Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 15.08.1980, Blaðsíða 3
sjónvarp Föstudagur 15. ágúst 1980 20.00 Fréttir og vcftur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sky.TónlistarþátturmeA gitarleikaranum John Willi- ams og hljómsveitinni Sky. 21.25 Saman fara karl og kýll. (The Fight to Be Male, BBC). Bresk heimilda- mynd. Hvernig veróa sumir aö körlum en aörir aö konum? Visindamenn hafa kannaö þetta mál af kappi undanfarin ár og náö mark- veröum árangri. 22.15 Sunnudagsdemba s/h. (It Always Rains og Sunday). Bresk biómynd frá árinu 1947. Aöalhlutverk Googie Withers, JackWar- ner og John McCalium. Tommy Swann strýkur úr fangelsi. Meö lögregluna á hælunum leitar hann á fornar slóöir I fátækra- hverfum Lundúna. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. Laugardagur 16. ágúst 1980 16.30 tþróttir. Umsjónar- maöur Bjarni Felixson. 18.30 Fred Flintstone I nýjum xvintýrum. Teiknimynd. Þýöandi Jóhanna Jtíianns- dóttir. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Shelley.Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 21.00 Borges sóttur heim. 21.40 „Lifir þar kynleg drótt..” ltaískur skemmtiþáttur meö Lorettu og Danidu1 Goggi. 22.40 Vandamál ungra hjóna. Bandarisk sjónvarpsmynd frá árinu 1971. Aöalhlutverk Desi Arnaz yngri og Chris Norris. 00.05 Dagskrárlok. Sjónvarp föstudag kl. 22.15: Lífið í East-End ð 5. áratugnum „Maður strýkur úr fangelsi. Með lögregluna á hælunum leitar hann á fornar slóðir i fá- tækrahverfum Lundúna”. Þetta er aðalsöguþráðurinn i myndinni „Sunnudagsdemba”, sem sýnd verður I sjón- varpinu á föstudagskvöld. í stuttu viðtali við þýðanda myndarinnar, Kristrúnu Þórðar- dóttur, kom fram að margt fleira fléttast inn i myndina. „Fanginn, Tommy Swan leitar til fyrrverandi unnustu sinnar og hún lofar aö hjálpa honum. Hún er gift núna, en þegar hann birtist þarna aftur, fer hún aö hugsa aftur i timann. Fleira fólk kemur til sögunnar, þarna er fullt af smáglæpamönnum, þó heiöar- legt fólk finnist þarna einnig. Myndin lýsir llfi fólksins i East-End i Lundúnum mjög vel, á þeim tima er myndin . var gerö.” Kristrún sagöi, aö myndin værimjög vel leikin, en dálitiö gömul (1947) og þvi dálitiö þung. En samt væri hún vel þess viröi aö horfa á hana. —AB Sjónvarp föstudag kl. 20.4( ÞátturmeðSky í sjónvarpinu Ástæöa þykir til aö vekja athygli tónlistarunnenda á tónlistarþættinum ,,Sky”,sem er á dagskrá sjónvarpsins á föstudagskvöld. 1 þættinum mun John Williams ásamt félögum sinum t hljómsveit- inni Sky flytja tónlist, sem gefin hefur veriö út á hljómplötunum „Sky” I og H. Þeir félagar njóta nú mikilla vinsælda og þykir tónlist þeirra meö þeirri vönduöustu, sem gefin hefur verib út nú á seinni timum. AB. Rithöfundurinn góökunni Jorge Luis Borges, en á laugardag veröur sýndur þáttur, sem BBC lét gera, þar sem rætt er viö hann um lffiö og tilveruna. Sjónvarp laugardag kl. 21 í heimsókn hjá Borges A laugardaginn sýnir sjón- varpiö þátt, sem BBC lét ný- lega gera.um argentinska rit- höfundinn Jorge Luis Borges. Borges er nú áttræöur og næstum alveg blindur, en vin- sældir hans hafa aukist jafnt og þétt og hann hefur lengi þótt liklegur til aö hljóta Nó- belsverölaunin. Borges er mjörgum Islendingum kunnur m.a. fyrir dálæti sitt á íslensk- um fornbókmenntum. Þáttur þessi var tekinn á heimili rit- höfundarins i Buenos Aires og Ihonum er rætt viö Borges vitt og breitt um hugarefni hans lifsviöhorf og heimsmynd. Einnig er minnst á hugmyndir hans um skáldskap og lesib upp dálitib af ljóöum hans.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.