Vísir - 11.07.1980, Page 3

Vísir - 11.07.1980, Page 3
3 útvarp Sunnudagur 13. júli 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Létt morgunlög. Kings- way-körinn og hljómsveit flytja lög eftir Rimsky- Korsakoff. 9.00 Morguntónleikar. Requiem fyrir einsöngvara kór og hljómsveit eftir Domenico Cimarosa. Elly Ameling, Birgit Finnelö, Richard van Krooman, Kurt Widmer og Hátlöarkórinn I Montereux syngja með Kammerhljómsveitinni I Lucerne; Vittorio Negri stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Villt dýr og heimkynni þeirra. 11.00 Messa. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 Spaugaö I tsraei. Róbert Arnfinnsson leikari les kímnisögur eftir Efraim Kishon I þýöingu Ingibjarg- ar Berþórsdóttur. 14.00 Þetta vil eg heyra. 15.15. Fararheill. Þáttur um litivist og feröamái 1 umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tilveran. Arni Johnsen og Ólafur Geirsson blaða- menn stjórna blönduöum dagskrárþætti. 17.20 Lagiö mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 19.20 Lög leikin á bfóorgel. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynn- ingar. 19.25 Framhaldsleikrit: ,,A siðasta snúning” eftir Allan Uliman og Lucill Fletcher. Annar þáttur. — Leikstjórinn Flosi Ölafsson samdi leikritsgeröina eftir skáldsögu. Aöur útv. 1958. Persónur og leikendur: Leona/Helga Valtýsdóttir, Lucy/Brynja Benediktsdóttir, Jenn- ings/Bryndís Pétursdóttir, Sally/Helga Bachmann, Henry/Helgi Skúlason, Evans/Indriði Waage, Cott- rell/Haraldur Björnsson. Sögumaöur er Flosi Ölafsson. 20.00 Frd tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands i Háskólabfói Stjórnandi: Paul Zukofsky. Einleikari: Zyg- munt Krauze. a. „Fylgjur” eftir Þorkel Sigurbjörnsson b. PIanókoi\sert eftir Zyg- munt Krauze. 20.30 .... — smásaga — 21.00 Hljómskálamúsik. 21.30 Ljóðaþáttur. 21.50 Kór Langholtskirkju syngur andleg iög. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldlestur: „Auönu- stundir” eftir Birgi Kjaran. 23.00 Syrpa.Þáttur I helgarlok f samantekt óla H. Þóröar- sonar. 23.45 Ffettir. Dagskrárlok. Mánudagur 14. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (Utdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Asa Ragnarsdóttir byrjar aö lesa „Sumar á Mfra- bellueyju” eftir Björn Rönningen I þýöingu Jó- hönnu Þráinsdóttur. 9.20 Tónleikar. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaöarmál. Um- sjónarmaöur: Öttar Geirs- son. 10.25 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 Morguntónleikar. Börje Marelius, Anna Stðnberg, Ragnar Dahl og strengja- sveit Sinfóniuhljómsveitar sænska Utvarpsins leika Adagio fyrir flautu, hörpu, horn og strengjasveit eftir Jón Nordal / Francois Glorieux leikur ú píanó dansa úr Franskri svltu eftir Francic Poulene / Pierre Penassou og Poliini leikur Planósónötu nr. 7 op. 83 eftir Sergej Prokofjeff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikasyrpa. Leikin létt- klasslsk lög, svo og dans- og dægurlög. 14.30 Miödegissagan: „Ragnhildur” eftir Petru Fiagestad Larsen.Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (10). 15.00 Popp. Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfödegistónleikar. I Musici-kammersveitin leikur Concerto grosso nr. 2 í F-dúr eftir Arcangelo Corelli / Barry Tuckwell og Sinfónfuhljómsveit Lundúna leika Hornkonsert nr. 1 f D-dúr eftir Joseph Haydn; Istvan Kertesz stj. / Géza Anda og Mozart- hljómsveitin f Salzburg leika Pianókonsert nr. 18 I B-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Géza Anda stj. 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir J.P. Jersild. Guörún Bachmann þýddi. Leifiur Hauksson les (3). 17.50 Tónleikar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn 20.00 Púkk, — þáttur fyrir ungt fólk. Stjórnendur: Sigrún Valbergsdóttir og Karl Agúst úlfsson. 20.40 Lög unga fólksins. Hildur Eirlksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: „Fuglafit” eftir KURT Vonnegut. Hlynur Arnason þýddi. Anna Guömundsdótt- ir les. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Raddir af Vesturlandi. Umsjón: Arni Emilsson. 23.00 Kvöldtónleikar: Sónötur Beethovens. a. Planósónata nr. 8 op. 13, „Pathetique”. Claudio Arrau leikur. b. Fiölusónata nr. 7 í c-moll op. 30 nr. 2. Zino Francescatti og Robert Casadesus leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. r þíttíir'uií 'ormsTou" férðámál 1 Útvarp kl. 15.15 á sunnudag i þættinum „Fararheill” veröur aöallega rætt um erlenda feröamenn á isiandi. Rætt veröur viö Svein Sæmundsson blaöafuiltrúa Flugleiöa, um fækkun á eriendum ferðamönnum hérlendis og af hverju sú fækkun stafi. Þá veröur rætt viö Stein Lárusson forstjóra feröaskrifstofunnar Úrval, en Úrval er meö umboö fyrir feröir Smyriis til landsins. Veröur hann spuröur um eftirlit meö þeim farþegum sem koma til landsins meö Smyrli, og hversu mikill hiuti af erlendum feröa- mönnum, sem koma til íslands, komi meö skipinu. —AB. Þaö hefur veriö talaö um þaö aö erlendir feröamenn noti „Smyril” til aö smygia úr landi fuglum og steinum. Um þetta mái veröur talaö I þættinum Fararheill. —AB. s«(sismv

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.