.00. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Pfanókonsert nr. 9 I Es- ddr (K271) eftir Wolfgang Amadeus Mozart -Vladimir Ashkenazy og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leika, Istvan Kertez stj. 11.00 Messa i safnaöarheimili Grensássóknar. Prestur: Séra Halldór Gröndal. Organleikari: Jón G. Þórarinsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Feröaminningar frá tsrael. Séra Pétur Sigur- geirsson flytur erindi. 13.40 Tónleikasyrpa. Létt- klassisk tónlist, og lög leikin á ýmis hljööfæri. 15.30 „Kinverski” Gordon og ævintýri hans. Dagskrá um brezkan hershöföingja i Kina og Súdan á árunum 1860-84. Ingi Karl Jóhannes- Sumum veitti ekki af aö losa sig viö nokkur aukaklló, en þaö er ekki sama hvernig þaö er gert... Útvarp kl. 20.45 á mlOvikudaglnn: Hvernig á að megra sig? - Dállur um megrun. llkams- rækt og tilbúið megrunarlæði „Fyrsti þátturinn af fjórum um megrun, veröur f minni umsjá. Viö erum fjögur meö þættina, hver meö sinn þátt: Þaö eru Guörún Guölaugs- dóttir (hún fjallar um náttúru- lækningafæöi), Ingvi Hrafn Jónsson (ræöir um linuna og kolvetnakúra), Kristjan Guölaugsson (kynnir nýstár- lega aöferö I megrun — japönsk aöferö, sem byggir aö einhverju leyti á hugleiö- ingum) og ég er sú fjóröa”, sagöi Asta Ragnheiöur Jóhannesdóttir, sem er umsjónarmaöur þáttar er nefnist „Megrun: Lfkamsrækt og tiibúiö megrunarfæöi.” „1 minum þætti mun ég ræöa viö tvo forsvarsmenn heilsuræktar, þar sem boöið er upp á megrunarleikfími, en þeir eru Svava Svavarsdóttir hjá Heilsuræktinni Hebu og Bára Magnúsdóttir hjá Djass- ballettskóla Báru. Þær segja okkur hvaöa ráöleggingar þær gefa þeim er koma i megrun til þeirra og hvernig þær telji aö æskilegast sé aö fólk grenni sig”, sagöi Asta. „Sföan tek ég Laufeyju Steingrlmsdóttur næringar- fræöing tali. Hún hefur sérhæft sig i offitun og segir frá tilbúnu megrunarfæöi — eins og t.d. megrunarkexi og megrunarkaramellum. Hún fer inn á hollustu þessarar fæöu, hvort þetta sé i rauninni megrunarfæöi. Þá fjallar Laufey um hvernig æskilegt sé aö megra sig.” -H.S. son tók saman. Lesari meö honum: Baldvin Halldórs- son. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartimi barnanna. Stjórnandi: Egill Friöleifs- son. 16.40 Ctvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferö og flugi” eftir Guöjón Sveins- son. Siguröur Sigurjónsson les (5). 17.00 Miðaftanstónleikar: „Arstiöirnar”, óratórfa eftir Joseph Haydn, 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 Leikrit: „Lofiö mönn- unum aö iifa” 21.20 Frátónleikum i Norræna 21.45 „Postuli þjáningar- innar” Dagskrá um Jean- Jacques Rousseau frá Menningar- og fræöslu- stofnun Sameinuöu þjóö- anna. Þýöandi og umsjónarmaður: Gunnar Stefánsson. Lesarar ásamt honum: Hjalti Rögn- valdsson, óskar Ingi marsson og Þorbjörn Sig- urösson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Reykja vikurpistill Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur talar um sam- eiginleg áhugamál. 23.00 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.