Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 11.04.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 17. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Ben 7.25 Morgiinpósturinn. (8.00 Fréttir) 9.05 Morgunstund barnanna: Jón Gunnarsson heldur áfram aft lesa söguna „A Hrauni” eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Veturhúsum (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Morguntónleikar Sinfóniuhljómsveit Islands leikur 11.00 Verslun og vióskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns- son. 11.15 Tónleikar: Þulur velur og kynnir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa Léttklassisk tón- list, dans- og dægurlög leik- in á ýmis hljóBfæri. 14.45 Til umhugsunar Jón Tynes sér um þáttinn. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.20 Tónlistartimi barnanna Stjórnandi: Egill FriBleifs- son. 16.40 (Jtvarpssaga barnanna: „Glaumbæingar á ferB og flugi” eftir Guöjón Sveins- son SigurBur Sigurjónsson les (11). 17.00 SiBdegistónleikar Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magnússon leika FiBlu- sónötu eftir Fjölni Stefáns- son/Amadeus-kvartettinn og Cecil Aronovitsj leika Strengjakvintett i F-dúr eftir Anton Bruckner. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Stefán Karlsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.05 „Turnleikhúsiö” Thor Vilhjálmsson rithöfundur les kafla úr nýjustu bók sinni. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskólabiói — fyrri hluta efnisskrár útvarpaB beint. Hljómsveitarstjóri: James Blair. Einleikari á hörpu: Osian Ellis — báöir frá Bretlandi a. „Rómeó og Júlia”, forleikur eftir Pjotr Tsjaikovský. b. Hörpukon- sert eftir Jörgen Jersild. 21.15 Leikrit: „Maöurinn, sem ekki vildi fara til himna” eftir Francis Sladen-Smith. (ABur útv. 1962) ÞýBandi: Arni GuBnason. Leikstjóri: Lárus Pálsson Persónur og leikendur: Richard Alton... Róbert Arnfinnsson, Eliza Muggins... Emilia Jónas- ddttir, Bobbie Nightingale... Ævar R. Kvaran, Thariel, hliövöröur himnarikis... Indriöi Waage, Harriet Rebecca Strenham... GuB- björg Þorbjarnardóttir, Timothy Toto Newbiggin... Þorsteinn ö. Stephensen. Aörir leikendur: Valur, Gislason, HelgaValtýs- dóttir, Gisli AlfreBsson, Arndis Björnsdóttir, og Margrét Guömundsdóttir. 22.00 Fjögur lög fyrir einsöng, kvennakór, horn og pianó eftir Herbert H. Agústsson. Guörún Tómasdóttir og Kvennakór SuBurnesja syngja, ViBar AlfreBsson leikur á horn og GuBrún Kristinsdóttir á pianó, höf stj. 22.35 ReykjavikurpistiU Egg- ert Jónsson borgarhag- fræöingur flytur erindi: Rekstur borgarinnar. 22.55 Peter Heise og Friedrich Kuhiaua. Bodil Göbel syng- ur lög eftir Heise, Friedrich Gurtler leikur undir b. Palle Heichelmann og Tamás Vetö leika Fiölusónötu i f— moll op. 33 eftir Kuhlau. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok Fimmtudagsleikrilið ki. 21.15 á fimmtudagínn: Lárus Pálsson leikstjóri. Róbert Arnfinnsson Ævar R. Kvaran IndriBi Waage Maðurinn sem vildl ekki fara lil hlmna Fimmtudaginn 17. april kl. 21.15 veröur flutt leikritiB „MaBurinn sem vildi ekki fara til himna” eftir Francis Sladen-Smith, I þýðingu Arna GuBnasonar. Leikstjóri er Lárus Pálsson. MeB helstu hlutverkin fara Róbert Arn- finnsson, Emilia Jónasdóttir, Ævar R. Kvaran og IndriBi Waage. ABur flutt I útvarpi 1962. Flutningstlmi er 45 minútur. Engillinn Thariel situr viö hliö himnarikis og tekur á móti „gestum”. Þar er mis- jafn sauöur i mörgu fé, en einn sker sig þó úr. Þaö er Richard Alton, kallaöur Dick Trúlausi. Hann hefur lýst þvi yfir I ræöu og riti, aö allt tal um himna- rlki sé tómur þvættingur, og hann fer strax aö deilá viö Thariel. Minnir þaö um sumt á viöskipti þeirra Jóns bónda og Lykla-Péturs i „Gullna hliö- inu”, nema hvaB þarma koma miklu fleiri persónur viB sögu. Francis Sladen-Smith var breskur höfundur, sem eink- um starfaöi á fyrri hluta þess- arar aldar. Hann skrifaBi tals- vert af gamansömum verk- um, en einnig alvarlegri leik- rit, stundum sögulegs efnis. Má þar til nefna „Pretty Toys” og „St. Simeon Stylites”. Verk Sladen-Smiths eru yfirleitt rlk aö hugmynda- flugi, oft meB ævintýrablæ. „MaBurinn sem vildi ekki fara tilhimna” er eina leikrit hans, sem útvarpiö hefur flutt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.