Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 5
5 sjónvarp Sunnudagur 13. april 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundin okkar Meöal efnis: Spjallað við gamalt fólk um æskuna. Fluttur veröur leikþátturinn „Hlyni kóngssonur” undir stjóm Þórunnar Sigurðardóttur. Sigga og skessan, manneskjan og Binni eru á sinum stað. Umsjónarmað- ur Bryndis Schram. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tónstofan 21.00 í Hertogastræti Tiundi þáttur. Efni niunda þáttar: Charles Tyrrell heldur mál- verkasýningu. Eini maður- inn, sem kaupir mynd eftir hann, heitir Parker og býr á hóteli Lovisu. Tyrrell kemst að þvf, aö Parker á skammt eftir ólifað og hefur i hyggju aö njóta lifsins meðan kost- ur er, og starfsmenn og gestirhótelsins dekra nú við hann á alla lund. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.50 Tungutak svipbrigðanna Náttúrufræðingurinn Des- mond Morris hefur skrifað metsölubók um mannlegt atferli, og í þessari mynd sýnir hann, hvernig handa- pat, grettur og geiflur koma tungutakinu til liðsinnis í samskiptum fólks. Þýöandi Bogi Arnar Finnbogason. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 14. april 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Iþrdttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.10 Bærinn okkar. Gjöfin. Forvitni bæjarbúa vaknar, þegar fiskimaðurinn James fær böggul frá Lundúnum. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.35 Oröasnilli G. Bernards Shaws og heimur hans. írska leikritaskáldið Bern- ard Shaw hugðist ungur geta sér frægð fyrir orð- snilld, og honum auðnaöist að leggja heiminn að fótum sér. Hann var Ihaldssamur og sérvitur og kvaðst semja leikrit gagngert til þess að fá menn á sitt mál. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.50 Dagskrárlok irska leikritaskáldið Bernhard Shaw kvaðst semja ieikrit gagn- gert til þess aö fá menn á sitt mál. Sjónvarp ki. 21.35 á mánudaginn: Orðsnilli Shaws og heimur hans ranghverfum. T.d. þóttist hann vera mjög mikill þjóð- ernissinni, en var aftur á móti eindreginn andstæðingur nas- ista”. „Myndin fjallar nú samt mest um skáldskaparævi hans, þannig aö hann kemur sjálfur tiltölulega litiö fram, þóerulesnir og leiknir kaflar úr leikritum hans.” „Bernhard Shaw er frægur leikritahöfundur og lik- lega best þekktur meðal al- mennings fyrir leikrit sitt „My fair lady”, hefur veriö sýnt hér á sviði. Þessi þáttur, sem er nokkuð langur fjallar um æviShaws og rithöfundarstörf hans”, sagði Þrándur Thor- oddsen þýöandi myndarinnar „Orðsnilli Bernhards Shaw og heimur hans.” „Shaw varö alveg fjörgam- all, fæddur liklega 1856 og var hátt á tiræöisaldri þegar hann dó. — Hann var þekktur fyrir aö vera dálitið i andstööu við almennar venjur. Hann þótti mjög oröhagur maöur, fyrir allskonar útúrsnúninga i þeim málefnum er hann barðist fyrir, en hann var sósialisti og frjálshyggjumaður, á þeim Hma kallaður, jafnt i félags- málum sem baráttumálum kvenna og öðru sliku”, sagði Þrándur. „Þessi áhugamál sin setti hann alltaf á oddinn í leikrit- um sinum. Eitt sérlegt bar- áttumál hans var það að enskumælandi menn tækju upp nýtt stafróf, sem hann hafði fundiö uppá. Shaw kast- aði oft fram paradoxum eöa J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.