Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 06.06.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 10. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjóöskörungar tutt- ugustu aldar. Winston Churchill — seinni hluti. 21.10 Sýkn eöa sekur? (Kaz) Bandarlskur sakamála- myndaflokkur I þrettán þáttum. Aöalhlutverk Ron Leibman og Patrick O’Neal. Fyrsti þáttur. Martin „Kaz” Kazinsky er ungur maöur, sem lauk lagaprófi I fangelsi. Þegar hann er frjáls maöur, sækir hann um starf d virtri lögmanna- stofu. Þýöandi Ellert Sigur- bjömsson. 22.00 Svona erum viö. Dag- skrá, sem Sjónvarpiö lét gera á barnaári, um ýmsa hópa bama meö sérþarfir. Umsjón Asta R. Jóhannes- dóttir. Áöur á dagskrá 30. október 1979. 22.55 Dagskrárlok. Miðvikudagur 11. júni 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Brellan. Stutt mynd um lítinn dreng og hundinn hans. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 20.45 Nýjasta tækni og visindi. Fiskleitartæki, blóörann- sóknir, drekaflug o.fL.Um- sjónarmaöur Siguröur H. Richter. 21.15 Hausttfskan 1980. Ný fréttamynd um Parisar- tlsku haustsins. Þýöandi Rannveig Tryggvadóttir. Þulur Bima Hrólfsdóttir. 21.30 Milli vita. Fimmti þáttur. Efni fjóröa þáttar: Losen ritstjóri deyr. Mose- land, nýi ritstjórinn, vill auka Utbreiöslu blaösins, og þvl gengur Karli Martin og Eyjólfi illa aö fá inni meö stjórnmdlagreinar slnar. (Nordvision — Norska sjónvarpiö) 22.45 Dagskráriok. Sjónvaru miðvikudag kl. 21.30 Atriöi úr myndaflokknum „Milli vita.” Nýr rilsljórl er tekinn við A miövikudagskvöld er á dagskrá sjónvarpsins fimmti þáttur norska myndaflokksins „Grenseland” eöa „Milli vita” eins og þaö útleggst á Islensku. 1 slöasta þætti geröist þaö, aö gamli ritstjórinn deyr og sá nýi vill auka útbreiöslu blaös- ins. Viö þaö gengur þeim Karli Martin og Eyjólfi illa aö fá greinar sinar birtar i blaöinu. Eyjólfur hefur áhyggjur af vexti nasismans og borgara- styrjöldinni á Spáni. Hann deilir hart á norsk stjórnvöld fyrir þaö aö styöja spænska fasista meö aögeröaleysi slnu. Þýöandi myndaflokksins er Jón Gunnarsson. —K.Þ. Sjónvarp priðjudag ki. 21 ío Hinn harösnúni Kaz til hægri. Þaö er Ron Leibman, sem fer meö hlutverk hans. Nýr sakamála- Dáttur hetur göngu stna A þriöjudagskvöld hefur nýr framhaldsþáttur göngu slna I sjónvarpinu I staö „Ovæntra endaloka.” Þetta er banda- rlskur sakamálaflokkur I 13 þáttum. Nefnist hann „Sýkn eöa sekur.” Þetta eru stakir þættir, en söguhetjan er alltaf sú sama. Hún eöa öllu heldur hann heitir Martin „Kaz” Kazinski. Kaz, eins og hann er nefndur I daglegu tali, er fremur ungur maöur, sem komst I kast viö lögregluna milli tektar og tvitugs. Eins og aörir þurfti hann aö afplána sinn fang- elsisdóm fyrir afbrot sin. 1 fangelsisvistinni hóf hann aö lesa lög, sem siöan lauk meö lagaprófi I lok fangelsisvistar- innar. Þegar Caz kemur út I lifiö á nýjan leik sækir hann um starf á virtri Wgfræöi- skrifstofu. Þetta eru um 50 minútna langir þættir. —K.Þ.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.