Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 5
5 sjónvarp Laugardagur 5. apríl Sunnudagur 6. april páskadagur Martin Balsam og Cloris Leachman I hiutverkum sfnum. Slónvarp kl. 22.35 á laugardaglnn: ÞÁTTASKIL - Bandarfsk kvlkmynd irá 1973 16.30 iþrdttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie Tiundi þáttur. Þýöandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Lööur Gamanmynda- flokkur. Þýöandi Ellert Sig- urbjörnsson. 20.55 Engar áhyggjur og Aldrei aö guggnas/h Tvær Harold Lloyd-myndir frá 1923 1921. 22.10 Andatjörnin I Bharat- pur-héraöi á Indlandi er stór tjöm, sem höföingi nokkur lét gera á slöustu öld. Ætlun hans var sil aö geta skotiö endur allan ársins hring. Nú er tjörnin friöuö og athvarf fjölmargra sjaldgæfra fuglategunda. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. Þulur Friöbjörn Gunnlaugsson. 22.35 Þáttaskil Bandarisk sjónvarpskvikmynd frá ár- inu 1973. Aöaöalhlutverk Martin Balsam og Cloris Leachman. Victoria er ánægö meö lifiö, hún er I góöu hjónabandi og hefur ágæta atvinnu. 23.45 Dagskrárlok. 16.00 Páskamessa f sjón varpssal 17.00 Þjóöflokkalist. Sjöundi og siöasti þáttur. Hvaö gerist þegar þjóöflokkalist veröur fyrir evrópskum áhrifum? Þýöandi Hrafnhildur Schram. Þulur Guömundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar 20.00 Byggöin undir björgun- um Undir hrikalegum hömrum Eyjafjalla er blómleg byggö. 21.10 1 Hertogastræti Niundi þáttur. Efni áttunda þáttar: Lovisa fer f leyfi og felur starfsfólki slnu rekstur hótelsins. 1 fjarveru hennar ræöur Starr konu, Lizzie aö nafni, til aö annast þvotta. 22.00 Kristin og kvæöiö um Gústaf. Sænsk mynd, byggö á þáttum úr ævi Kristinar Sviadrottningar (1626—1989) og nýfundnum tónverkum frá þvi timabili, er hún dvaldist á ttalfu. Þýöandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 22.55 Dagskrárlok. „Kona um fertugt, sem er búin aö vera átján ár f hjóna- bandi, veröur fyrir þeirri miklu lifsreynslu — aö hún er ófrfsk”, sagöi Kristrún Þórö- ardóttir þýöandi bandariskrar sjónvarpskvikmyndar frá ár- inu 1973, er nefnist „Þátta- skil”. „Þessi kona vinnur viö leik- hús og henni þykir afar gaman aö vinnu sinni. Þau hjóna- kornin vildu alltaf eignast barn, en svo hættu þau aö hugsa um þaö, eftir aö árin færöust yfir. Myndin lýsir þvi hvernig allt umhverfiö bregst viö þessu. — Hún er á báöum áttum um hvort hún eigi aö láta eyöa fóstrinu eöa hvort hún eigi aö eiga þaö og svo er hún svo kviöin fyrir sjálfri fæöingunni, er hún of gömul, er þetta hættulegt? — Nú, svo á hún barniö og þá er myndin búin”, sagöi Kristrún. , —H.S. Slónvarp kl. 22.00 á sunnudaglnn: WETTIR UR LiFI KRIST- ÍHAR SVÍADROTTHINGAR „Þetta er dálitiö sérkenni- leg mynd. Hún er leikin, f henni er heilmikiö af músik og svo eru sýnd gömul málverk til frekari skýringar. Þaö má eiginlega heita, aö taliö fari mest fram f ljóöum”, sagöi Óskar Ingimarsson, þýöandi myndar frá sænska sjónvarp- inu, „Kristin og kvæöiö um Gústaf”. „Kristin Sviadrottning (1626-1689) var sex ára er faöir hennar, Gústaf Adolf féll i 30 ára striöinu. Hún ólst upp viö frekar dapurlegar kringum- stæöur, þar eö móöir hennar var sinnisveik og andrúms- loftiö var allt mjög þrúgandi, vegna strangtrúar. — Þetta varö til þess aö hún sagöi af sér drottningardómi 28 ára gömul. Þannig rlkti hún ekki nema I tiu ár. Siöar geröist Kristin kaþólsk, fór til Rómar og bjó þar sem eftir var ævi sinnar. Hún giftist aldrei, en sagt var aö hún heföi átt i ýimsum ástar- ævintýrum”, sagöi Óskar. Myndin er nýleg og hlaut hún Prix Italiu-verölaun, en þau veita Italir einungis fyrir myndir, er þeim þykir sýna góöa myndatöku, leik og list- rænt gildi. —H.S. Þrir kvenmenn leika Kristlnu Sviadrottningu (1626-1689), sem barn, fullþroska stúlku og konu. A myndinni er teipan, er leikur Kristfnu sem barn aö aldri.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.