Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 5
 5 sjónvarp Sunnudagur 8.júnl1980 18.00 Sunnudagshugvekja. Séra Kjartan Orn Sigur- björnsson prestur f Vest- mannaeyjum flytur hug- vekju. 18.10 Manneskjan. Teikni- mynd. Þýöandi Hallveig Thorlacius. Þulur Edda Þdrarinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 18.20 Börnin á eldfjallinu. 18.45 Indira. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 t dagsins önn. Lýst er flagvinnu og tilnrækt fyrr á tfmum. 20.45 Tónstofan. Gestur þátt- arins er Olafur Þ. Jónsson, óperusöngvari. - Kynnir Rannveig Jóhannsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eö- varösson. 21.05 Héöan til eiliföar. (From Here to Eternity) Annar hluti. Efni fyrsta þáttar: Sagan gerist i bandarískri herstöö f Honolulu áriö 1941 og hefst skömmu áöur en Japanir gera árás á Pearl Harbour. Sveitinni bætist liösauki, ungur maöur, Pre- witt aö nafni. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 9. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 21.15 Bærinn okkar. Sjötti og síöasti þáttur. Keppt f orgel- leik. Sóknarnefndin er á höttunum eftir nýjum organista. Tvö koma helst til greina i starfiö, hlédræg- ur fiskimaöur og rik bónda- dóttir. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.40 Félag „tilraunadýra”. Nálega 40 milljónir manna létu lffiö í heimsstyrjöldinni síöari, og geysimargir hlutu örkuml. Þessi heimilda- myndgreinirfrá samtökum breskra flugmanna, sem uröu aö gangast undir margar skuröaögeröir til aö öölast mannsmynd á nýjan leik, en glötuöu aldrei trilnni á lffiöog tilveruna. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Sjúnvarp manuflag kl. 21.15 Cr myndafiokknum „Bærinn okkar”. SIÐASTI BÆRIHN A mánudagskvöld veröur sýndur sjötti og sföasti þáttur- inn lir myndaflokknum „Bær- inn okkar”. Þessi þáttur fjallar um þaö, aö f smábæ einum vantar kirkjuorganista. Tveir bæjar- búar koma helst til greina i starfiö, annars vegar hlé- drægur fiskimaöur og hins vegar rfk bóndadóttir. Þáttur- inn fjailar síöan um, hvor þeirra hlýtur hnossiö. Myndaflokkurinn er byggöur á smásögum eftir Charles Lee. —K.Þ. Sjönvarp sunnudag ki. 18.45 Frá Nepal. Feögar bera eldiviö f búiö. LITLA STÚLK- AN INDIRA A sunnudag er stutt heim- ildamynd um litia stúlku, sem býr I Nepai. Sýnt veröur, hvernig iifiö gengur fyrir sig hjá Utlu stúlkunni og veröur gaman aö bera þaö saman viö jafnaidra hennar á lslandi. Nepal er sjálfstætt konungs- riki í suöurhlföum Himalaya fjallgarösins. Jarövegur f Nepal er mjög frjósamur og i sumum landshlutum fást allt aö þrjár uppskerur á ári. Fjallshliöarnar eru grasi vaxnar og veitt er vatni á landiö. Meöal þess sem ræktaö er I Nepal eru hrfsgrjón, sykurreyr, te, tóbak, baömull o.s.frv. lbilar Nepal eru aö stærst- um hluta til af kynflokki, er nefnist Gurkhas. Forfeöur þeirra komu frá Rajputana á tólftu öld. Sumir fbúanna eru þó af kinverskum uppruna. Höfuöborg Nepal heitir Kat- mandu. Þýöandi og þulur myndar- innar er Guöni Kolbeinsson. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.