Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.05.1980, Blaðsíða 7
vism Föstudagur 23. maí 1980 ■ * m f jf v t' íV Ásgeir Svanbergsson stendur þarna við græSlinga, sem nýbúiö er aö koma i mold. Visismyndir: B.G. „ÁrsframleiDslan ler UDD (3-400 Dús. Dlöntur nú á Árl trésins” - sagDi Vilhlálmur Sígtryggsson. skógræktarlræðingur og framKvæmdastióri Skógræktartéiags Reykjavíkur ( skógræktarf élagi Reykjavíkur hittu Vísis- menn fyrir Viihjálm Sig- tryggsson og Ásgeir Svanbergsson. Það var Ásgeir, sem varð fyrir svörum og sýndi okkur þroska trjánna stig af stigi. Þegar tré verður til er annað hvort sáö fyrir þvi eöa settir niöur græölingar, sem þeir hjá Skógræktarfélaginu klippa af fullorönum trjám. Þegar fræjunum og græölingunum hefur verið komiö til er þeim pottaö og þar er plantan látin vera, þar til hún er oröin þaö þroskuö, aö hún getur sjálf fariö aö sjá fyrir sér. Asgeir sagöi, aö algengustu plönturnar, sem þeir fram- leiddu, væri birki, sitkagreni, stafafura og fjallafura, en þær væru harögerar og þyldu vel umhleypinga óg hentuöu þvi vel Islenskri veöráttu. Hann sagöi, aö þeir væru meö margar tegundir runna og trjáa og væri veröiö mjög mismun- andi, t.d. limgerðisplöntur af víöiætt kostuöu 400-600 kr og af þeim þyrfti um 7 plöntur á 2 m. Um 60 tegundir runna heföu þeir á boöstólum og kostuöu þeir á bilinu 1.200-2.000 og t.d. af birki- kvisti þyrfti 3-4 plöntur á m. Garötré kostuðu á bilinu 3.500- 20.000. Einnig væru þeir meö skrautjurtir, sem væru innflutt- ar, t.d. dverggreni og alparósir og kostuöu þær 3.000-14.000 kr. Asgeir sagöi, aö mikiö væri um aö vera hjá þeim I tilefni af Ari trésins og geröu þeir ýmis- legt til aö minna á þaö, t.d. væri ætlunin aö deila út meöal 9 ára skólabarna ungum birkitrjám og fengi hvert barn eitt tré til eignar. — K.Þ. Til vinstri á myndinni eru svokaiiaöir „snúöar,” en þá geta skóg- ræktarmenn keypt fyrir ca. 3.000 kr. Þetta er fura, sem best er aö planta meö 1.5-2 m millibili. Meö einum „snúö” er hægt aö koma sér upp sæmilegasta lundi. í innflutningsverslun SUNDLA UGAR fyrir sumarbústaðinn, einbýlishúsið, f jölbýlishúsið, skólann, hótelið eða sveitarfélagið. Stærðir: 3x4.50 m. til 12,5 x 31 m. Efni: Ál eða galvaniseraðstál með poka úr plastdúk. I T Auðveldar í uppsetningu. Allt að 10 ára reynsla hérlendis í einkaeign og sem almenningslaugar, td. við Breiðholtsskóla, sannar ágæti þeirra. Áæt/að verð: Á LAUGAR ÚR ÁLI, 3x4,5 m. 4x6 m. 5x7,5 m. , , , Hreinsitæki A LAUGAR UR STALI, 6x12 m. með hreinsitæki, stiga, Kr. 985.000,- Kr. 1.260.000,- Kr. 1.480.000,- Kr. 395.000,- Kr. 4.380.000,- yfirfálli o.fl. L KAFKO 'imnai (S^t^eiwjan h.f. SUÐURLANDSBRAUT 16 - SÍMI 35200 - 105 REYKJAVlK SIMPLICITY - l'.S. DIVEKS —POSEIDON — HUSQVARNA —BLAUPUNKT —I Gardplöntusölu og í tengslum við hana standsetjum við „útstillingargarð” þar sem sýndar verða allar þœr tegundir trjáplantna, runna, sumarblóma og yfirleitt allar þær tegundir garðplantna, sem til sölu eru. blómouat Símarf86340 og 368770 OíUBfiA Tid gerum gard TORGH) Þessa dagana setjum við allt i gang: DVNITItOI. — VVEDA — .1 Wl(» TA.VION — B.W. — IIL'SQ VAK.N.1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.