Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 08.08.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 12. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 Þjööskörungar tuttug- ustu aldar. Mohammad Reza Pahlavi (1919-1980). Reza Pahlavi erföi keisara- tign Ilranáriö 1941,ogþóttí valdaskeiö hans frá önd- veröu æriö stormasamt. Hann slapp margsinnis undan tilræöismönnum. Bandaríska leyniþjónustan, CIA, treysti stööu hans meö sögufrægum aögeröum áriö 1953, en aö lokum varö aldurhniginn trúarleiötogi ofjarl hans. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.10 Sýkn eöa sekur? Dular- fulla konan. Þýöandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.00 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Bogi AgUstsson. 22.50 Dagskrárlok. Miðvikudagur 13. ágúst 1980 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Kalevala. Fjóröi þáttur. Þýöandi Kristin Mantyla. Sögumaöur Jón Gunnars- son. 20.45 Nýjasta tækni og vfsindi. Umsjónarmaöur Ornólfur Thorlacius. 21.15 Kristur nam staöar f Eboii. ltalskur mynda- flokkur i fjórum þáttum, byggöur á sögu eftir Carlo Levi. Annar þáttur. Læknirinn Carlo Levi hefur veriö dæmdur til þriggja ára útlegöar i afskekktu fjallaþorpi á Suöur-ftalíu vegna stjórnmálaskoöana sinna. Ifyrsta þætti var lýst fyrstu kynnum hans af þorpsbúum. Þýöandi Þuriöur Magnúsdóttir. 22.15 Frá Listaháttö 1980. Frá tónleikum sænska gitar- leikarans Görnas Söllschers I Háskólabiói 5. júní slöast- liöinn. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. 22.45 Dagskráriok. Sjónvarp miðvikudag ki. 21.15: Gestkomandi öiöskrar „Myndaþættir fjalla um veru Carlo Levi, listmálara og rit- höfund, i smábæ á Suöur - itallu og lýsa fyrst og fremst Hfi og kjörum bæjarbúa” sagöi Þuriöur Magnúsdóttir, sem þýddi framhaldsmyndina „Kristur nam staöar i Epoll”, I spjaili viö VIsi. Annar þáttur myndarinnar er á dagskrá sjónvarps á miövikudagskvöld. I fyrsta þætti var greint frá komu Levis til bæjarins. Honum var fylgt á göngu um bæinn, og á leiöinni skoöaöi hann bæjar- lifiö og spjallaöi viö heima- menn. 1 ljós kom, aö hann er læknismenntaöur, og þegar liöur á dvöl hans tekur aö drifa aö fólk i leit aö lækningu. Upp úr þvl starfar hann sem eins konar þorpslæknir. 1 öörum þætti geris t þaö helst, aö systir mannsins kem- ur I heimsókn til bæjarins, og blöskrarmikiö eymdarliferniö á fólkinu. „Atburöarás myndarinnar er ekki tiltakan- lega hröö, eins og menn hafa ef til vill oröiö varir viö” sagöi Þuriöur. „Hún er gerö eftir samnefndri bók, sem byggö er á minningum Levi. Hann er frá Noröur-Italiu, en er pólitlskur útlagi þarna I smá- bænum á Suöur-ltaliu. Meö bókinni gefur hann innsýn inn I tilveruna á i Suöur-ltaliu, þar sem lífskjör og hugsunarhátt- ur eru mjög ólik þvl sem geristá Noröur-Italíu. Sagan gerist á árunum upp úr 1935, og fléttast þvl síöari heims- sytrjöldin nokkuö inn i bak- grunninn.” —AHO Carlo Levi, rithöfundur, iistmálari, læknir og pólitfskur litiagi, kemur til þorpsins á Suður-ttaiiu, og fær hiýjar móttökur hjá útsendurum yfirvaldsins. eymdarlíferniö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.