Alþýðublaðið - 29.10.1972, Page 6

Alþýðublaðið - 29.10.1972, Page 6
 ■ F £ • • 'O Þ £ K /< 1 R ■ 1 F '0 L /< 1 ■ 'fí 5 m fí r r u R ■ L 1 m f\ 5 r ■ R 0 L fí 6 ■ H / /< fí R H fí L F m ‘fí N fí ■ K R 'fí L S G V R U N V u ■ /< m fí s T fí u ■ N fí R r fí fí u - Rj fí R Nfí ' L ■ ú R fífí R /R fí <5 U R / N H ■ u o £ 1 S fí R ■ H fí U T m£ ! /V r R fí U N U m R ■ a r /V fí ■ Rr ■ m ■ X m ■ fí N fí F fí R • 5 m E fí O T> R £ N 6 / N fí p o Ðfí u m ■ F Rfí • 6 £ R ■ K E y R. / 2 • mfí /< /< L fí U N fí • / R 'O L /r ■ fíÐ T> U 6 N fí Ð ■ J 'fí fí K / £ / V fí • /< ur fí R K ' 5 N fí TT / R'o N / '/ B'OK tf/ERB. BENNI BANGSI Kanf>si, Moli muldvarpa og Kalli Kanina oru á gönguforft úti i skógi, cr þeir hcyra skrýtin liljóí). "M l»cir vcrha forvitnir og læhast i átt aft liljóöununi. I>ar sjá þeir nokkra litla frændur Kalla i strihsdansi i indijánaicik. „Indijánar þurfa útskorinn striftsguft aö dansa i kring um” sagfti Bangsi. „Vih skulum út- búa hann’. Bangsi sezt á jörðina, Kalli og Moli klifra upp á hann, og þar meh cr striösguðinn kominn! KirtkftR mjÚKft 2 B//VS LOKUD um H'OP LE/Kfl R/ + IPERS B/LTfl BE/Tfl INRflN HÚSS VvÖL- KR'OK + UTAN UO. U) HRE/K /A'fV LflND ERG- ELS/ SftRGfÐ 'AT FREK/ ÚR KO/nfl JE/vT). VOLG- GER/R flRfíub HflR/T) VRYKK /Evflf?- fí/VD/ HE/LL/ Bj'OR ÓUTL. VE6ÚUR m/K/L /flERGD Æ6Æ7V FÍVT/R ELD EJflLL GLJ UF UR Flj'oE LE/K SflmST- S/Ðft fl-fl fluLftR VERK SKóúftB D ÝR LOKUR S0//6 FLOKK fl /T/JOÉs Sms T TflLfl HER- flERG/ HENhft 70 NN SflmsT- G/N L/muR 5/ET/ D Rfl8ð ft PlftNKI ftLFuR ríHftLH) SKJÖLD UR / skákkennsla JON PÁLSSON: SKÁK Á Ölympiuskákmótinu i Skopje, sigraði sovézka skák- sveitin eftir harða baráttu við Ungverja og Jugóslava , er þetta i ellefta sinn sem þeir hljóta gullverðlaun. og hafa þeir ætið borið sigur af hólmi, frá þvi þeir tóku fyrst þátt i þessari ■ keppni, en það var i Helsinki 1952. Ungverjar hlutu silfrið, en það féll einnig i þeirra hlut i Siegen 1970 og veittu þeir þá so- vézku skáksveitinni harða keppni. Bronsverðlaunin hlutu Júgóslavar, og voru þeir vel að þeim komnir. Sovézku skáksveitina skip- uðu: 1. borð Petrosjan 2. b. Korchnoi 3. Smislov 4. Tal og varamenn voru Karpov og Savon. Ungverska liðið var þannig skipað: 1. b. Portisch 2. Bilek 3. Forintos 4. Ribili og varam. Csom og Sax. Jugóslav- ar voru með Gligoric á 1. borði, og á 2. Ivkov 3. Ljúbojevic 4. Matanovic og varam. Matulovic og Rukavina. íslenzka skáksveitin slóð sig eftiröllum vonum, höfnuðu þeir i B-riðli Urslitakeppninnar, og voru þeir lengst af i fararbroddi þar. en slökuðu heldur á i lokin, en frammistaða þeirra er i alla staði hin prýðilegasta. Guðmundur Sigurjónsson tefldi á 1. borði. og hlaut hann 8 v. i 15 skákum. Á 2. borði vann Jón Kristinsson sér hálfan alþjóðlegan litil með útkomu sinni: 10 1/2 v. i 16 skákum. Björn Uorsteinsson tefldi á 3. borði: 9 v. i 17 skákum. Á 4. borði var Magnús Sólmundar- son með lOv. i 17 skákum. Vara- menn voru Jónas Uorvaldsson og Ölafur Magnússon, Jónas tefldi 11 skákir og hlaut 4 1/2 vinning, Ólafur tefldi 12 skákir og kom i hans hlut 8 v. lslenzka sveitin var i 8. sæti með 29 v. Hér kemur svo skák Ur viður- eign islendinga og Mongóliu, þar sem Björn leggur að velli Tumubator, i 29 leikjum. Hvitt: Tumubator. Svart: Björn Þorsteinsson. ítalski leikurinn. e5 Rc6 Bc5 Bb6 d6 a6 Rf6 Be6 0-0 1. ^4 2. Rf3 3. Bc4 4. c3 5. b4 6. a4 7. d3 8. 0-0 9. Rbd2 10. Ba2 • Betra virðisl hér 10. Bxe6 fxe6 11. Rc4 Ba7 12. b5, eftir hinn gerða leik nær svartur frum- kvæðinu. 10..................... Bxa2 11. Hxa2 d5! 12. Db3 He8 13. c4 dxe4 14. dxe4 .... Hvitur hótar að gera B á b6 óvirkan með c4-c5, en svartur er fyrri til. og eykur stöðuyfirburði sina jafnt og þétt. 14.. 15. Ddl 16. Dxf3 Rd4 Rxf3+ Fingurbrjótur, en hvitur á i erfiðleikum með liðsskipan sina. Nú fellur peðið á e4 óbætt, nauðsynlegt var 19. He2. 19... 20. Bh4 Rxe4! Ef 16. Rxf3 Dxdl 17. Hxdl Rxe4 og hv. getur ekki leikið 18. c5 vegna Rc3 16.. 17. Rb3 18. c5 19. Bg5? Bd4 Dd6 De6 (20. Dxe4 Dxb3 virðist ekki betra). (20. Dxe4 Dxb3 virðist ekki betra). ABCDFFOH m öi i M&m bwí . - m m oao " 20... 21. Ha3 22. Rd2 23. Hb3 24. Hxb7 25. Dh3 26. Rb3 27. Khl 28. Rd2 29. Bg5 Rc3 Dc4 Dxb4 Dxc5 e4! e3 ex f2"t" Dc4 De2 Re4! ABCDSFttfl o Sunnudagur 29. október 1972

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.