Vísir - 11.04.1980, Page 7

Vísir - 11.04.1980, Page 7
sjónvarp Þriðjudagur 15. april 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Dýröardagar kvik- myndanna Myndaflokkur i þrettán þáttum um sögu kvikmynda, frá þvi kvik- myndagerð hófst skömmu fyrir aldamót og fram aö árumfyrri heimsstyrjaldar. Saga kvikmynda er aöeins tæplega 90 ára löng, en strax i upphafi áunnu þess- ar lifandi myndir sér hylli um allan heim. Framfarir uröu örar i kvikmyndagerð og þegar upp úr aldamótum komu litmyndir til sögunn- ar. Fyrsti þáttur. Epfskar myndir. Þýöandi Jón O. Ed- wald. 21.05 Þingsjá. Er unnt aö auka framleiönina á Al- þingi? Umræöuþáttur meö formönnum þingflokkanna. Stjórnandi Ingvi Hrafn Jónsson þingfréttaritari. 22.00 Óvænt endalok. Far þú I friöi. Þýöandi Kristmann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok Miðvikudagur 16. apríl 18.00 Börnin á eldfjaliinu Fimmti þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Einu sinni var.Þrettándi og siðasti þáttur. Þýöandi Friörik Páll Jónsson. Sögu- menn Ómar Ragnarsson og Bryndis Schram. 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Vaka. Fjallaö um nor- ræna textilsýningu aö Kjar- valsstööum og stööu is- lenskrar textillistar. Umsjónarmaöur Hrafnhild- ur Schram. Stjórn upptöku ' Kristin Pálsdóttir. 21.05 Feröir Darwins. 22.05 Flóttinn yfir Kjöl. Annar þáttur. Haustiö 1942 hefja Þjóðverjar herferö gegn norskum gyöingum. Rúm- lega sjö hundruö manns eru send til útrýmingarbúöa, en niu hundruö tókst aö komast til Sviþjóðar. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Norska og Sænska sjón- varpiö) 22.55 Dagskrárlok Það fer að vora Jónas Guðmundsson, rithöfundur. spjallar við hlustendur ,,Ég ætla aö tala um vorboö- ana, sem hefur fjöigaö gifur- iega f landinu meö vaxandi tækni og verðbólgu”, sagöi Jónas Guömundsson rithöf- undur. Hann mun spjalla viö hlustendur um voriö frá klukkan 22.35 tii 23.00 á miö- vikudaginn. ,,Hér áöur fyrr kom voriö einfaldlega meö fuglasöng og sauöburöi og þeir sem ekki drukknuðu á vertiöinni komu heim úr verinu meö þorsk- hausa, skreiö og nýmeti. Þaö var lika vor. — 1 velsældar- .þjóöfélaginu eru vorboöarnir miklu fleiri, en viö gerum okk- ur grein fyrir og voriö kemur mjög sérkennilega í suma menn”, sagöi Jónas. ,, — Já, þaö er greinilega komiö vor”, sagöi bensinsal- inn minn viö mig um daginn og var alvarlegur I bragöi, þar sem ég var aö kaupa bensin. „Þeir stálu fimm þvottakúst- um á planinu I gær” — Svona kemur voriö hjá olfufélögun- um”. ,,Nú, voriö kemur á Sólvell- ina þar sem ég á heima meö hrossaskit og silfurskottu og bráöum veröur fjallkonan græn f framan eins og i Paris, en ég er nýkominn þaöan, var aö sýna myndir. Ég mun tala eitthvaö um Paris. Voriö var komiö á undan mér þangaö. Þaö var blóöilmur af jöröinni I Versölum og öllum þessum yndislegu göröum. Ég hef ver- iö aö grafa upp eitt og annaö um þaö hvenær Islendingar byrjuöu aö taka eftir þessari makalausu borg”. — Hverjir eru þinir helstu áheyrendur, Jónas? „Hún móöir min hlustar nú alltaf mikiö á mig. Samt held ég aö þaö séu viss aldurstak- mörk á þvi hverjir hlusti á mig. — Ætli ég hafi ekki sama ádiens og Húsiö á sléttunni og H jálpræöisherinn”. —H.S. Dríöjudaginn: Far pfi í Iriði - úr myndabáitunum óvænl endalok „Myndin segir frá rosknum listunnanda, sem er i nánum kunningsskap við yngri konu. Hann er óttalegur sérvitringur”, sagði Kristmann Eiðsson þýðandi myndarinnar ,,Far þú i friði” úr myndaflokknum óvænt endalok. „Þegar þessi maður fer út aö boröa, fer hann alltaf á sömu staöina og ræöir um sömu hlutina, málverkin sin og eftirlætismatinn sinn. Unga konan lætur samt sem aö gott þyki. — Svo gerist þaö einn dag aö önnur kona fær áhuga á þessum listunnanda, ekki vegna peninganna, en hefur ekki haft erindi sem erfiöi. Hún segir listunnandanum aö hún hafi nú heyrt til ungu kon- unnar sem hann er meö á hár- greiöslustofu, þar sem hún var aö lýsa þvi hve hann væri óskaplega leiöinlegur og ein- hliöa I öllum samræöum. — Þetta kemur eins og köld vatnsgusa yfir hann aö heyra þetta, þvl hann er hrifinn af þessari konu, en ákveöur þó aö launa henni lambiö gráa...”, sagöi Kristmanna. —H.S. Háöfugiinn Jónas Guömundsson rithöfundur ó eflaust eftir aö koma áheyrendum sfnum f gott skap.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.