Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 02.05.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 8. mai 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn, 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónieikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigrlöur Eyþórsdóttir les fyrri hluta sögunnar „Rekstursins” eftir Líneyju * Jóhannesdóttur. 9.20 Leikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. Halldór Haraldsson, Magnús Blöndal Jó- hannsson og Reynir Sig- urösson leika „Sonorities III” eftir Magnús Blöndal Jóhannsson / Robert Aitken, Hafliöi Hallgrimsson, Þorkell Sig- urbjörnsson og Gunnar Egilson leika „Verse II” eftir Hafliöa Hallgrlms- son / Christer Torgé og Michael Lind leika „Double Portraits” fyrir básúnu og túbu eftir David Uber. 11.00 Verslun og viöskipti. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. Fjallaö um áhrif niöurtalningar verölags á viöskiptalifiö. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Léttklasslsk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ýmis hljóöfæri. 14.45 Tilumhugsunar.Þurlöur J. Jónsdóttir stjörnar þætti um áfengismál. 15.00 Popp. Páll Pálsson kynnir. 15.00 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tónlistartími barnanna. Egill Friðleifsson sér um tímann. 16.40 Sfðdegistónleikar. Paul Crossley leikur a planó tvö Næturljóð op. 74 og 99 eftir Gabriel Fauré / Suk-tríóið leikur Pianótrló I a-moll op. 50 eftir Pjotr Tsjalkovský. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt 1 mái. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 20.00 Vföa fariö. Asdis Skúladóttir ræöir viö Astrlöi Eggertsdóttur um lif hennar og störf; — fyrri þáttur. 20.30 Tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskólablói; — fyrri hluti efnisskrár útvarpaö beint. Stjórnandi: Guido Ajmone- Marsan frá Bandarlkjun- um. Einleikari: Hafliöi Hallgrlmsson. a. „Sorgar- slagur” ‘eftir Paul Hinde- mith. b. Sellókonsert I C-dúr eftir Joseph Haydn. 21.05 Leikrit: „Siöasta kvöldiö I mai” eftir Elvi Sinervo. Þýöandi: Asthildur Egilson. Leikstjóri Helga Bach- mann. Tónlist eftir Magnús Pétursson. Ólafur Gaukur leikur á gltar. Persónur og leikendur: Frú Alto-Bryndls Pétursdóttir, Karin-Edda Þórarinddóttir, Helvi- Hanna Marla Karlsdóttir, Lahtinen leigubilstjóri-Þor- steinn Gunnarsson, Götu- söngvari-Jón Sigur- björnsson. 22T5 Veöurfregnir. Frétttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Aö vestan. Umsjónar- maður þáttarins, Finnbogi Hermannsson kennari á Núpi, fjallar um náttúru- vernd á Vestfjöröum. 23.00 Valsakvöld a. Sinfónlu- hljómsveit Berlínar leikur „Estudiana” og „Skauta- valsinn”eftirWaidteufel. b. Fritz Wunderlich ogMelitta Muszely syngja lög úr „Brosandi landi” eftir Lehár. c. Valsahljómsveitin I Vln leikur „Suörænar rós- ir” og „Dónárvalsinn” eftir Johann Strauss. 2(1.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudags- leikritið: „Síðasla kvöldið <r wm g 1 mai : Helga Backmann leikstýrir fimmtudagsleikritinu. Edda Þórarinsdóttir Þorsteinn Gunnarsson Hádramalískt verk „Þetta er hádramatlskt verk og nálgast jafnvel á köflum að vera traglskt, en þó meö léttum köflum á milli”, sagöi Óskar Ingimarsson, leiklistarfulltrúi hljöö- varpsins, um fimmtudags- leikritiö, „Slöasta kvöldiö I máí”. Leikritiö er finnskt, eftir Elvi Sinervo, en > Asthildur Egilson sneri þvl á Islénsku. „Leikritiö fjallar um konu sem býr meö tveimur dætrum slnum, önnur er aö ljúka stúdentsprófi en hin er nokkuö eldri. Þau hafa leigjanda I húsinu, leigubllsstjóra, og virðist hann vera nokkuö hrifinn af eldri dótturinni, sem aftur strlöir yngri systur sinni meö þvi aö hann sé aö draga sig á eftir henni. Eldri systirin hefur gaman af þvl aö egna leigjandann. Hún gefur ýmislegt I skyn en striöir honum svo — og þaö heldur ruddalega. Hann er, eins og svo margir Finnar, meö bráöa skapgerð ef því er að skipta, og þaö dregur til tlöinda”. Leikstjóri er Helga Bach- mann, en leigjandann leikur Þorsteinn Gunnarsson og dæt- urnar leika Edda Þórarins- dóttir og Hanna Marla Karls- dóttir. Móðurina leikur Bryndls Pétursdóttir. Þá kemur götusöngvari nokkuö viö sögu, og hann leikur Jón Sigurbjörnsson. Flutningur verksins tekur rúman klukkutlma. —ATA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.