Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Ekki vitum viö hvort þetta eru þeir feögar Kolur og Kolskeggur, söguhetjurnar úr nýju barnasögunni, en vist er aö þarna eru ein- hver prakkarastrik I uppsigiingu. Um afrek þeirra Kols og Kol - skeggs fáum viö aö heyra i morgunstund barnanna á þriöjudags- morgun. Útvarp Driöjuflag kl. Ný saga fyrir bðrnin ÞRIÐJUDAGUR 12. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. 8.15Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrd. Tönleikar. 8.55 Daglegt mál Endurt. þáttur Þórhalls Guttorms- sonar frá deginum döur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 ,,Aöur fyrr d árunum” 11.00 Sjávariitvegur og sigi- ingar Umsjónarmaöur: Guömundur Hallvarösson. 11.15 Morguntónieikar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Siguröar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.30 Miödegissagan: „Sagan umdstina og dauöann” eftir Knut Hauge Siguröur Gunnarsson les þýöingu si'na (10). 15.00 Tónleikasyrpa Tónlist úr ýmsumáttumog lögleikiná ólfk hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar 17.20 Sagan „Barnaeyjan” eftir P.C.Jersild Guörún Bachmann þýddi. Leifur Hauksson les (12). 17.50 Tónleikar. Tiikynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.35 Allt I einni kös Hrafn Pálsson og Jörundur Guö- mundsson láta gamminn geisa. 20.00 Frá tónleikum i Baden- Baden 21.20 Byggöaforsendur d Is- landi Trausti Valsson arki- tekt flytur erindi. 21.45 Útvarpssagan: „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höf- undur les (4). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Úr Austfjaröaþokunni 23.00 A hljóðbergi. 23.35 Pianósónata I G-dúr op. 5 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 13. ágúst 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 8.00 Fréttir 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist: Frd orgei- 11.00 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Tónlist úr ýmsum áttum, þ.á.m. létt- klassisk. 14.30 Miödegissagan: „Sagan um ástina og dauö- ann” eftir Knut HaugeSig- uröur Gunnarsson les þýö- ingu sina (11). 15.00 Popp. Dóra Jónsdóttir kynnir. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir 16.20 Slödegistónleikar 17.20 Litii barnatlminnStjórn- andinn, Oddfrlöur Stein- þórsdóttir, segir frá tööu- gjöldum í sveit. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskró kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Einsöngur i útvarpssal: 20.00 Hvaö er aö frétta? 20.30 „Misræmur”, tónlistar- þáttur í umsjá Astráös Haraldssonar og Þorvarös Ámasonar 21.10 Börn i ljóöum Þáttur i umsjá Sigriöar Eyþórsdótt- ur. Lesari auk Sigrlöar er Eyþór Arnalds. 21.30 Hollenski útvarpskórinn syngur lög eftir Joseph Haydn og Ludwig van Beet- hoven, Meindert Boekel stj. 21.45 Ú tvarpssagan : „Sig- marshús” eftir Þórunni Elfu Magnúsdóttur Höfund- ur les (5). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins 22.35 Kjarni málsins Stefnur og hentistefnur I stjórnmál- um. Ernir Snorrason ræöir viö Agust Valfells verkfræö- ing og Björn Bjarnason blaöamann.Stjórnandi þátt- arins: Sigmar B. Hauksson. 23.20 Sellósónata I e-moll op. 38 eftir Johannes Brahms 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. A þriöjudagsmorgun hefst lestur nýrrar barnasögu. Þaö er Margrét H. Jónsdóttir leik- kona sem byrjar lestur sög- unnar Kolur og . Kolskeggur eftir Barböru Sleight, I þýö- ingu Ragnars Þorsteinssonar. Sagan fjallar um ketti og gerist nær eingöngu I heimili þeirra. Aöal sögupersónurnar eru Kolur og Kolskeggur, þeir eru feögar en vegna drambs neitar faöirinn aö gangast viö syni slnum. Hann er af finni fjölskyldu og einhverra hluta vegna er sonurinn ekki nógu góöur. En þegar sonurinn sýnir aö hann er mikil hetja og bjargar heiöri finu fjölskyld- unnar er hann tekinn i sátt og allt endar vel. AB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.