Alþýðublaðið - 21.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1922, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ fara þarf í felur raeð féhRsaka'p, er staríar fullkomlega á löglegum grundvelli, eftir gildandi réttar farsreglum. Þetta fcil athugunar pappfrsfrelsis postulum þjóðar vorrar. Þess var getið hér að framan, að aðeins væru þessir samningar .bráðabyrgðar umhyggja fyrir morgundeginum*. Þroski og þró- un alþýðusamtakanna mun ekki stöðvast fyrir þetta, nema ef vera kynni um stundarsakir. Mennirnir munu seint verða ánægðir með kjör sfn, og síst þó með ánauð eður þrældómi. öldur óánægjunn ar lyfta mönnum áfram til fram fara. Andstaða gegn sjálfsögðum framförum hefir sömu áhrif og straumur á stórsjó, sjórinn verður úfinn og illur viðureignar, og ýf ingarnar því meiri, sem andstaðan er sterkari. Þessvegna er það heldur hjákátlegt, þegar þeir menn er ójöfnuð þann frcmja, sem að framan er getið eru með helgisvip að berja sér á brjóst og kvarta yfir æsingamönnum, sem séu að spilla fólkinu og gera það óánægt. Þeir fremja sjálfir ýmiskonar ranglæti eftir geðþótta sfnum, fara með ofstopa að al þýðu manna og vekja þannig andúð manna og óánægju og hrópa svo hástöfum á frið, sátt og samlyndi. Nikulás rússakeisari og Vilhjálmur þýzkalandskeisari voru einu sinni heimsins mestu friðarpostular. Menn muna hver árangur varð af þeirri starfsemi. Enn þá er ókunnugt hvort það eru allir atvinnurekendur er þátt taka í þessum .friðarsamningum*. En oft vill hún endurnýjast gamla sagan af tollheimtumanninum. Issfirði ii. raatz 1922, Finnur Jónsson. Ua ðagina og veginn. 0áta. Þegar Jóhannet fór af Seyðisfirði var Tryggvi atvinnu laus Hvaða atvinnu hafði Tryggvi. Seydfirðingur. Undrna mikla vakti það f bæn- um, þegar dómurinn í íslands- bankamálinu varð kunnur. Hefði ólafi Friðrikssyni vérið dæmdar 30 þús. krónur fyrir að fletta ofan af íslandsbanka — það hefði mátt skilja. Aðalínndnr Búnaðarfélagsins verður haldinn f dag í G.-T. húsinu. Fyrirlestur verður fluttur um gráða- ostagerð. Allir velkomnir. Kosning í Y.-Skaftafellssýslu fór svo, að Lárus Helgason á Kirkjubæjarkiaustri var kosinn með 350 atkv., Eyjóifur fékk 250 atkv. Lagarfoss kom f gærkvcldi fcá EngUndi eftir 13 daga ferð frá því hann fór úr Hafnarfirði. Fálkinn kom hingað f nótt með 3 togara, er hann hafði tekið 2 þýzka og 1 enskan Bússneski drengnrinn Fried mami er nú albata af augnasjúk dómi sfnum og útskrifaður af Eyrarsundsspftala. Hann æfti því að geta komið fljótlega hingað heitn. Nánari fréttir á morgun. Fransknr togbátnr kom hing- að í gær með kola »bark“ í eftir dragi. Kolin eiga franskir botn vörpungar. Tveir enskir botnvðrpnngar komu hingað í nótt. Verða fslenzkir menc skipstjórar, Jón Hansson á j öðrum og Arnbjörn Gunclaugsson á hinum. Nokkuð af skipshöfnun- um verður fslenzkt. Fiskiskipin komu inn f gær, Vínland með 95 föt lifrar, Skalla- grfmur 114 föt og Draupnir með ágætan afla. Jafnaðarm.félagsfnndnr er á morgun. Ur Hafnarflrði. — Togarinn íslendingur frá Reykjavfk kom á suanudaginn með 25 föt lifur. Leggur upp hjá óla Böðvarssyni. — Gullfoss kom við á sunnud. ( Firðinum frá Vestfj. á leið til Rvfkur. Fjöldi farþega. Tók fisk frá tveim útgerðarmönnum og 70 —80 lýsistunnur. — Mótorbátarnir Sóley og Kveldúlfur komu af veiðum með ágætan afla, Kveldúlfur með 30 þús. eftir 4 daga. — Hinrik Hansen er nú kom inn á fætur. Barnafræðslan. Nú er óöld. Ymsir reyna að' blekkja þjóð vora, sumir af st ák skap, nokkrir f einfeldni og sumir vegna fáfræði , Eru þetta illír tím ar og bagalegast, að pcstin er komin upp í þinginu. Sá er sannleikurinn í barns- fræðslumáli voru, að vér getum ekki verið án barnaskóla, hvorki f sveitum né kauptúnum, svo framarlcga sem við viljum tcljsst með siðmenningarþjóðum. Heimilin kunna ekki að kenna, og heimiiin hafa engan vinnukraft tll þess að takast þann starfa á hendur. Nokkurar undantekning- ar frá þessari almennu reglu koma málinu ekki við. Það er á oss að heyra, að vér viljum vera siðuð þjóð. Það get- um við ekki, ef við afnemum al- þýðufræðsiuna eða spillum henni. Það er dýr faraldur, að þlngmenn hætta að hugsa. — Unglingaskólarnir koma heldur illa að notum, þegar-16 ára ung- lingarnir kunna hvorki að lesa né skrifa. En ólæsir og óskrifacdi koma þeir f unglingaskólaca, verði barnaskólar lagðir niður. — Þetta sjá heilskygnir menn. Þetta vita reyndir menn. Dugir j þar ekkert að flapra með eftirlit og húsvitjanirl — Hver einasti einstaklingur þjóðarinnar á að fá fræðslu. Og rfkið á að sjá börn- um sícues fyrir fræðslunni. Og fræðslunni í skólunum á að koma svo vel fyrir sem auðið er. Nú vorum vér á réfctri braut. Rfkið var og er búið að taka þetta stórmál f sfnar hendur. Og nefnd var skipuð til að leggja ráð á, hvernlg skólahaldinu yrði nú bezt fyrir komið. Sú nefnd hefir starf- að vel og leitað álits og ráða ýmsra knnnugra manna á kenslu- sviðinu. Kennarar hafa sem stend- ur föt og fæði íyrir sitt strit. — Alt má þetta heita að stefna f rétta átt. — En þá skeður það, að óþarfir menn leggja til að setja oss á bekk með villimönn- um, leggja niður barnafræðslu þjóðsrianar, Og svo blindir eru þessir pyngjulómar, að þeir skamm- ast sfn hvorki fyrir sjálíum sér, þicgi, eigin þjóð eða öðrum menn- ingarþjóðum. Hvað á nú að gera? Vér eig-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.