Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 20.06.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 20. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tdnleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 VeBurfregnir. For- ustugr. dagbl. (litdr.). Dag- skrá. Tönleikar. 8.55 Mælt mál.Endurtekning frá deginum áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Frásagnir af hvutta og kisu” _eftir Josef Capek. Hallfreöur örn Eirfksson þýddi. Guörún Ásmunds- dóttir leikkona les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 „Ég man þaö enn”. Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Aöalefni: Magnús Einarsson kennari flytur brot úr æskuminning- um sinum: 1 mómýrinni. 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tónleikasyrpa. Dans- og dægurlög og léttklassisk tónlist. 14.30 Miödegissagan: „Söng- ur hafsins” eftir A.H. Rasmussen. Guömundur Jakobsson þýddi. Valgeröur Bára Guömundsdóttir les (5). 15.00 „Clash”. Jens Guö- mundsson kynnir hljóm- sveitina, sem kemur fram á listahátiö daginn eftir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. Yehudi Menuhin, Rudolf Barshai og Hátiöarhljóm- sveitin 1 Bath leika Konsert- sinfónlu I Es-dúr fyrir fiölu, vlólu og hljómsveit (K364) eftir Mozart? Yehudi Menu- hin stj./ Rlkishljómsveitin I Dresden leikur Sinfóniu I B- dúr eftir Schubert; Wolf- gang Sawallisch stj. 17.20 Litii barnatiminn. Nanna Ingibjörg Jónsdóttir stjórnar barnatlma á Akur- eyri. Meöal efnis er fram- hald þjóösögunnar um Sig- rlöi Eyjafjaröarsól. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar. 20.00 Plógur og pæla. Aöur útv. 15. þ.m. Kristján Guö- laugsson flytur ágrip úr sögu plógs og jarövinnslu heima og erlendis. 20.30 Listahátið 1980 I Reykja- vlk: Útvarp frá Laugar- dalshöll. Luciano Pavarotti tenórsöngvari frá Itallu syngur meö Sinfónluhljóm- sveit Islands. Stjórnandi: Kurt Herbert Adler frá San Francisco. Fyrri hluta tón- leikanna útvarpað beint: a. „Vald örlaganna”, óperu- forleikur eftir Giuseppe Verdi. b. Arla úr óperunni „Toscu” eftir Verdi. c. Arla úr óperunni „Macbeth” eft- ir Verdi. d. Intermezzo úr óperunni „L’amico Fritz” eftir Pietro Mascagni. e. Arla úr óperunni „Mefisto- fele” eftir Arrigo Boito. f. Arla úr óperunni „Luisu Miller” eftir Giuseppe Verdi. 21.15 Sólstööuerindi. Dr. Þór Jakobsson rekur sögu stjörnufræöingsins Jóhann- esar Keplers. 21.40 Kiarfnettukvintett I A- dúr (K581) eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Antoine de Bavier og Nýi ítalski kvartettinn leika. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- uröur Eyþórsson les (7). 23.00 Djassþáttur. 1 umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 21. júni 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veöurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 11.20 „Þetta erum viö aö gera”. Valgeröur Jónsdóttir aöstoöar börn I Klúkuskóla á Ströndum viö aö gera dag- skrá. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 14.00 í vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Árni Stefánsson, Guöjón Friö- riksson, óskar Magnússon og Þórunn Gestsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Vissiröu þaö? Þáttur I léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö um staö- reyndir og leitaö svara við mörgum skrítnum spurn- ingum. Stjórnandi: Guö- björg Þórisdóttir. Lesari: Arni Blandon. 16.50 Slödegistónleikar. Josef Suk og Tékkneska fíl- harmonlusveitin leika Fiölukonsert I e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn,- Karen Ancerl stj./ Sinfónlu- hljómsveit Moskvuútvarps- ins leikur Sinfónlu nr. 23 I a- moll op. 56 eftir Nikolai Miakovsky; Alexej Kovaly- off stj. 17.50 Endurtekið efni: Raddir vorsinsvið Héraösflóa. GIsli Kristjánsson talar viö örn Þorleifsson bónda I Húsey i Hróarstungu. (Aður útv. fyrir rúmum tveimur ár- um). 18.15 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt” saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson þýddi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les (29). 20.00 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson kynnir. 20.30 „Kærieikur trúir öllu”. Leiklistarþáttur I umsjá Sigriöar Eyþórsdóttur. Þar segir Stefán Baldursson frá poppleiknum Óla og Brynja Benediktsdóttir frá leiklist I New York. Einnig koma fram Edda Þórarinsdóttir og Finnur Torfi Stefánsson. 21.15 Hlööuball. Jónatan Garðarsson kynnir ame- riska kúreka- og sveita- söngva. Í2.00 I kýrhausnum. Umsjón: Siguröur Einarsson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Þáttur Siguröar málara” eftir Lárus Sigurbjörnsson. Sig- urður Eyþórsson les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Útvarp föstudag Ki. 15.00: Kynníng á „ctasn” A föstudag kynnir Jens Guömundsson hljómsveit- ina „Clash” I útvarpinu, ein eins og kunnugt er kemur hún fram á Lista- hátfö á laugardag. Liösmenn hljómsveitar- innar eru fjórir, þeir Joe Strummer, sem sér um sönginn, Mick Jones spilar á gltar, Topper Headon á trommur og Paul Simonon á bassa. Þaö var i ágúst 1976, sem hljómsveitin, eins og hún er skipuð I dag, kom fyrst saman, þegar Topper Headon gekk I hljómsveit- ina, en áöur höföu hinir þrir spilaö saman I nokkra mánuöi. A timabilinu 1977- 80 gaf hljómsveitin út nokkrar litlar plötur og tvær LP og aö mati gagn- rýnenda þóttu þeir ágætir hljómlistarmenn, en ekkert meira. Viö útkomu siöustu plötu þeirra „London Calling” nú nýlega, hefur hins vegar komiö annaö hljóö I strokkinn og þeir lofaöir I hástert og þykja nú einhver efnilegasta hljóm- sveitin i heiminum I dag. —K.P. utvarp laugardag kl. 11.20: Líf og starf barna í Klúkuskóla „Þetta erum viö aö gera” nefnist þáttur I útvarpinu á laugardags- morgun og er I umsjón Val- geröar Jónsdóttur. Valgeröur sagöi, aö I þættinum kæmu fram börn úr Klúkuskóla á Ströndum. Þau ætla aö kynna sveitina slna fyrir hlustendum, segja sögur af þjóökunnum galdramönnum úr Sveit- inni, fjalla um hlunninda- búskap,s.s. selveiöar, reka og dúntekju, tala viö bændur úr sveitinni og lýsa lifinu I Klúkuskóla. Jafn- framt munu börnin flytja frumsamin ævintýri og ljóö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.