Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 3
sjónvarp Föstudagur 25. april Sjónvarn kl. 22.10 á föstudaginn: BanamelnlD morð - nýleg bandarísk slónvarpsmynd 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Skonrok(k). Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.10 Kastljós. Þáttur um inn- lend málefni. Umsjónar- maöur Helgi E. Helgason fréttamaöur. 22.10 Banameiniö var morö. Laugardagur 26. april 16.30 iþróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. 18.50 Enska knattspyrnan. Hin vinsæla söngvakeppni sjónvarpsstööva i Evrópu, Evrovision, sem svo mikiö er i lagt, fór aö þessu sinni fram i Haag i Hollandi 19. april siöastliöinn. Keppendurnir voru frá nitján löndum og sungu i þessari röö: Austurríki, Tyrkland, Grikkland, 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur. Gamanmynda- flokkur. Þýöándi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Skáld sólar og goösagna. Ný, sænsk heimildamynd um Odysseus Elytis, griska ljóöskáldiö sem hlaut bók- menntaverölaun Nóbels á siöasta ári. Einnig er rætt viö Mikis Theodorakis, sem á sinn þátt f lýöhylli skálds- ins. Myndin sýnir sitthvaö úr átthögum skáldsins. Þýö- andi Jón Gunnarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö). 21.40 Söngvakeppni sjón- varpsstööva f Evrópu 1980. Luxemburg, Marokko, Italia, Danmörk, SviþjóÖ, Svissland, Holland, Noregur, Þýskaland, Bretland, Portú- gal, Holland, Frakkland, Ir- land, Spánn og Belgia. Israelsmenn hafa unniö tvær siöustu Evrovision- söngvakeppnirnar og var því keppnin 1979 haldin „Myndin segir frá manni sem hefur huglestur aö at- vinnu og sýnir hann þessa hæfileika slna á sviöi”, sagöi Ellert B. Sigurbjörnsson þýö- andi nýlegrar bandariskrar sjónvarpsmyndar, er blotiö hefur nafngiftina „Banamein- iö var morö”. „Nú, þessi huglesari á sér unga og fagra eiginkonu, Alli- son Sinclair, en hún telur elsk- huga sinn á aö koma eigin- manni sinum fyrir kattarnef. Astæöan er, aö henni þykir eiginmaöurinn koma i veg fyr- ir aö hún fái aö njóta elskhug- i Tel-Aviv i lsraelsriki. En samkvæmt lögum sjón- varpsstööva I Evrópu á sá aö halda næstu söngva- keppni, er unniö hefur. Israelsmenn sáu sér hins vegar ekki fært aö halda keppnina i ár vegna hins glfurlega kostnaöar. — H.S. ans og ráögerir þvi aö sálga honum. Telur hún þaö litiö í verk og lööurmannlegt, þar eö hann sé hjartveikur”. „Siöan fáum viö aö sjá ýms- ar tilraunir i þá átt og hvort aö moröiö heppnast eöur ei... — Myndin er þó nokkuö spenn- andi og skemmtileg, sérstak- lega er liöa fer á hana”, sagöi Ellert. 1 aöalhlutverkum eru Katherine Ross, Hal Hol- brook, Barry Bostwick og Ric- hard Anerson. Sýningin tekur klukkustund og 35 minútur. — H.S. Utvarp ki. 11.20 á laugardagínn: Grunnskóli Akraness helmsóttur „Þaö var mikiö um dýröir, þegar ég heimsótti krakkana á Akranesi, þvl aö einmitt um þær mundir var veriö aö halda upp á 100 ára afmæli Grunn- skóla Akraness”, sagöi Val- geröur Jónsdóttir umsjónar- maöur barnatfmans „Þetta erum viö aö gera.” „Meöal efnis sem viö fáum aö heyra, er frásögn litils drengs, sem afi hans skrifaöi, um hvernig þaö var aö vera i barnaskólanum á Akranesi fyrir 60-70 árum. Þá syngja sex ára börnin fyrir okkur eitt lag og þau sjö ára syngja tvö lög og fara auk þess meö þulu um Akranes. Krakkar úr sjö- unda bekk bregöa á leik og segja okkur skrltlur I formi leiks, ef svo má aö oröi kom- ast. Svo fáum viö aö heyra i skólakór Akraness og sagt veröur frá för hans til Finn- lands”, sagöi Valgeröur. „Jú, og ekki má gleyma Samspilshópnum, en þaö eru nemendur úr barnaskólanum á Akranesi og Tónlistar- skólanum. 1 þessum hóp er fólk á öllum aldri, frá átta ára og upp i fertugt.” — H.S. I sióustu Evrovision-söngvakeppninni unnu israelsmenn og einnig þar áður. Þaö veröur þvf for- vitnilegt aösjá hverjir vinna núna. — Skyldu tsraelsmenn vinna f þriöja sinn tröö? Sðngvakeppnl sjónvarpssiöðva f Evrópu 1980

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.