Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 02.04.1980, Blaðsíða 6
6 útvarp Sunnudagur 6. april Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálma- lög. 8.00 Messa i Kópavogs- kihkju. Prestur: Séra Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. 9.00 Páskaþættir úr óratórf- unni „Messias” eftir Georg Friedrich HUndel. Kathleen Livingstone, Rut L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfón- kórinn i Reykjavik syngja meö kammersveit. Stjórn- andi: Ingólfur Guöbrands- son. 10.00 Fr.éttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Biistaðakirkju. Prestur: Séra Jón Bjarman. Organleikari: Daniel Jónasson. Kór Breiö- holtssóknar syngur. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tónieikar. 13.30 Leikrit: „Páskamorg- unn” eftir Þóri S. Guðbergs- son. Áöur útv. 1969. Leik- stjóri: borsteinn O. Sjónvarp kl. 20.30 á mlðvlkudaglnn: Fjallaö um leikrifið Hemma og lelklíst- armenntun I Vðku „Fjallað verður um tvö atr- iði: Ánnars vegar verður rætt umm sýningu Leikfélags Reykjavikur á „Hemma” eft- ir Véstein Lúðviksson og hins vegar um leikiistarmenntun f Leiklistarskóia islands”, sagði Kristin Pálsdóttir, dag- skrárgeröarmaður „Vöku”. „Jón Viðar Jónsson mun fjalla um leikritiö „Hemma” og hefur hann m.a. viötal viö Véstein Lúöviksson og Mariu Kristjánsdóttur, sem leikstýr- ir— og aö öllu óbreyttu veröur sýnt atriöi úr leikritinu”. „Siöan veröur fjallaö um hvaöa þjálfun menn þurfa aö njóta, til aö geta orðið leikar- ar. — Þaö er Sigrún Valbergs, sem sér um þetta. Rætt veröur við nokkra kennara i leiklist- arskólanum og fylgst meö þjálfun og kennslu á ýmsum sviöum, t.d. leiktúlkun og spuna. Þá veröur sýnt lítiö atriöi úr leiksýningu þriöja bekkjar, er nefnist „Tfifða- skólinn”. Vilmundur Gylfason alþingismaður. Dtvirp ki. 15.00 ð sunnudaolnn (páskadag) Dagskrársljórl (klukkustund - veröur Vilmundur Gylfason „Vilmundur, sæll — H.S. á Visi hérna. Geturöu ekki sagt okkur eitthvaö skemmtilegt um dagskrána frá 15.00-16.20 á sunnudaginn”. — „NEI, nei ekkineitt— ekki nema þaö, aö ég ætla I þessum þætti að rekja sögu Islenskrar sjálf- stæöisbaráttu, frá bæjardyr- um þeirra, sem hafa viljaö miöla málum i samskiptum viö útlendinga. — Nota bene: Ekki frá bæjardyrum þjóö- ernissinna heldur miölunar- manna”, sagöi Vilmundur Gylfason alþingismaöur, en hann veröur dagskrárstjóri I klukkustund og ræöur því dag- skránni. „Ég byrja aö segja frá fyrstu miölun Páls Briem, siö- ar amtmanns, en þaö var áriö 1889 og fjalla svo um miölanir til dagsins i dag — þaö er allt og sumt”. —H.S. Stephensen. Persóhur og leikendur: Eiisabet, blind stúlka/ Valgeröur Dan, Salóme, móöir hennar/ Helga Bachmann, Stefanus gamli/ Valur Gislason, Pétur postuli/ Helgi Skúla- son, Anna og Jósé, ungl- ingar/ Helga Stephensen og Guðmundur Magnússon. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Mozarthátiðinni f Salzburg í febrúarbyrjun. 15.00 Dagskrárstjóri I klukku- stund. Vilmundur Gylfason alþingismaður ræöur dag- skránni. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar Islands i Há- skólabiói 12. febr. s.l.: óperan „La Traviata” eftir Giuseppe Verdi. Hlutverk og söngvarar: Violetta/ Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Alfredo/ Garöar Corters, Germont/ Guömundur Jónsson, Flora/ Anna Júli- ana Sveinsdóttir, Annina/ Ellsabet Erlingsdóttir, Gaston/ Már Magnússon, Baron Dauphol/ Halldór Vilhelmsson, Þjónn og sendiboði/ Kristinn Sig- mundsson. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 „Sjá þar draumóra- manninn”. Umsvif Einars Benediktssonar skálds I Lundúnum 1910-11. Björn Th. Björnsson listfræöingur talar viö Sigfús Blöndahl aðalræöismann. Samtaliö var hljóöritaö á aldaraf- mæli Einars 1964 og hefur ekki veriö birt fyrr. 19.50 Gluck og Weber. a. Ballettsvfta úr óperunni „Orfeusi og Evridisi” eftir Christoph Willibald Gluck. Filharmoníusveitin I Vin leikur; Rudolf Kempe stj. b. Klarinettukonsert nr. 2f Es- dúr op. 74 eftir Carl Maria von Weber. Gervase de Peyer og Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leika; Colin Davis stj. 20.30 „Tólfmenningarnir”, kvæði eftir Alexander Bloki þýðingu Magnúsar Asgeirs- sonar. Hjörtur Pálsson les. 20.50 Orgelleikur I Egilstaða- kirkju. Haukur Guölaugs- son söngmálastjóri Þjóö- kirkjunnar leikur. a. Prelúdia, fúga og tilbrigöi eftir César Franck. b. Tokkata og fúga i d-moll og D-dúr op. 59 eftir Max Reger. c. Gotnesk svita eftir Leon Boöllmann. 21.30 Stefán Baldursson leik- listarfræöingur tók saman dagskrárþátt um irska leik- ritahöfundinn Sean O’Casey. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Sannleiki og skáid- skapur undir einum hatti.a. „Ég elska li'fið”: Elln Guö- jónsdóttir les. upphafskafla ævisögu eistlenskrar skáld- konu, Heimi MSelo. Séra Sigurjón Guðjónsson Is- lenskaöi kaflann, sem nefn- ist: Stúlkan sem ekki var óskabarn. 23.00 Nýjar plötur og gamlar. Haraldur G. Blöndal spjallar um klassiska tónlist og kynnir tónverk að eigin vali. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.